Tímabært að rannsaka hvort veiran sé vægari en í vetur Andri Eysteinsson skrifar 3. ágúst 2020 14:46 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tímabært að rannsakað verði hvort að kórónuveiran sé vægari núna en fyrr í vetur. „Það eru engar niðurstöður eða upplýsingar um það að fá erlendis frá. Við getum komist nálægt því með því að gera rannsóknir á okkar þýði, þeim tilfellum sem hér hafa greinst bæði fyrr í vetur og núna, og ég held að það sé tímabært að fara að skoða það, sagði Þórólfur Guðnason á upplýsingafundi Almannavarna sem haldinn var í Katrínartúni í dag. Átta greindust smituð af kórónuveirunni í gær og voru öll smitin staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Virk smit eru nú 80 talsins og eru þau staðsett í öllum landshlutum nema á Austurlandi. Einn einstaklingur liggur inni á Landspítala en sá er ekki á gjörgæslu. Þórólfur segir að hægt sé að sækja upplýsingar að utan sem nýtast við áðurnefndar rannsóknir. „Vonandi getum við birt upplýsingar um það núna á næstunni,“ sagði Þórólfur. „Ég held það sé tímabært þegar menn eru að horfa á aukningu á útbreiðslu veirunnar hvort við séum að sjá nákvæmlega sama sjúkdómsmynstur og áður. Ég hef hvergi séð upplýsingar um þetta en held að þetta gæti verið mjög mikilvægar upplýsingar í þeim aðgerðum sem við þurfum að grípa til á næstu mánuðum,“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tímabært að rannsakað verði hvort að kórónuveiran sé vægari núna en fyrr í vetur. „Það eru engar niðurstöður eða upplýsingar um það að fá erlendis frá. Við getum komist nálægt því með því að gera rannsóknir á okkar þýði, þeim tilfellum sem hér hafa greinst bæði fyrr í vetur og núna, og ég held að það sé tímabært að fara að skoða það, sagði Þórólfur Guðnason á upplýsingafundi Almannavarna sem haldinn var í Katrínartúni í dag. Átta greindust smituð af kórónuveirunni í gær og voru öll smitin staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Virk smit eru nú 80 talsins og eru þau staðsett í öllum landshlutum nema á Austurlandi. Einn einstaklingur liggur inni á Landspítala en sá er ekki á gjörgæslu. Þórólfur segir að hægt sé að sækja upplýsingar að utan sem nýtast við áðurnefndar rannsóknir. „Vonandi getum við birt upplýsingar um það núna á næstunni,“ sagði Þórólfur. „Ég held það sé tímabært þegar menn eru að horfa á aukningu á útbreiðslu veirunnar hvort við séum að sjá nákvæmlega sama sjúkdómsmynstur og áður. Ég hef hvergi séð upplýsingar um þetta en held að þetta gæti verið mjög mikilvægar upplýsingar í þeim aðgerðum sem við þurfum að grípa til á næstu mánuðum,“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Sjá meira