Múlalundur ósáttur við grímukönnun ASÍ Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2020 15:12 Múlalundur er vinnustofa SÍBS og er staðsettur við Reykjalund í Mosfellsbæ. Þar starfar fólk með skerta starfsorku. vísir/vilhelm Framkvæmdastóri vinnustofunnar Múlalundar segir nýlega verðkönnun ASÍ á grímum vera ranga. Verðið sem ASÍ greindi frá standist ekki skoðun, það sé í raun helmingi lægra. Talsmaður verðlagseftirlits ASÍ segir hins vegar ánægjulegt að sjá að Múlalundur hafi lækkað verðið á grímunum sínum - eftir heimsókn verðlagseftirlitsins. ASÍ kynnti niðurstöður verðkönnunar sinnar í gær. Hún ber með sér töluverðan verðmun á einnota þriggja laga grímum milli fyrirtækja, en erfitt geti þó reynst að gera nákvæman samanburð vegna þess hve grímurnar eru mismunandi. Það væri þó engu að síður mat verðlagseftirlitsins að ódýrstu grímurnar sé finna í Costco, 42 krónur gríman, en það hæsta í Eirberg, 298 krónur gríman. Í sömu könnun kom fram að Múlalundur byði 50 grímu pakka á 9498 krónur, eða 190 krónur fyrir hverja grímu. Sigurður Viktor Úlfarsson, framkvæmdastjóri Múlalundar, segir þessar tölur þó ekki halda vatni. „Verð á sóttvarnargrímum á Múlalundi vinnustofu SÍBS er 950 kr. fyrir 10 grímur og 3.790 kr (95 kr. stk.) fyrir 50 grímur (75,2 kr. pr. stk.) og því ekkert svipað því sem fram kemur í verðalagskönnun ASÍ,“ skrifar Sigurður í yfirlýsingu til fjölmiðla. Verð frá birgjum Múlalundar hafi „lækkað mjög undanfarna daga“ að sögn Sigurðar - „og vonandi tekst okkur að lækka okkar verð enn frekar á næstu dögum.“ Verðlækkunin ánægjuleg Af svari Auðar Ölfu Ólafsdóttur, sem fer fyrir verðlagseftirliti ASÍ, til fréttastofu að dæma virðist eftirlitið hins vegar standa við sína könnun. „Það er gott að heyra að Múlalundur hefur tækifæri til að lækka verð á grímunum sínum frá því sem það var þegar könnunin var framkvæmd,“ segir Auður og bætir við það væri ekkert einsdæmi. „Við höfum séð að fleiri söluaðilar hafa lækkað verð á sínum grímum eftir könnunina og er það auðvitað ekkert nema jákvætt. Við hvetjum neytendur áfram til að vera vakandi fyrir verðlagi á grímum og gera verðsamanburð áður en þeir kaupa grímur.“ Auður ræddi könnunina meðal annars í Reykjavík síðdegis í gær og má hlusta á það hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Heilbrigðismál Tengdar fréttir Taugrímur geti verið betri en ekki neitt ef aðstæður leyfa ekki annað Notkun taugríma til að verja sig og aðra fyrir kórónuveirunni kemur þó ekki í staðinn fyrir aðrar einstaklingsbundnar smitvarnir eins halda tveggja metra fjarlægð, handþvottur, almenn smitgát og forðast margmenni. 13. ágúst 2020 11:22 Grímur gætu orðið til þess að fólk innbyrði minna af veirunni Grímunotkun getur orðið til þess að fólk sem smitast af kórónuveirunni innbyrði minna af henni en þeir sem ekki nota grímur. 8. ágúst 2020 21:55 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira
Framkvæmdastóri vinnustofunnar Múlalundar segir nýlega verðkönnun ASÍ á grímum vera ranga. Verðið sem ASÍ greindi frá standist ekki skoðun, það sé í raun helmingi lægra. Talsmaður verðlagseftirlits ASÍ segir hins vegar ánægjulegt að sjá að Múlalundur hafi lækkað verðið á grímunum sínum - eftir heimsókn verðlagseftirlitsins. ASÍ kynnti niðurstöður verðkönnunar sinnar í gær. Hún ber með sér töluverðan verðmun á einnota þriggja laga grímum milli fyrirtækja, en erfitt geti þó reynst að gera nákvæman samanburð vegna þess hve grímurnar eru mismunandi. Það væri þó engu að síður mat verðlagseftirlitsins að ódýrstu grímurnar sé finna í Costco, 42 krónur gríman, en það hæsta í Eirberg, 298 krónur gríman. Í sömu könnun kom fram að Múlalundur byði 50 grímu pakka á 9498 krónur, eða 190 krónur fyrir hverja grímu. Sigurður Viktor Úlfarsson, framkvæmdastjóri Múlalundar, segir þessar tölur þó ekki halda vatni. „Verð á sóttvarnargrímum á Múlalundi vinnustofu SÍBS er 950 kr. fyrir 10 grímur og 3.790 kr (95 kr. stk.) fyrir 50 grímur (75,2 kr. pr. stk.) og því ekkert svipað því sem fram kemur í verðalagskönnun ASÍ,“ skrifar Sigurður í yfirlýsingu til fjölmiðla. Verð frá birgjum Múlalundar hafi „lækkað mjög undanfarna daga“ að sögn Sigurðar - „og vonandi tekst okkur að lækka okkar verð enn frekar á næstu dögum.“ Verðlækkunin ánægjuleg Af svari Auðar Ölfu Ólafsdóttur, sem fer fyrir verðlagseftirliti ASÍ, til fréttastofu að dæma virðist eftirlitið hins vegar standa við sína könnun. „Það er gott að heyra að Múlalundur hefur tækifæri til að lækka verð á grímunum sínum frá því sem það var þegar könnunin var framkvæmd,“ segir Auður og bætir við það væri ekkert einsdæmi. „Við höfum séð að fleiri söluaðilar hafa lækkað verð á sínum grímum eftir könnunina og er það auðvitað ekkert nema jákvætt. Við hvetjum neytendur áfram til að vera vakandi fyrir verðlagi á grímum og gera verðsamanburð áður en þeir kaupa grímur.“ Auður ræddi könnunina meðal annars í Reykjavík síðdegis í gær og má hlusta á það hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Heilbrigðismál Tengdar fréttir Taugrímur geti verið betri en ekki neitt ef aðstæður leyfa ekki annað Notkun taugríma til að verja sig og aðra fyrir kórónuveirunni kemur þó ekki í staðinn fyrir aðrar einstaklingsbundnar smitvarnir eins halda tveggja metra fjarlægð, handþvottur, almenn smitgát og forðast margmenni. 13. ágúst 2020 11:22 Grímur gætu orðið til þess að fólk innbyrði minna af veirunni Grímunotkun getur orðið til þess að fólk sem smitast af kórónuveirunni innbyrði minna af henni en þeir sem ekki nota grímur. 8. ágúst 2020 21:55 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira
Taugrímur geti verið betri en ekki neitt ef aðstæður leyfa ekki annað Notkun taugríma til að verja sig og aðra fyrir kórónuveirunni kemur þó ekki í staðinn fyrir aðrar einstaklingsbundnar smitvarnir eins halda tveggja metra fjarlægð, handþvottur, almenn smitgát og forðast margmenni. 13. ágúst 2020 11:22
Grímur gætu orðið til þess að fólk innbyrði minna af veirunni Grímunotkun getur orðið til þess að fólk sem smitast af kórónuveirunni innbyrði minna af henni en þeir sem ekki nota grímur. 8. ágúst 2020 21:55