Missti sjónina tímabundið eftir of stóran skammt 2018 Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2021 07:28 Demi Lovato flutti þjóðsöng Bandaríkjanna á Ofurskálinni 2020. epa Bandaríska söngkonan Demi Lovato missti sjónina tímabundið eftir að hafa tekið inn of stóran skammt fíkniefna árið 2018. Nærri tveir mánuðir liðu þar til að sjónin varð það góð á ný þannig að hún gat lesið bók. Hún glímir þó við vandamál með sjónina enn þann dag í dag. Lovato segir frá þessu í viðtali við New York Times. „Það var áhugavert hvað maður var fljótur að aðlaga sig. Ég var ekki í því að vorkenna sjálfri mér. Ég hugsaði bara: Hvernig getum við leyst þetta?“ Fjölmiðlar fjölluðu mikið um glímu Lovato við fíkniefni eftir að hún var lögð inn á sjúkrahús í júlí 2018 eftir að hún fannst meðvitundarlaus á heimili sínu vegna ofneyslu. Aðstoðarmaður Lovato hefur lýst því hvernig hann taldi söngkonuna látna þegar hann kom að henni, en lífvörður Lovato veitti henni fyrstu hjálp áður en sjúkrabíll kom á vettvang. New York Times segir frá því að það hafi fyrst verið í nóvember 2018, eftir þriggja mánaða endurhæfingu, sem Lovato varð útskrifuð. View this post on Instagram A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) Ný fjögurra þátta þáttaröð, Dancing With the Devil, verður frumsýnd á YouTube á þriðjudaginn í næstu viku þar sem Lovato segir frá reynslunni 2018 og eftirmála hennar. New York Times segir frá því fíkniefnasali Lovato hafi brotið á henni kynferðislega og svo skilið hana eftir til að deyja. Lovato hefur verið ein talskvenna herferðarinnar Be Vocal, Speak Up sem ætlað er að opna umræðuna um geðheilbrigði og fíkn. Sömuleiðis hefur hún lagt áherslu á að ekki skuli varpa einhverjum dýrðarljóma á fíkniefnamisnotkun. Hollywood Bandaríkin Fíkn Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Lovato segir frá þessu í viðtali við New York Times. „Það var áhugavert hvað maður var fljótur að aðlaga sig. Ég var ekki í því að vorkenna sjálfri mér. Ég hugsaði bara: Hvernig getum við leyst þetta?“ Fjölmiðlar fjölluðu mikið um glímu Lovato við fíkniefni eftir að hún var lögð inn á sjúkrahús í júlí 2018 eftir að hún fannst meðvitundarlaus á heimili sínu vegna ofneyslu. Aðstoðarmaður Lovato hefur lýst því hvernig hann taldi söngkonuna látna þegar hann kom að henni, en lífvörður Lovato veitti henni fyrstu hjálp áður en sjúkrabíll kom á vettvang. New York Times segir frá því að það hafi fyrst verið í nóvember 2018, eftir þriggja mánaða endurhæfingu, sem Lovato varð útskrifuð. View this post on Instagram A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) Ný fjögurra þátta þáttaröð, Dancing With the Devil, verður frumsýnd á YouTube á þriðjudaginn í næstu viku þar sem Lovato segir frá reynslunni 2018 og eftirmála hennar. New York Times segir frá því fíkniefnasali Lovato hafi brotið á henni kynferðislega og svo skilið hana eftir til að deyja. Lovato hefur verið ein talskvenna herferðarinnar Be Vocal, Speak Up sem ætlað er að opna umræðuna um geðheilbrigði og fíkn. Sömuleiðis hefur hún lagt áherslu á að ekki skuli varpa einhverjum dýrðarljóma á fíkniefnamisnotkun.
Hollywood Bandaríkin Fíkn Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira