Rekinn vegna skilaboða til stúlkna: „Þetta var ekkert dónalegt“ „Það var óviðeigandi að senda skilaboð en skilaboðin sem slík voru ekki klámfengin eða nokkuð slíkt,“ segir Árni Eggert Harðarson, körfuboltaþjálfari. Hann hefur verið rekinn úr starfi hjá körfuknattleiksdeild Hauka og mun ekki starfa meira fyrir KKÍ, vegna skilaboða til unglingsstúlkna. Körfubolti 24. október 2022 13:02
„Vona að körfuboltasamfélagið sé einhuga um að svona fáránleiki fái ekki að ráða för“ Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir að félagið viðurkenni brot á reglu um fjölda erlendra leikmanna, í bikarsigrinum gegn Haukum í síðustu viku Strax hafi þó verið reynt að leiðrétta mistökin, og það gert án þess að ein sekúnda liði af leikklukku, og hann voni að aganefnd KKÍ komist ekki að þeirri niðurstöðu að dæma beri Haukum 20-0 sigur. Körfubolti 24. október 2022 08:02
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 79-64 | Haukakonur magnaðar gegn meisturunum Haukar unnu magnaðan sigur á Njarðvík í stórleik helgarinnar í Subway deildinni í körfubolta. Körfubolti 23. október 2022 22:50
„Stigu allar upp í seinni hálfleik“ Haukar unnu öflugan sigur á Íslandsmeisturum Njarðvíkur í stórleik helgarinnar í Subway deildinni í körfubolta. Körfubolti 23. október 2022 22:46
LA Lakers kastaði frá sér sigrinum á lokamínútunni Vandræði Los Angeles Lakers héldu áfram í NBA deildinni í kvöld þegar liðið fékk Portland Trail Blazers í heimsókn. Körfubolti 23. október 2022 22:15
Keflavíkurkonur áfram með fullt hús stiga Grindavík tókst ekki að stöðva sigurgöngu Keflavíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23. október 2022 21:11
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Breiðablik 54-80 | Breiðablik fór illa með ÍR Eftir tvo tapleiki í röð komst Breiðablik aftur á sigurbraut. Breiðablik valtaði yfir botnlið ÍR sem sá ekki til sólar í kvöld. Eftir mikla yfirburði vann Breiðablik á endanum tuttugu og sex stiga sigur 54-80. Körfubolti 23. október 2022 21:10
„Fengum framlag úr mörgum áttum sem hefur vantað“ Breiðablik vann sannfærandi tuttugu og sex stiga sigur á ÍR 54-80. Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn. Sport 23. október 2022 21:00
Giannis dró vagninn í sigri Bucks | Celtics enn með fullt hús Giannis Antetokounmpo skoraði 44 stig er Milwaukee Bucks vann tuttugu stiga sigur gegn Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 125-105. Þá vann lið Boston Celtics sex stiga sigur gegn Orlando Magic, 126-120, og liðið er því með þrjá sigra í fyrstu þrem leikjum tímabilsins. Körfubolti 23. október 2022 09:30
„Það er erfitt að vera ekki með mann eins og Pavel í liðinu“ Kristófer Acox segir það hafa verið mikið áfall fyrir hinn almenna Valsara þegar Pavel Ermolinskij tilkynnti það að skórnir væru farnir á hilluna í sumar. Hann segir að leikmaðurinn hafi skilið eftir sig stórt skarð, en nú sé komið að því að reyna að vinna titla án hans sér við hlið. Körfubolti 22. október 2022 23:31
Jasmín Erla framlengir við Stjörnuna Jasmín Erla Ingadóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna. Jasmín Erla rifti samningi sínum við Stjörnuna á dögunum en nú hefur hún samið við félagið á nýjan leik. Fótbolti 22. október 2022 15:47
„Verið að rífa upp gömul sár“ Kristófer Acox, leikmaður Vals, er enn að berjast fyrir sínu vegna vangoldinna launa sem hann telur KR skulda sér. Mál hans gegn KR var tekið fyrir í Landsrétti á dögunum. Körfubolti 22. október 2022 08:01
Haukur Helgi: Richotti langar að klára það sem upp á vantaði síðasta vor Haukur Helgi Pálsson skoraði 15 af þeim 91 stigi sem Njarðvík setti niður í sigri liðsins gegn Tindastóli í þriðju umferð Subway-deildar karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 21. október 2022 23:27
„Hefði frekar viljað að öll skotin hefðu farið ofan í“ Stjarnan vann tólf stiga útisigur á ÍR í 3. umferð Subway deildar-karla. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn. Körfubolti 21. október 2022 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 91-68 | Njarðvík vann öruggan sigur gegn löskuðum Stólum Njarðvík vann afar sannfærandi sigur þegar liðið mætti Tindastóli í þriðju umferð Subway-deildar karla í körfubolta í Ljónagryfjunni suður með sjó í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 91-68 heimamönnum í vil en jafnræði var með liðunum fram í miðbik annars leihkluta. Þá dró í sundur með liðunum og niðurstaðan öruggur sigur Njarðvíkurliðsins. Körfubolti 21. október 2022 22:00
KR skiptir um Kana KR-ingar kynntu til leiks nýjan Bandaríkjamann í kvöld en Elbert Clark Matthews samdi við liðið og mun hann leika með KR út leiktímabilið. Körfubolti 21. október 2022 20:32
Umfjöllun og viðtal: ÍR - Stjarnan 80-92 | Stjarnan aftur á sigurbraut Stjarnan komst aftur á sigurbraut í Subway deildinni eftir tólf stiga sigur á ÍR 80-92. Stjörnumenn byrjuðu leikinn illa og voru fjórum stigum undir í hálfleik. Það var hins vegar allt annað Stjörnulið sem mætti í seinni hálfleik þar sem Stjarnan sýndi klærnar og rúllaði yfir ÍR. Körfubolti 21. október 2022 19:30
Elta upp fjörið og tilþrifin með því að skipta á milli leikja í NBA 360 í kvöld NBA-deildin í körfubolta býður aftur upp á NBA 360 í ár og fyrsta útsendingin er í kvöld. Í rúma fimm klukkutíma verður flakkað á milli þeirra leikja sem eru í gangi í deildinni í kvöld. Körfubolti 21. október 2022 12:31
Einn reyndasti dómarinn í NBA látinn Tony Brown, einn reyndasti dómari NBA-deildarinnar í körfubolta, er látinn, 55 ára að aldri, eftir baráttu við krabbamein í brisi. Körfubolti 21. október 2022 10:31
Clippers sigraði Lakers í endurkomu Leonards Kawhi Leonard sneri aftur eftir sextán mánaða fjarveru vegna meiðsla þegar Los Angeles Clippers sigraði Los Angeles Lakers í borgarslag, 97-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 21. október 2022 08:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 96-87 | Sterkur annar leikhluti skóp sigur Keflvíkinga Keflavík lagði granna sína úr Grindavík í 3. umferð Subway deildar karla 96-87. Það var virkilega góður annar leikhluti sem skóp sigurinn en vörnin var grimm og sóknin skilvirk. Það skilaði sér í 15 stiga forskoti sem hélt lengst af. Körfubolti 20. október 2022 22:37
Ayala: Vörnin hélt okkur á floti í dag Eric Ayala var stigahæsti leikmaður leiksins þegar Keflvíkingar unnu Grindavík 96-87 í Subway deild karla í körfuknattleik. Ayala skoraði 28 stig og voru mörg þeirra af mikilvægari gerðinni þegar heimamenn þurftu á körfum að halda. Körfubolti 20. október 2022 22:20
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 83-108 | Heimamenn áttu ekki roð í Hauka Haukar viðhéldu fullkominni byrjun sinni í Subway-deild karla með öruggum 108-83 sigri á KR í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Haukar eru með fullt hús stiga en KR er stigalaust. Körfubolti 20. október 2022 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Höttur 89-91 | Fyrsti sigur Hattar í Subway deildinni Höttur fór til Þorlákshafnar og vann Þór Þorlákshöfn 89-91. Leikurinn var afar spennandi á síðustu mínútunum en Höttur var í bílstjórasætinu og náði að halda þetta út sem skilaði sigri. Þetta var annar sigur Hattar á Þór Þorlákshöfn í röð þar sem liðin mættust í bikarnum síðustu helgi. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 20. október 2022 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 99-90 | Annar sigur Valsmanna á Blikum á fjórum dögum Íslandsmeistarar Vals unnu Breiðablik í annað sinn á fjórum dögum, 99-90, þegar liðin áttust við á Hlíðarenda í 3. umferð Subway deildar karla í kvöld. Valsmenn unnu leik liðanna í VÍS-bikarnum á mánudaginn, 111-90. Körfubolti 20. október 2022 21:40
„Annað hvort spiluðu þeir bestu vörn sem hefur verið spiluð eða það var stífla í flautunni“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, hafði ekkert undan framlagi sinna manna í tapinu fyrir Val, 99-90, að kvarta. Annað mál var með dómara leiksins. Körfubolti 20. október 2022 21:38
„Óttinn við að tapa er hættur að vera yfirgnæfandi“ Höttur vann Þór Þorlákshöfn í 3. umferð Subway deildar-karla 89-91. Þetta var fyrsti sigur Hattar á tímabilinu og var Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, afar kátur eftir annan sigurinn á Þór Þorlákshöfn í röð. Sport 20. október 2022 20:30
KKÍ vísar málinu til aganefndar og Tindastól mögulega dæmt tap Mögulegt er að Haukar taki sæti Tindastóls í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta eftir að stjórn KKÍ ákvað nú í hádeginu að vísa til aga- og úrskurðarnefndar máli varðandi fjölda erlendra leikmanna sem Tindastóll notaði í sigri sínum gegn Haukum á mánudag. Körfubolti 20. október 2022 15:18
Jón Axel æfði með Curry í sumar og ætlar aldrei að gefast upp á NBA-draumnum Jón Axel Guðmundsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Grindavíkurliðinu frá árinu 2016 þegar Grindavík heimsækir nágranna sína í Keflavík. Körfubolti 20. október 2022 14:01
Jón Axel ætlar að núllstilla sig og kenna Óla Óla körfubolta Grindvíkingar fengu frábærar fréttir í vikunni þegar landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson ákvað að spila með félaginu í Subway deildinni í vetur. Körfubolti 20. október 2022 12:31