Embiid með 24 stig í endurkomunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2024 08:01 Joel EMbiid er að ná fyrri styrk fyrir úrslitakeppnina. Tim Nwachukwu/Getty Images Joel Embiid skoraði 24 stig fyrir Philadelphia 76ers er liðið vann nauman fjögurra stiga sigur gegn Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Embiid meiddist á hné í 119-107 tapi 76ers gegn Golden State Warriors í lok janúar á þessu ári og var þetta því hans fyrsti leikur í deildinni í rúma tvo mánuði. Kamerúninn sýndi úr hverju hann er gerður í leik næturinnar og skoraði 24 stig fyrir lið sitt á þeim tæplega hálftíma sem hann spilaði. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda, en liðin skiptust alls tólf sinnum á því að hafa forystuna. Gestirnir frá Oklahoma náðu mest þrettán stiga forskoti, en að lokum höfðu heimamenn í Philadelphia 76ers betur, 109-105. 🏀 TUESDAY'S FINAL SCORES 🏀Joel Embiid scores 24 in his return to the lineup as the @sixers top the West-leading Thunder!Kelly Oubre Jr.: 25 PTS, 5 3PM, 6 REBTobias Harris: 18 PTS, 5 3PM, 6 REB, 4 ASTChet Holmgren: 22 PTS, 3 3PM, 7 REB pic.twitter.com/ayKyS5yKkv— NBA (@NBA) April 3, 2024 Úrslit næturinnar Milwaukee Bucks 113-117 Washington Wizards Los Angeles Lakers 128-111 Toronto Raptors New York Knicks 99-109 Miami Heat Oklahoma City Thunder 105-109 Philadelphia 76ers Houston Rockets 106-113 Minnesota Timberwolves Celveland Cavaliers 129-113 Utah Jazz San Antonio Spurs 105-110 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 95-109 Sacramento Kings Dallas Mavericks 100-104 Golden State Warriors NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Sjá meira
Embiid meiddist á hné í 119-107 tapi 76ers gegn Golden State Warriors í lok janúar á þessu ári og var þetta því hans fyrsti leikur í deildinni í rúma tvo mánuði. Kamerúninn sýndi úr hverju hann er gerður í leik næturinnar og skoraði 24 stig fyrir lið sitt á þeim tæplega hálftíma sem hann spilaði. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda, en liðin skiptust alls tólf sinnum á því að hafa forystuna. Gestirnir frá Oklahoma náðu mest þrettán stiga forskoti, en að lokum höfðu heimamenn í Philadelphia 76ers betur, 109-105. 🏀 TUESDAY'S FINAL SCORES 🏀Joel Embiid scores 24 in his return to the lineup as the @sixers top the West-leading Thunder!Kelly Oubre Jr.: 25 PTS, 5 3PM, 6 REBTobias Harris: 18 PTS, 5 3PM, 6 REB, 4 ASTChet Holmgren: 22 PTS, 3 3PM, 7 REB pic.twitter.com/ayKyS5yKkv— NBA (@NBA) April 3, 2024 Úrslit næturinnar Milwaukee Bucks 113-117 Washington Wizards Los Angeles Lakers 128-111 Toronto Raptors New York Knicks 99-109 Miami Heat Oklahoma City Thunder 105-109 Philadelphia 76ers Houston Rockets 106-113 Minnesota Timberwolves Celveland Cavaliers 129-113 Utah Jazz San Antonio Spurs 105-110 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 95-109 Sacramento Kings Dallas Mavericks 100-104 Golden State Warriors
Milwaukee Bucks 113-117 Washington Wizards Los Angeles Lakers 128-111 Toronto Raptors New York Knicks 99-109 Miami Heat Oklahoma City Thunder 105-109 Philadelphia 76ers Houston Rockets 106-113 Minnesota Timberwolves Celveland Cavaliers 129-113 Utah Jazz San Antonio Spurs 105-110 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 95-109 Sacramento Kings Dallas Mavericks 100-104 Golden State Warriors
NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Sjá meira