Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. apríl 2017 18:30 Rútan varð mögulega fyrir sprengjuárás. vísir Marc Bartra, miðvörður þýska 1. deildar liðsins Borussia Dortmund, er á leið á sjúkrahús eftir að þrjár sprengjur sprungu við liðsrútu Þjóðverjanna á leið á Signal Iduna-völlinn þar sem þeir áttu að mæta Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta leiknum til klukkan 16.45 á morgun. Dortmund-liðið greindi sjálft frá því á Twitter að „atvik“ átti sér stað þar sem einn slasaðist en sagði ekki meira en það til að byrja með. Lögreglan í Dortmund staðfesti svo á Twitter-síðu sinni að sprengja sprakk í um tíu mínútna fjarlægð frá vellinum við hótel liðsins.Í frétt á vefsíðu þýska blaðsins Bild er fullyrt að sprengjunni hafi verið komið fyrir á veginum og hún sprengd þegar rúta Dortmund-liðsins keyrði yfir hana. Sem fyrr segir slasaðist Marc Bartra og hefur verið staðfest að hann er á leið á spítala til að gera að sárum hans. Þau eru þó ekki alvarleg. Atburðarásin eftir fyrstu fréttir var svona:18:07: Dortmund staðfestir nú á Twitter-síðu sinni að sprengja sprakk við rútu liðsins þegar hún var að fara af stað frá hótelinu. Leikmenn eru á öruggum stað og allir eru óhultir sem eru mættir á völlinn.18.15: Svo virðist sem það sé í lagi með Marc Bartra samkvæmt enska blaðamanninum Ed Mylon. Hans fólk hefur gefið út að í lagi er með Spánverjann. Það gæti verið að þessi sprengja hafi verið stór flugeldur.18.17: Tekin verður ákvörðun um hvort leikurinn fari fram um 18.30. Bartra var meiddur á hendi og svo virðist sem ástandið sé ekki jafn slæmt og haldið var í fyrstu.18.32 Leiknum hefur verið frestað til morguns.19:02: Að því er fram kemur á vef BBC sprungu þrjár sprengjur við rútu liðsins. Rúður brotnuðu í rútunni við sprengingarnar. BREAKING: #BVB v #ASM postponed and will be played tomorrow https://t.co/fxFkMIxUeg #SSNHQ— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) April 11, 2017 The current state of the Borussia Dortmund team bus... pic.twitter.com/OW8LQngDoM— FourFourTweet (@FourFourTweet) April 11, 2017 Bartra's people tell @sport that he is okay. Here's hoping it was just an errant firecracker— Ed Malyon (@eaamalyon) April 11, 2017 Bombenexplosion am Mannschaftsbus am Mannschaftshotel. Spieler in Sicherheit. Keine Gefahr im und am Stadion. Weitere Infos folgen. #bvbasm— Borussia Dortmund (@BVB) April 11, 2017 Bei Abfahrt unseres Busses hat sich ein Vorfall ereignet. Eine Person wurde dabei verletzt. Weitere Infos folgen. #bvbasm— Borussia Dortmund (@BVB) April 11, 2017 Im Bereich #Dortmund #Höchsten hat es eine #Explosion gegeben. Wir sind mit starken Kräften vor Ort. Die Lage ist derzeit noch unklar.— Polizei NRW DO (@polizei_nrw_do) April 11, 2017 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Sjá meira
Marc Bartra, miðvörður þýska 1. deildar liðsins Borussia Dortmund, er á leið á sjúkrahús eftir að þrjár sprengjur sprungu við liðsrútu Þjóðverjanna á leið á Signal Iduna-völlinn þar sem þeir áttu að mæta Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta leiknum til klukkan 16.45 á morgun. Dortmund-liðið greindi sjálft frá því á Twitter að „atvik“ átti sér stað þar sem einn slasaðist en sagði ekki meira en það til að byrja með. Lögreglan í Dortmund staðfesti svo á Twitter-síðu sinni að sprengja sprakk í um tíu mínútna fjarlægð frá vellinum við hótel liðsins.Í frétt á vefsíðu þýska blaðsins Bild er fullyrt að sprengjunni hafi verið komið fyrir á veginum og hún sprengd þegar rúta Dortmund-liðsins keyrði yfir hana. Sem fyrr segir slasaðist Marc Bartra og hefur verið staðfest að hann er á leið á spítala til að gera að sárum hans. Þau eru þó ekki alvarleg. Atburðarásin eftir fyrstu fréttir var svona:18:07: Dortmund staðfestir nú á Twitter-síðu sinni að sprengja sprakk við rútu liðsins þegar hún var að fara af stað frá hótelinu. Leikmenn eru á öruggum stað og allir eru óhultir sem eru mættir á völlinn.18.15: Svo virðist sem það sé í lagi með Marc Bartra samkvæmt enska blaðamanninum Ed Mylon. Hans fólk hefur gefið út að í lagi er með Spánverjann. Það gæti verið að þessi sprengja hafi verið stór flugeldur.18.17: Tekin verður ákvörðun um hvort leikurinn fari fram um 18.30. Bartra var meiddur á hendi og svo virðist sem ástandið sé ekki jafn slæmt og haldið var í fyrstu.18.32 Leiknum hefur verið frestað til morguns.19:02: Að því er fram kemur á vef BBC sprungu þrjár sprengjur við rútu liðsins. Rúður brotnuðu í rútunni við sprengingarnar. BREAKING: #BVB v #ASM postponed and will be played tomorrow https://t.co/fxFkMIxUeg #SSNHQ— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) April 11, 2017 The current state of the Borussia Dortmund team bus... pic.twitter.com/OW8LQngDoM— FourFourTweet (@FourFourTweet) April 11, 2017 Bartra's people tell @sport that he is okay. Here's hoping it was just an errant firecracker— Ed Malyon (@eaamalyon) April 11, 2017 Bombenexplosion am Mannschaftsbus am Mannschaftshotel. Spieler in Sicherheit. Keine Gefahr im und am Stadion. Weitere Infos folgen. #bvbasm— Borussia Dortmund (@BVB) April 11, 2017 Bei Abfahrt unseres Busses hat sich ein Vorfall ereignet. Eine Person wurde dabei verletzt. Weitere Infos folgen. #bvbasm— Borussia Dortmund (@BVB) April 11, 2017 Im Bereich #Dortmund #Höchsten hat es eine #Explosion gegeben. Wir sind mit starken Kräften vor Ort. Die Lage ist derzeit noch unklar.— Polizei NRW DO (@polizei_nrw_do) April 11, 2017
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Sjá meira