Mikill verðmunur á grímum og töluverðum fjölda kippt úr umferð Töluverður verðmunur getur verið á þriggja laga, einnota andlitsgrímum. Viðskipti innlent 13. ágúst 2020 10:56
Vill birta smittölur eftir sveitarfélögum Íris Róbersdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, telur verðmæti fólgin í því að veita sem nákvæmastar upplýsingar um fjölda smita í samfélaginu. Innlent 13. ágúst 2020 10:28
Mikil óvissa hjá Icelandair: „Við höfum enn súrefni“ Mikil óvissa er um hvernig ferðir Icelandair verða í haust en nú hefur félagið aðeins flogið til áfangastaða í Evrópu en ekki er tekið á móti ferðamönnum í Norður-Ameríku. Viðskipti innlent 13. ágúst 2020 10:16
Fjórar helstu áskoranir fyrirtækja í kjölfar kórónufaraldurs Rannsókn sem gerð var meðal 900 fyrirtækja í Bandaríkjunum á dögunum sýnir að stjórnendur telja helstu áskoranir fyrirtækja næstu missera helst vera fjórar: 1) Starfsmannaandinn 2) Vinnurými 3) Sala (velta) og 4) Óvissa. Atvinnulíf 13. ágúst 2020 09:00
Fjórtán ný smit á Nýja-Sjálandi Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. Erlent 13. ágúst 2020 07:50
Mörg hundruð dauðfalla rakin til rangra upplýsinga um veiruna Að minnsta kosti átta hundruð manns létust fyrstu þrjá mánuði ársins í heiminum þar sem andlátið má rekja beint til rangra upplýsinga varðandi kórónuveiruna. Erlent 13. ágúst 2020 07:25
Heildarskuldir ríkissjóðs jukust um vel á annan milljarð króna á dag Heildarskuld ríkissjóðs var tæpir 882 milljarðar króna í lok janúar en var orðin tæplega 1.136 milljarðar í lok júlí. Viðskipti innlent 13. ágúst 2020 07:10
Bannaði lögregluþjónum sínum að vera með grímur Billy Woods, fógeti Marionsýslu í Flórída í Bandaríkjunum, bannaði í gær lögregluþjónum sínum að bera grímur við störf sín. Hann bannaði sömuleiðis öllum þeim sem koma á lögreglustöð hans að vera með grímur. Erlent 12. ágúst 2020 22:34
Vilja fara framhjá ónæmiskerfinu með nýjum lyfjum Þegar enn eru margir mánuðir í að bóluefni líti dagsins ljós, víðast hvar í heiminum, eru lyfjafyrirtæki að snúa sér að öðrum vörnum gegn Covid-19. Erlent 12. ágúst 2020 22:30
Engar breytingar varðandi landamærin að svo stöddu Reglur um nálægðartakmörk í framhalds- og háskólum verða rýmkaðar en áfram mega að hámarki eitt hundrað koma saman samkvæmt nýjum reglum sem taka gildi á föstudag. Innlent 12. ágúst 2020 22:23
Samningaviðræður við ríkið um ríkisábyrgð standa yfir Icelandair Group er á lokasprettinum í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins. Samningaviðræður við ríkið standa nú yfir um lánalínu með ríkisábyrgð. Innlent 12. ágúst 2020 20:00
Biðla til yfirvalda að finna lausnir fyrir listalífið Samtök atvinnuveitenda í sviðslistum og tónlist, SAVÍST, hvetja stjórnvöld til þess að leita leiða til að starfsemi lista- og menningarstofnana geti farið aftur af stað. Menning 12. ágúst 2020 19:56
Aukinn sveigjanleiki í skólastarfi með eins metra reglunni Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir það fagnaðarefni fyrir skólasamfélagið að eins metra reglan verði í gildi í framhalds- og háskólum. Innlent 12. ágúst 2020 17:30
Stefnt á að Blikar spili í Þrándheimi þó Ísland sé á rauðum lista Þrátt fyrir að Ísland sé nú komið á rauðan lista í Noregi er enn stefnt að því að Breiðablik mæti Rosenborg í Þrándheimi í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 17:30
Faraldurinn góður fyrir geðheilsuna og fjölskyldulífið Leikarinn Matthew McConaughey hefur náð að kynnast börnum sínum mun betur síðustu mánuði. Ástæðan er meiri samvera í faraldri kórónuveirunnar sem veldur Covid-19. Virðist hann líka hugsa betur um sjálfa sig sem hefur haft jákvæð áhrif á andlega líðan. Lífið 12. ágúst 2020 17:30
Níu útfærslur Þórólfs á aðgerðum á landamærunum Í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra leggur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fram níu valmöguleika þegar kemur að aðgerðum á landamærunum. Innlent 12. ágúst 2020 16:16
Íþróttir með snertingu leyfðar á ný Frá og með næstkomandi föstudegi mega fullorðnir aftur stunda íþróttir með snertingu hér á landi, eftir bann sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn. Sport 12. ágúst 2020 15:52
Nýjar sóttvarnareglur taka gildi á föstudag Nálægðartakmörk í íþróttum og framhalds- og háskólum verða rýmkaðar þann 14. ágúst þegar ný auglýsing heilbrigðisráðherra tekur gildi. Innlent 12. ágúst 2020 15:16
Miður að frétt Ríkisútvarpsins hafi ekki verið borin undir sérfræðinga Sóttvarnalæknir vill árétta að nær öll sem sem sýkjast af kórónuveirunni sýkist ekki af henni aftur. Innlent 12. ágúst 2020 14:18
Meðvitund Meðvitundin er þess eðlis eins og svo margt annað að þú getur ekki misst hana nema þú hafir hana. Það er kannski þess vegna sem það lítur út fyrir að Ólafur Hauksson taki ekki roti. Skoðun 12. ágúst 2020 14:00
Svona var 102. upplýsingafundur almannavarna Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn fara yfir stöðu mála, varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. Innlent 12. ágúst 2020 13:34
Ísland komið á rauðan lista í Noregi: Evrópuleikur Blika í hættu? Ísland er komið á rauðan lista hjá Norðmönnum og þar með er Evrópuleikur Breiðabliks og Rosenborg í hættu. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 13:00
Ísland komið á „rauðan lista“ Norðmanna Ísland er nú komið á „rauðan lista“ norskra yfirvalda en þar er að finna ríki þar sem kórónuveirusmit eru útbreiddari og ferðamenn sem þaðan koma þurfa að sæta strangari reglum en aðrir, eða tíu daga sóttkví. Erlent 12. ágúst 2020 12:38
Engir áhorfendur þegar boltinn fer aftur af stað Ef íslenski boltinn fer að rúlla á föstudaginn, eins og vonir standa til, verður það án áhorfenda. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 12:33
Ný auglýsing frá heilbrigðisráðherra vegna samkomutakmarkana væntanleg Búist er við að stjórnvöld greini frá því síðar í dag eða í fyrramálið hvert framhaldið verður hvað varðar samkomutakmarkanir og aðgerðir innanlands, eftir að núgildandi ráðstafanir renna úr gildi á miðnætti annað kvöld. Innlent 12. ágúst 2020 12:13
Icelandair Hotels fá brúarlán upp á 1.200 milljónir króna Icelandair Hotels, sem er ein stærsta hótelkeðja landsins, hefur komist að samkomulagi við Arion banka um að keðjan fái 1.200 milljóna króna brúarlán. Viðskipti innlent 12. ágúst 2020 11:36
Lokaspretturinn eftir hjá Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að nú sé lokaspretturinn eftir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins Viðskipti innlent 12. ágúst 2020 11:33
Fjórir greindust innanlands Fjórir greindust með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 innanlands í gær og greindust þeir allir hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. Innlent 12. ágúst 2020 11:07
Geðheilsa og Covid-19 Það var mikið rætt um Covid-19 í tengslum við geðheilsu fyrr í vetur þegar faraldurinn stóð sem hæst hér á landi. Skoðun 12. ágúst 2020 11:00
Leikmaður Barcelona smitaðist Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur greint frá því að leikmaður félagsins hafi greinst með kórónuveirusmit. Fótbolti 12. ágúst 2020 10:52
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent