Börn fædd 2005 eða síðar teljast ekki með á leikjunum í sumar Íslensk knattspyrnufélög þurfa ekki að gera ráð fyrir börnum fimmtán ára og yngri þegar þeir takmarka fjölda áhorfenda á leiki sína í sumar. Íslenski boltinn 3. júní 2020 14:30
Ellefu leikir í beinni þegar Pepsi Max deildirnar fara af stað Pepsi Max deildirnar fara af stað 12. og 13. júní næstkomandi og það verður mikið af beinum sjónvarpsútsendingum þessa fyrstu helgi Íslandsmótsins í knattspyrnu 2020. Íslenski boltinn 3. júní 2020 13:49
Pepsi Max kvenna eftir 9 daga: Meisturunum hefur ekki verið spá titlinum síðustu fjögur ár Það hefur ekki verið auðvelt að spá fyrir um það undanfarin ár hvaða lið verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3. júní 2020 13:30
Kvarta yfir löngu undirbúningstímabili sem er engu lengra en við erum vön hér á landi Kvarta yfir löngu undirbúningstímabili í Svíþjóð sem er engu styttra en hefðbundið undirbúningstímabil hér á landi Fótbolti 3. júní 2020 13:00
10 dagar í Pepsi Max: Guðjón Pétur og Arnór eru aukaspyrnukóngarnir Guðjón Pétur Lýðsson og Arnór Guðjohnsen deila metinu í efstu deild yfir flest mörk beint úr aukaspyrnu á einu tímabili. Það voru hins vegar sextán ár á milli afreka þeirra. Íslenski boltinn 3. júní 2020 12:00
Fara fleiri leiðir en bara númer eitt Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 3. júní 2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Hvora útgáfuna af ÍA sjáum við í sumar? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 3. júní 2020 10:00
Mun nýr klefi hjálpa Víkingum í toppbaráttunni í sumar? Pepsi Max deildarlið Víkings er komið með nýjan klefa, mun hann hjálpa þeim í toppbaráttunni í sumar? Íslenski boltinn 3. júní 2020 09:00
Setti Íslandsmet með því að halda bolta á lofti í 104 mínútur og sannaði það með myndbandi Knútur Haukstein Ólafsson hefur sérhæft sig í að halda bolta á lofti. Hann vildi vera í fótbolta en það hentaði honum bara ekki að vera í liðsíþrótt. Íslenski boltinn 2. júní 2020 16:30
Ættu að vera Ótta(r)slegnir að gefa Víkingum aukaspyrnu fyrir utan vítateig Óttar Magnús Karlsson sýndi enn og aftur hversu frábær spyrnumaður hann er þegar Víkingur tók á móti Stjörnunni í æfingaleik í gær. Íslenski boltinn 2. júní 2020 14:00
Pepsi Max kvenna eftir 10 daga: Arna var sú fyrsta en Vanda er sú sigursælasta Fjórir kvenþjálfarar hafa gert lið að Íslandsmeisturum í sögu efstu deildar kvenna og ein af þeim hefur unnið fleiri titla en allir aðrir. Íslenski boltinn 2. júní 2020 13:30
11 dagar í Pepsi Max: Tólf plús þrettán tímabil Atla og Tryggva eru söguleg Tveir FH-ingar eiga metið yfir flestar stoðsendingar á einu tímabili í efstu deild en alls hafa tuttugu leikmenn náð að gefa tíu stoðsendingar eða fleiri á einu tímabili. Íslenski boltinn 2. júní 2020 12:00
„Þjóðhátíðarleikurinn stendur upp úr“ Arnar Freyr Ólafsson varð ekki aðalmarkvörður í meistaraflokki fyrr en hann var 23 ára. Misvel gekk fyrst eftir að hann kom í HK en leiðin hefur legið upp á við frá miðju tímabili 2017. Góð samskipti eru ein stærsta ástæðan fyrir sterkum varnarleik HK. Íslenski boltinn 2. júní 2020 11:00
Pepsi Max spáin 2020: Þurfa að forðast sömu mistök og síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 2. júní 2020 10:00
Dagskráin: Úrslitaeinvígi KR og ÍR, íslenskar goðsagnir og úrslitaleikir Meistaradeildarinnar Það er nóg um að vera á íþrótta rásum Stöð 2 Sport í dag. Sport 2. júní 2020 06:00
Keflavík gerði jafntefli við Íslandsmeistarana í Frostaskjóli Íslandsmeistarar KR náðu aðeins jafntefli gegn Keflavík er liðin mættust í æfingaleik í Frostaskjóli í kvöld. Íslenski boltinn 1. júní 2020 22:00
Haukur Páll telur að tímabilið í ár verði ólíkt því sem við sáum í fyrra Haukur Páll Sigurðsson er spenntur fyrir komandi tímabili og segir Valsmenn stefna á toppbaráttu eins og svo mörg önnur lið í deildinni. Íslenski boltinn 1. júní 2020 18:15
Dion snýr aftur í Laugardalinn Dion Acoff mun spila með Þrótti Reykjavík í Lengjudeildinni í sumar. Íslenski boltinn 1. júní 2020 17:45
12 dagar í Pepsi Max: Fyrsta tímabil Óla Jóh í sextán ár án titils Ólafur Jóhannesson náði ekki að vinna titil með Valsmönnum á síðasta tímabil og þar með lauk langri sigurgöngu hans liða. Íslenski boltinn 1. júní 2020 12:00
Sjáðu mörkin í fjörugu jafntefli Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli Pepsi Max deildarlið Vals og Breiðabliks gerðu 3-3 jafntefli á Kópavogsvelli í gærkvöld. Íslenski boltinn 1. júní 2020 10:45
Heimir segir leikmannahóp Vals tilbúinn fyrir sumarið Heimir Guðjónsson segir leikmannahóp Vals kláran fyrir sumarið. Íslenski boltinn 31. maí 2020 23:00
Markasúpa er Breiðablik og Valur gerðu jafntefli Breiðablik og Valur gerðu jafntefli í hörkuleik á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 31. maí 2020 21:00
Kristall Máni mun spila með Víking í Pepsi Max deildinni í sumar Unglingalandsliðsmaðurinn Kristall Máni Ingason mun leika með Víking í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 31. maí 2020 19:00
„Samband mitt við Sindra er mjög gott“ – Dómarinn ekki með gult spjald „Ég á í góðu sambandi við mína gömlu liðsfélaga,“ segir Gonzalo Zamorano, leikmaður Víkings Ó., en mikill hiti var í leiknum þegar hann mætti sínu gamla liði ÍA í vináttuleik í gær. Rauða spjaldið fór á loft og dómarinn vildi flauta leikinn af í kjölfarið. Íslenski boltinn 31. maí 2020 12:45
13 dagar í Pepsi Max: Þrjú vítaklúður hjá Andra Rúnari sem stoppaði líka í nítján mörkum Andri Rúnar Bjarnason er sá nýjasti sem jafnaði markametið í efstu deild og fékk inngöngu í nítján marka klúbbinn. Andri fékk vissulega færi til að skora tuttugasta markið. Íslenski boltinn 31. maí 2020 12:00
Þór/KA fær liðsstyrk úr Kópavogi Berglind Baldursdóttir hefur fært sig úr Kópavoginum til Akureyrar. Íslenski boltinn 31. maí 2020 09:00
Fyrsta mót sumarsins fór fram í dag | Myndband Fyrsta knattspyrnumót sumarsins fór fram í dag. Íslenski boltinn 30. maí 2020 21:30
Milos meistari með Rauðu stjörnunni Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings Reykjavíkur og Breiðabliks varð í gær serbneskur meistari með Rauðu Stjörnunni en hann er aðstoðarþjálfari liðsins. Fótbolti 30. maí 2020 17:45
Rautt spjald og dómarinn vildi flauta af á Akranesi | Rosalegt innkast skilaði KA sigri | Myndbönd Það er grunnt á því góða á milli ÍA og Víkings Ó. ef marka má æfingaleik liðanna á Akranesi í dag, í fótbolta karla, þar sem dómarinn virtist vilja flauta leikinn af eftir ljót brot og mikinn æsing í báðum liðum. KA vann Fylki á Akureyri, 1-0. Íslenski boltinn 30. maí 2020 16:56
14 dagar í Pepsi Max: Hundraðasta tímabil Valsmanna í efstu deild í sumar Þrettánda júní næstkomandi verða Valsmenn aðeins annað íslenska félagið til að spila hundrað tímabil í efstu deild karla. Íslenski boltinn 30. maí 2020 12:00