Hollywood

Hollywood

Fréttir af fræga fólkinu úti í hinum stóra heimi.

Fréttamynd

Jennifer Aniston og Brad Pitt bara vinir

Erlendir miðlar hafa töluvert fjallað um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt og ganga sumir það langt að halda því fram að það elski hvort annað og treysta hvort öðru á ný en fimmtán ár eru liðin frá því að þau skildu.

Lífið
Fréttamynd

Leikarinn Danny Aiello er látinn

Bandaríski leikarinn Danny Aiello, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Sal í kvikmyndinni Do the Right Thing, er látinn 86 ára að aldri.

Lífið
Fréttamynd

Hræddi frænku sína og starfsmenn með vaxstyttu

Madame Tussauds vaxmyndasafnið lét nýverið gera styttu af Jimmy Kimmel. Hann fékk styttuna lánaða á dögunum og notaði hana til að hræða líftóruna úr starfsmönnum sínum og þá sérstaklega frænku sinni sem heitir Micki.

Lífið