Tvö gull og eitt silfur til Íslands á heimsmeistaramóti íslenska hestsins Telma Tómasson skrifar 12. ágúst 2017 16:02 Ungmennin í íslenska landsliðinu í hestaíþróttum gerðu góðan dag á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Oirschot í Hollandi í dag, tóku tvö gull og eitt silfur. ,,Það liggur mikil vinna að baki þessu, en þetta var sætur sigur og bara æðislegt," sagði Gústaf Ásgeir Hinriksson sem í dag hlaut efsta sætið á hestinum Pistli frá Liltu-Brekku og varð heimsmeistari í fjórgangi í ungmennaflokki á HM íslenska hestsins, en landslið 19 þjóða taka þátt að þessu sinni. Keppni í hestaíþróttum reynir ekki einasta á ganghæfni hestanna heldur einnig á mikla færni í reiðmennsku, en á meginlandinu og á Norðurlöndunum eru feiknasterkir knapar sem Gústaf Ásgeir atti kappi við. Úrslitin voru nokkuð dramatísk þar sem tveir keppendur duttu úr keppni. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar úrslitin voru kunngerð, en frábær stemning er á pöllunum enda mörg hundruð Íslendingar á svæðinu til að fylgjast með heimsmeistaramótinu og hvetja landsliðið áfram. Konráð Valur Sveinsson hafði fyrr um daginn landað silfri í 250 metra skeiði og nú síðdegis bætti Máni Hilmarsson en einni rósinni í hnappagat íslenska landsliðsins og hlaut efsta sætið í fimmgangi ungmenna. Frábær árangur okkar fólks í dag. A-úrslit fara fram á morgun, sunnudag, og er sent beint út frá mótinu á oz.com. Hestar Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Sjá meira
Ungmennin í íslenska landsliðinu í hestaíþróttum gerðu góðan dag á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Oirschot í Hollandi í dag, tóku tvö gull og eitt silfur. ,,Það liggur mikil vinna að baki þessu, en þetta var sætur sigur og bara æðislegt," sagði Gústaf Ásgeir Hinriksson sem í dag hlaut efsta sætið á hestinum Pistli frá Liltu-Brekku og varð heimsmeistari í fjórgangi í ungmennaflokki á HM íslenska hestsins, en landslið 19 þjóða taka þátt að þessu sinni. Keppni í hestaíþróttum reynir ekki einasta á ganghæfni hestanna heldur einnig á mikla færni í reiðmennsku, en á meginlandinu og á Norðurlöndunum eru feiknasterkir knapar sem Gústaf Ásgeir atti kappi við. Úrslitin voru nokkuð dramatísk þar sem tveir keppendur duttu úr keppni. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar úrslitin voru kunngerð, en frábær stemning er á pöllunum enda mörg hundruð Íslendingar á svæðinu til að fylgjast með heimsmeistaramótinu og hvetja landsliðið áfram. Konráð Valur Sveinsson hafði fyrr um daginn landað silfri í 250 metra skeiði og nú síðdegis bætti Máni Hilmarsson en einni rósinni í hnappagat íslenska landsliðsins og hlaut efsta sætið í fimmgangi ungmenna. Frábær árangur okkar fólks í dag. A-úrslit fara fram á morgun, sunnudag, og er sent beint út frá mótinu á oz.com.
Hestar Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Sjá meira