Íbúar og starfsfólk í sýnatökur í dag Sylvía Hall skrifar 14. ágúst 2020 10:26 Hjúkrunarheimilið Hamrar í Mosfellsbæ. Vísir/Sigurjón Nokkrir íbúar á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ munu fara í sýnatöku í dag ásamt því starfsfólki sem var á vakt með starfsmanni sem reyndist smitaður. Viðkomandi greindist með kórónuveiruna í gær en hafði mætt til vinnu í stuttan tíma áður en hann komst að því að náinn ættingi hefði greinst með smit. Þetta staðfestir Kristín Högnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs Eirar, í samtali við fréttastofu. Hún segir alla þá sem fara í sýnatöku í dag fara í aðra sýnatöku eftir þrjá daga en deildin hefur verið sett í sóttkví. „Sýnatökur fara fram í dag af þeim sem eru útsettastir. Síðan skoðum við það og munum skima aftur eftir þrjá daga og svo í framhaldinu af því skoðum við hvort við skimum aftur eftir þrjá daga,“ segir Kristín. Hún segir hönnun hjúkrunarheimilisins gera það að verkum að auðvelt er að viðhalda sýkingarvörnum. Þau fari eftir öllum verkferlum og séu vel búin undir þessar aðstæður. „Á meðan höldum við okkar sýkingarvörnum þennan hálfa mánuð og aðskiljum eininguna frá öðrum einingum. Við erum með ákveðið starfsfólk í þessari einingu svo það er enginn sem hittist. Við getum viðhaft tveggja metra regluna vel inni á einingunni.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Nokkrir íbúar á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ munu fara í sýnatöku í dag ásamt því starfsfólki sem var á vakt með starfsmanni sem reyndist smitaður. Viðkomandi greindist með kórónuveiruna í gær en hafði mætt til vinnu í stuttan tíma áður en hann komst að því að náinn ættingi hefði greinst með smit. Þetta staðfestir Kristín Högnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs Eirar, í samtali við fréttastofu. Hún segir alla þá sem fara í sýnatöku í dag fara í aðra sýnatöku eftir þrjá daga en deildin hefur verið sett í sóttkví. „Sýnatökur fara fram í dag af þeim sem eru útsettastir. Síðan skoðum við það og munum skima aftur eftir þrjá daga og svo í framhaldinu af því skoðum við hvort við skimum aftur eftir þrjá daga,“ segir Kristín. Hún segir hönnun hjúkrunarheimilisins gera það að verkum að auðvelt er að viðhalda sýkingarvörnum. Þau fari eftir öllum verkferlum og séu vel búin undir þessar aðstæður. „Á meðan höldum við okkar sýkingarvörnum þennan hálfa mánuð og aðskiljum eininguna frá öðrum einingum. Við erum með ákveðið starfsfólk í þessari einingu svo það er enginn sem hittist. Við getum viðhaft tveggja metra regluna vel inni á einingunni.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira