Nýliðinn Wemby með 40-20 leik í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 12:21 Það voru gerðar miklar væntingar til Victor Wembanyama fyrir hans fyrsta tímabil í NBA en hann hefur staðið undir þeim. AP/Eric Gay Það dugði ekki New York Knicks liðinu í nótt að bakvörðurinn Jalen Brunson skoraði 61 stig á móti San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta. Heimmenn höfðu betur, 130-126 og þar munaði mest um frammistöðu nýliðans magnaða Victor Wembanyama. Leikurinn endaði í framlengingu eftir magnaða endurkomu. WHAT. A. BATTLE. Jalen Brunson: 61 PTS (career high) | 25 FGM | 5 3PM | 6 ASTVictor Wembanyama: 40 PTS (career high) | 20 REB | 7 ASTSpurs top the Knicks in an overtime THRILLER. pic.twitter.com/SSF1NOUDWp— NBA (@NBA) March 30, 2024 Wembanyama endaði leikinn með 40 stig, 20 fráköst og 7 stoðsendingar. Þetta er aðeins í annað skiptið í sögunni þar sem leikmaður í öðru liðinu skorar sextíu stig og leikmaður í hinu liðinu er með 40-20 leik. Það gerðist í fyrsta skiptið og síðast árið 1961. Þá var Elgin Baylor með 63 stig og Wilt Chamberlain skoraði 78 stig og tók 43 fráköst. Brunson skoraði 38 af 61 stigi sínum í seinni hálfleiknum sem er metjöfnun við Patrick Ewing yfir það mesta sem Knicks leikmaður hefur skorað í hálfleik. Brunson hjálpaði Knicks að vinna upp 21 stigs forskot og koma sér aftur inn í leikinn. Brunson tók 47 skot og hitti úr 25 þeirra. Þetta eru flest skot tekin í einum leik síðan Kobe Bryant lék sinn síðasta leik árið 2016. "I've never seen so much greatness before... I've just witnessed so much greatness and I want to be a part of it... I'm on the right path, I know it"- Wemby on the NBA's talent level and aspirations to leave his mark pic.twitter.com/aCaj0AReBj— NBA (@NBA) March 30, 2024 NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Sjá meira
Heimmenn höfðu betur, 130-126 og þar munaði mest um frammistöðu nýliðans magnaða Victor Wembanyama. Leikurinn endaði í framlengingu eftir magnaða endurkomu. WHAT. A. BATTLE. Jalen Brunson: 61 PTS (career high) | 25 FGM | 5 3PM | 6 ASTVictor Wembanyama: 40 PTS (career high) | 20 REB | 7 ASTSpurs top the Knicks in an overtime THRILLER. pic.twitter.com/SSF1NOUDWp— NBA (@NBA) March 30, 2024 Wembanyama endaði leikinn með 40 stig, 20 fráköst og 7 stoðsendingar. Þetta er aðeins í annað skiptið í sögunni þar sem leikmaður í öðru liðinu skorar sextíu stig og leikmaður í hinu liðinu er með 40-20 leik. Það gerðist í fyrsta skiptið og síðast árið 1961. Þá var Elgin Baylor með 63 stig og Wilt Chamberlain skoraði 78 stig og tók 43 fráköst. Brunson skoraði 38 af 61 stigi sínum í seinni hálfleiknum sem er metjöfnun við Patrick Ewing yfir það mesta sem Knicks leikmaður hefur skorað í hálfleik. Brunson hjálpaði Knicks að vinna upp 21 stigs forskot og koma sér aftur inn í leikinn. Brunson tók 47 skot og hitti úr 25 þeirra. Þetta eru flest skot tekin í einum leik síðan Kobe Bryant lék sinn síðasta leik árið 2016. "I've never seen so much greatness before... I've just witnessed so much greatness and I want to be a part of it... I'm on the right path, I know it"- Wemby on the NBA's talent level and aspirations to leave his mark pic.twitter.com/aCaj0AReBj— NBA (@NBA) March 30, 2024
NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Sjá meira