Bjartsýnn varðandi þróun bóluefnis Anthony Fauci, yfirmaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, segist mátulega bjartsýnn á að bóluefni við Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, muni líta dagsins ljós á þessu ári. Erlent 31. júlí 2020 16:17
Mikilvægt að grímur séu notaðar rétt ef þær eiga að virka Grímunotkun er viðbót við aðrar almennar sóttvarnir á borð við handþvott og fjarlægðartakmörk, en ekki lausn frá þeim. Þetta segir verkefnastjóri sýkingavarna hjá sóttvarnalækni. Innlent 31. júlí 2020 16:07
Grímuskylda í Strætó dregin til baka Strætó hefur tekið ákvörðun um að draga til baka grímuskyldu í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu eftir nánara samtal við sóttvarnayfirvöld. Innlent 31. júlí 2020 15:32
Íslensk erfðagreining boðar þrjá hópa í skimun Íslensk erfðagreining vinnur nú aftur að skimun einstaklinga fyrir COVID-19 í samvinnu við sóttvarnalækni. Innlent 31. júlí 2020 15:28
Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. Innlent 31. júlí 2020 15:22
Ekki ólíklegt að áfram verði hert og slakað þar til bóluefni kemur á markað Þetta kom fram í máli Ölmu Möller á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis. Innlent 31. júlí 2020 15:15
Skólar og aðrar stofnanir þurfa að undirbúa skerta starfsemi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir skynsamlegt að skólastjórnendur og fyrirtæki undirbúi sig ef grípa þarf til hertari aðgerða í haust. Innlent 31. júlí 2020 15:10
Telur að hægt hefði verið að koma í veg fyrir aðra hópsýkinguna Líklega hefði verið hægt að koma í veg fyrir aðra þeirra tveggja hópsýkinga kórónuveirunnar sem komið hafa upp hér á landi á síðustu dögum með svokallaðri sýnatöku tvö að mati sóttvarnalæknis. Það fyrirkomulag var tekið upp í gær. Innlent 31. júlí 2020 14:30
Svona var 90. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar vegna faraldurs kórónuveiru klukkan 14. Innlent 31. júlí 2020 13:46
Pósthúsinu á Selfossi lokað eftir að starfsmaður fór í sóttkví Birgir Jónsson, forstjóri Póstsins, engan séns vera tekinn. Allir hafi verið sendir heim og skimað verði eftir veirunni. Innlent 31. júlí 2020 13:36
Fyrsti Formúlu 1-ökuþórinn greinist með veiruna Sergio Pérez getur ekki keppt í breska kappakstrinum um helgina eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Nico Hülkenberg hleypur í skarðið fyrir Mexíkóann. Formúla 1 31. júlí 2020 13:30
Búðu til þína eigin grímu Óhætt er að segja að andlitsgrímur hafi rokið út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu í gær. Lífið 31. júlí 2020 13:30
„Við erum alls ekki að mæla með almennri notkun á grímum“ Sóttvarnalæknir segir nýjar niðurstöður um grímunotkun í ákveðnum tilfellum hafa verið grunninn að nýjum tilmælum stjórnvalda. Innlent 31. júlí 2020 13:00
Tvær tilkynningar um hópuppsagnir hafa borist Vinnumálastofnun í dag Vinnumálastofnun hafa borist tvær tilkynningar um hópuppsagnir það sem af er degi. Færri hafa sótt um atvinnuleysisbætur en óttast var Innlent 31. júlí 2020 12:26
Níu af ellefu nýsmituðum voru ekki í sóttkví Níu af þeim ellefu sem greindust með innanlandssmit í gær voru ekki í sóttkví við greiningu. Tveir voru í sóttkví. Innlent 31. júlí 2020 12:23
Fresta opnun landamæra og framlengja takmarkanir Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur tilkynnt að hægt verði á enduropnun breskra landamæra og ferðatakmarkanir og smitvarnir verði framlengdar þar til í ágúst. Erlent 31. júlí 2020 12:06
Ný höft tekið gildi Nýr kafli í baráttu landsmanna við kórónuveiruna hófst á hádegi. Innlent 31. júlí 2020 12:00
Mesti samdráttur í sögu evrusvæðisins Landsframleiðsla evruríkjanna dróst saman um 12,1% á öðrum ársfjórðungi og hefur samdrátturinn aldrei mælst meiri á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 31. júlí 2020 11:24
Mögulegt smit í herbúðum Víkings Ólafsvíkur Grunur leikur á um að leikmaður Víkings Ólafsvíkur sé smitaður af kórónuveirunni. Því hafa allir leikmenn liðsins farið í sjálfskipaða sóttkví. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 11:15
Víðir undrast gagnrýni á pistil Sigríðar Andersen Skrif Sigríðar Á. Andersen um nýjustu viðbrögð stjórnvalda við kórónuveirunni voru málefnaleg og yfirveguð að mati Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns. Innlent 31. júlí 2020 11:14
Ellefu innanlandssmit til viðbótar Ellefu ný innanlandssmit kórónuveirunnar greindust síðasta sólarhringinn og eru alls 50 nú í einangrun á landinu. Innlent 31. júlí 2020 11:08
Engin hættulaus leið til að opna landamæri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, segir ómögulegt að opna landamæri ríkja án áhættu á meðan heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar stendur yfir. Þrátt fyrir það sé ekki hægt að hafa landamæri lokuð til lengdar. Erlent 31. júlí 2020 10:41
Nóg að spila tvo þriðju af mótinu til að krýna Íslandsmeistara Fari svo að ekki verði hægt að klára Íslandsmótið í fótbolta í ár vegna kórónuveirufaraldursins hefur KSÍ sett viðmið um hvað þurfi til að Íslandsmeistarar verði krýndir. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 10:30
Þríeykið snýr aftur á upplýsingafundi í dag Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar vegna faraldurs kórónuveiru klukkan 14 í húsakynnum landlæknisembættisins við Katrínartún. Innlent 31. júlí 2020 10:10
Árleg kertafleyting við Tjörnina færist á netið Ekki verður af árlegri kertafleytingu við Reykjavíkurtjörn til þess að minnast fórnarlamba kjarnorkuárása Bandaríkjanna á Japan vegna hertra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda. Þess í stað ætla aðstandendur viðburðarins taka upp fámennari atburð og streyma á netinu. Innlent 31. júlí 2020 09:59
Halda grímuskyldu til streitu Forsvarsmenn Strætó hafa tekið þá ákvörðun að halda andlitsgrímuskyldu um borð í strætisvögnum til streitu. Innlent 31. júlí 2020 09:23
„Það væri rosalega gott ef það væri talað við okkur“ Eigandi Dillon segist telja að einfaldasta leiðin fyrir ríkisstjórnina til að aðstoða rekstraraðila skemmtistaða væri í gegnum skattakerfið. Viðskipti innlent 31. júlí 2020 09:15
„Fá skot eftir í byssunni“ ef bakslagið dregst á langinn Stjórnvöld, fyrirtæki og heimilin eiga fá „skot eftir í byssunni“ til að bregðast við efnahagsáföllum, fari svo að bakslag Íslendinga í baráttunni við kórónuveiruna vari lengi að mati aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Viðskipti innlent 31. júlí 2020 09:01
Fleiri innanlandssmit staðfest eftir hádegi Fimm til tíu innanlandssmit greindust eftir hádegi í dag og tengjast sum þeirra eldri smitum sem hafa komið upp. Innlent 30. júlí 2020 23:25
Leiðbeiningar fyrir grímuskyldu: Grímurnar koma ekki í stað tveggja metra reglu Það er skylda að nota hlífðargrímur ef fólk getur ekki viðhaldið tveggja metra fjarlægðarmörkum þegar hin svokallaða tveggja metra regla tekur gildi að nýju. Innlent 30. júlí 2020 22:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent