Íbúar Skaftárhrepps heiðruðu heimsmeistarann sinn Íbúar Skaftárhrepps, á annað hundrað manns, komu saman í gærkvöldi til að heiðra Kristínu Lárusdóttur, heimsmeistara í tölti. Sport 12. ágúst 2015 15:58
Þýskur sigur í 100 metra skeiði Það var Helmut Bramesfeld á Blöndal vom Störtal sem fór á besta tímanum í dag 7,36 í síðasta sprettinum í 100 metra skeiði á HM íslenska hestsins í Herning. Sport 9. ágúst 2015 23:13
Kristín og Þokki óvæntir heimsmeistarar í tölti Sigurinn var öruggur en óvæntur. Sport 9. ágúst 2015 12:35
Íslenskt silfur í slaktaumatölti Heimsmeistaramóti íslenska hestsins lýkur í dag. Sport 9. ágúst 2015 09:28
Heimsmet féll á HM í Herning Tveir Íslendingar riðu sig inn í úrslitin á morgun með sigri í B-úrslitum í dag. Sport 8. ágúst 2015 22:31
Jóhanna missti naumlega af gullinu Æsispennandi úrslitum í slaktaumatölti T2 lauk með sigri Lucie Maxheimer frá Þýskalandi á heimsmeistaramóti íslenska hestsins. Sport 8. ágúst 2015 10:23
Íslendingar gera það gott Þrír íslenskir keppendur eru meðal 5 efstu í forkeppni í tölti á heimsmeistaramóti íslenska hestsins. Sport 7. ágúst 2015 13:13
Reynir Örn annar í slaktaumatöltinu Keppnin var hörkuspennandi og það getur greinilega allt gerst. Sport 6. ágúst 2015 19:59
Heimavallarsigur í fimmgangi á HM í Herning Dramatíkin heldur áfram á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Sport 5. ágúst 2015 20:13
Okkar maður er efstur Keppni á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins heldur áfram. Sport 4. ágúst 2015 17:30
Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Sport 4. ágúst 2015 13:28
Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. Sport 4. ágúst 2015 10:17
Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. Sport 3. ágúst 2015 19:07
Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins Innlent 29. júlí 2015 10:30
Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. Sport 24. júní 2015 07:00
Siggi Sæm fararstjóri á HM í Herning Sigurður Sæmundsson, fyrrverandi landsliðseinvaldur, verður fararstjóri í skemmtilegri ferð Úrval Útsýn á HM í hestaíþróttum í Danmörku. Ferðin er sérsniðin að hestamönnum en heimsóttur verður hestabúgarður auk þess sem Siggi Sæm segir sögur og spáir í spilin. Lífið kynningar 19. maí 2015 10:00
Reykjanesbæingar krefjast kosningar um stóriðju í Helguvík Hestamannafélagið Máni og fleiri tóku þátt í stórri kröfugöngu í Reykjanesbæ í kvöld. Innlent 12. maí 2015 20:31
Útlendingar eiga um 2.000 hross á Íslandi Hrossaeign erlendra aðila hér á landi er afar mikilvæg fyrir hestamennsku. Þjónusta til þeirra eykur gjaldeyristekjur segir formaður Landssambands hestamannafélaga. Innlent 24. apríl 2015 09:00
Árni Björn nýr meistari Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum Árni Björn Pálsson afreksknapi fór með sigur af hólmi í Meistaradeild í hestaíþróttum 2015. Hann vann með yfirburðum, enginn annar knapi í deildinni komst með tærnar þar sem Árni Björn hafði hælana. Hann var jafnframt kjörinn fagmannlegasti knapinn. Sport 16. apríl 2015 11:00
Fótboltamenn ágæt tilraunadýr fyrir hross Maðurinn notar gjarnan dýr í tilraunaskyni þegar prófa þarf eitthvað nýtt. Það er hins vegar fáheyrt að menn séu notaðir í tilraunum í þágu dýra. Innlent 31. mars 2015 21:33
„Fall er fararheill“ Þegar Íslandsmeistarinn í 150 m skeiði, Teitur Árnason, ætlaði að leggja allt undir í síðari spretti, rann hestur hans, Tumi frá Borgarhóli, í startbásnum og datt. Sport 30. mars 2015 15:30
Æskan og hesturinn 2015 - Myndir Ýmsar kynjaverur mátti sjá á sýningunni; prinsessur, riddara og rauðhettu svo eitthvað sé nefnt. Lífið 16. mars 2015 16:21
„Ég er í skýjunum“ Árni Björn Pálsson stóð uppi sem sigurvegari í tölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum á mikilli getuhryssu, Skímu frá Kvistum. Hart var barist í keppninni í gærkvöldi og rak hver glæsisýningin aðra. Sport 13. mars 2015 14:15
Spenna fram að síðustu stundu Mikil stemning var í Ölfushöllinni þar sem keppni í tölti í Meistaradeild í hestaíþróttum fór fram. Knapar lögðu allt undir og var mikil spenna fram á síðustu stundu. Sport 13. mars 2015 11:15
„Gengur betur en ég þorði að vona“ Ísólfur Líndal Þórisson hreppti gullið í annað sinn í Meistaradeild í hestaíþróttum, í keppni í fimmgangi sem fram fór í gærkvöldi. Það var skeiðið sem réð úrslitum, en framan af leiddi hástökkvari keppninnar, Hulda Gústafsdóttir á Birki frá Vatni. Sport 27. febrúar 2015 14:10
Stemning í stúkunni í Sprettshöllinni Þórunn Hannesdóttir á glæsihestinum Austra frá Flagbjarnarholti sigraði örugglega og skaut öllum strákunum ref fyrir rass í úrslitunum. Sport 19. febrúar 2015 14:30
Stemningin á HM hestamanna er engri lík Heimsmeistaramót íslenska hestsins verður haldið í Herning í Danmörku 2. til 10. ágúst. Lífið kynningar 18. febrúar 2015 13:00
Gullið fór norður Ísólfur Líndal Þórisson vann keppni í gæðingafimi í Meistaradeild í hestaíþróttum í gærkvöldi á Kristófer frá Hjaltastaðahvammi. Sport 13. febrúar 2015 14:15
Hrafnhildur og Kraftur stálu senunni í Sprettshöllinni Hrafnhildur Jónsdóttir og Kraftur frá Keldudal fögnuðu sigri í fjórgangi á móti sem Sprettur hélt í Sprettshöllinni. Lið Barka sigraði í liðakeppninni. Sport 6. febrúar 2015 20:30