Leiknum við Armena frestað og óvíst hvort hann fari fram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2020 14:38 Ísland á í mikilli baráttu um að komast á EM U-21 árs landsliða á næsta ári. vísir/daníel Leik Íslands og Armeníu í undankeppni EM U-21 árs landsliða hefur verið frestað. Leikurinn átti að fara fram á Kýpur miðvikudaginn 18. nóvember. Í frétt á heimasíðu KSÍ segir að frekari upplýsinga frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, sé beðið. Ennfremur kemur fram að óvíst sé hvort leikurinn fari yfirhöfuð fram. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í Armeníu en var færður til Kýpurs vegna stríðsástand þar í landi. Ísland á þrjá leiki eftir í sínum riðli í undankeppni EM. Íslendingar mæta Ítölum á Víkingsvelli á fimmtudaginn og Írum ytra á sunnudaginn. Ísland er í 4. sæti riðilsins með fimmtán stig og á í harðri baráttu við Ítalíu, Írland og Svíþjóð um að komast á EM. Staðan í riðli Íslands í undankeppni EM, þegar Ísland á þrjá leiki eftir. Efsta liðið kemst beint á EM og liðið í 2. sæti getur einnig komist þangað, sé það með betri árangur en lið í 2. sæti í fjórum af hinum átta undanriðlunum.ksi.is Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Ari og Valdimar æfa einir en gætu mætt Ítölum Vonir standa til þess að Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson geti tekið þátt í mikilvægum landsleikjum sem framundan eru hjá U21-landsliðinu, þrátt fyrir kórónuveirusmit hjá félagsliði þeirra. 10. nóvember 2020 11:41 Heilt Íslendingalið í Noregi sett í sóttkví Íslendingaliðið Strömgodset í Noregi er komið allt í sóttkví eftir að unglingaliðsmaður félagsins greindist með kórónuveirusmit. 10. nóvember 2020 09:22 Axel Óskar inn fyrir Ísak Óla | Ekki leikið í Armeníu Axel Óskar Andrésson kemur inn í U21 árs landslið Íslands sem mætir Ítalíu, Írlandi og Armeníu í undankeppni EM nú á næstu dögum. Kemur hann inn fyrir Ísak Óla Ólafsson. 9. nóvember 2020 20:45 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Leik Íslands og Armeníu í undankeppni EM U-21 árs landsliða hefur verið frestað. Leikurinn átti að fara fram á Kýpur miðvikudaginn 18. nóvember. Í frétt á heimasíðu KSÍ segir að frekari upplýsinga frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, sé beðið. Ennfremur kemur fram að óvíst sé hvort leikurinn fari yfirhöfuð fram. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í Armeníu en var færður til Kýpurs vegna stríðsástand þar í landi. Ísland á þrjá leiki eftir í sínum riðli í undankeppni EM. Íslendingar mæta Ítölum á Víkingsvelli á fimmtudaginn og Írum ytra á sunnudaginn. Ísland er í 4. sæti riðilsins með fimmtán stig og á í harðri baráttu við Ítalíu, Írland og Svíþjóð um að komast á EM. Staðan í riðli Íslands í undankeppni EM, þegar Ísland á þrjá leiki eftir. Efsta liðið kemst beint á EM og liðið í 2. sæti getur einnig komist þangað, sé það með betri árangur en lið í 2. sæti í fjórum af hinum átta undanriðlunum.ksi.is
Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Ari og Valdimar æfa einir en gætu mætt Ítölum Vonir standa til þess að Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson geti tekið þátt í mikilvægum landsleikjum sem framundan eru hjá U21-landsliðinu, þrátt fyrir kórónuveirusmit hjá félagsliði þeirra. 10. nóvember 2020 11:41 Heilt Íslendingalið í Noregi sett í sóttkví Íslendingaliðið Strömgodset í Noregi er komið allt í sóttkví eftir að unglingaliðsmaður félagsins greindist með kórónuveirusmit. 10. nóvember 2020 09:22 Axel Óskar inn fyrir Ísak Óla | Ekki leikið í Armeníu Axel Óskar Andrésson kemur inn í U21 árs landslið Íslands sem mætir Ítalíu, Írlandi og Armeníu í undankeppni EM nú á næstu dögum. Kemur hann inn fyrir Ísak Óla Ólafsson. 9. nóvember 2020 20:45 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Ari og Valdimar æfa einir en gætu mætt Ítölum Vonir standa til þess að Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson geti tekið þátt í mikilvægum landsleikjum sem framundan eru hjá U21-landsliðinu, þrátt fyrir kórónuveirusmit hjá félagsliði þeirra. 10. nóvember 2020 11:41
Heilt Íslendingalið í Noregi sett í sóttkví Íslendingaliðið Strömgodset í Noregi er komið allt í sóttkví eftir að unglingaliðsmaður félagsins greindist með kórónuveirusmit. 10. nóvember 2020 09:22
Axel Óskar inn fyrir Ísak Óla | Ekki leikið í Armeníu Axel Óskar Andrésson kemur inn í U21 árs landslið Íslands sem mætir Ítalíu, Írlandi og Armeníu í undankeppni EM nú á næstu dögum. Kemur hann inn fyrir Ísak Óla Ólafsson. 9. nóvember 2020 20:45