„Ég hefði jafnvel átt að sýna sjálfri mér enn meiri mildi“ Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir aðstoðar fólk við að bæta lífsgæði og huga betur að grunnstoðunum. Að hennar mati fórna allt of margir lífsgæðunum verulega fyrir vinnuna. Lífið 19. maí 2020 08:00
Erfitt fyrir suma að stíga aftur út í samfélagið vegna heilsukvíða Margir eiga erfitt með að snúa aftur út í samfélagið nú þegar allt virðist á réttri leið eftir kórónuveirufaraldurinn. Sumir fundu fyrir létti þegar takmarkanir voru sem mestar, að sögn sálfræðings, sem segir of mikla varkárni geta valdið kvíða og haft áhrif á andlega heilsu. Innlent 18. maí 2020 18:30
Sjúkraþjálfun eftir heimsfaraldur Nú þegar sjúkraþjálfunarstofur hafa opnað aftur eftir rýmkun samkomubanns hafa biðlistar í sjúkraþjálfun almennt farið minnkandi. Skoðun 13. maí 2020 08:30
Eyjamenn aldrei verið jafnspenntir og boða fótboltamótin samkvæmt áætlun Orkumótið í Eyjum verður haldið 24.-27. júní í sumar og mun það verða með sama sniði og undanfarin ár. Innlent 6. maí 2020 14:58
Lilja og Svandís mættu á fjallahjólum Verkefnið Hjólað í vinnuna var sett við Þróttaraheimilið í Laugardal í morgun og voru ráðherrar í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur á meðal þeirra sem mættu á hjólum sínum. Innlent 6. maí 2020 09:56
Bjössi í World Class hundfúll Björn Leifsson, eigandi World Class, var ekki á meðal þeirra sem fagnaði óvæntum tíðindum á daglegum upplýsingafundi Almannavarna í dag. Viðskipti innlent 4. maí 2020 17:00
Ávaxtakarfan ber með sér batnandi tíð Ávaxtabíllinn þjónustar fyrirtæki um ávexti og grænmeti á kaffistofuna. Nú bregður Bylgjan á leik með Ávaxtabílnum og dregur út heppin fyrirtæki sem fá körfur sendar heim að dyrum. Lífið samstarf 4. maí 2020 10:26
Sjálfsrækt er ekki sjálfselska Sjálfsrækt er grunnurinn í öllum samböndum, því hvernig þú kemur fram við sjálfan þig setur tóninn fyrir hvernig aðrir koma fram við þig. Lífið 4. maí 2020 10:00
Linda Pé orðin fimmtug: „Langar ekkert að virka eldri en ég er“ Athafnakonan og alheimsfegurðardrottningin Linda Pétursdóttir hefur verið hálfgerð þjóðareign í þrjátíu ár. Lífið 30. apríl 2020 10:29
Þarmaflóran er frægari en Beyoncé Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki. Lífið 30. apríl 2020 09:30
Íþróttir og skjátími Fólk ver mest af sínum tíma í tómstundir. Tómstundir geta verið allskonar t.d. að lesa bækur, fara í bíó, spila tölvuleiki o.s.frv. Ein tegund tómstunda eru íþróttir, það er einmitt það sem verður skoðað í þessum pistli. Skoðun 23. apríl 2020 07:15
Segir vinnufíkla geta nýtt sóttkví sem meðferðartíma Að senda vinnufíkil í 14 daga sóttkví er eins og að senda ofvirkan einstakling í jóga. Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir skýrir út einkenni vinnufíkla og gefur góð ráð. Atvinnulíf 20. apríl 2020 09:00
Svona bætir þú ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Ragga Nagli segir að sum ráð gegn kórónuveirunni séu rugl og kukl, hreinlega hættuleg. Lífið 19. apríl 2020 10:00
Mikilvægt að líða vel á meðgöngu Vignir Bollason kírópraktor sérhæfir sig í ófrískum konum og aðstoðar þær vegna verkja á meðgöngu. Lífið 16. apríl 2020 20:00
Rafn hefur sofið með límband fyrir munninum í þrjú ár til að losna við kæfisvefn Rafn Franklín þjálfari og heilsuráðgjafi ræddi um baráttu sína við kæfisvefn og hrotur í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í gær. Lífið 16. apríl 2020 13:32
Ofát í fjarvinnu Margir óttast það að aukakílóunum sé að fjölga hratt í fjarvinnu og aukinni heimaviðveru. Atvinnulíf 16. apríl 2020 11:00
#höldumáfram: Matthías Orri sýnir alhliða æfingu Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Matthíasi Orra Sigurðarsyni körfuboltamanni. Lífið samstarf 15. apríl 2020 13:45
„Þeir sem hafa miklar fjárhagsáhyggjur eru sjö sinnum líklegri til að skilgreinast í kulnun“ Gallup hefur mælt fjárhagsáhyggjur frá bankahruni og mælingar sýna að þeir sem eru með fjárhagsáhyggjur eða ná ekki endum saman eru meðal annars líklegri til að vera í andlegu ójafnvægi, upplifa svefnleysi, pirring, svima, vöðvabólgu og bakverki. Þá eru þeir sem eru með miklar fjárhagsáhyggjur sjö sinnum líklegri til að verða fyrir kulnun. Atvinnulíf 15. apríl 2020 11:00
Fjárhagsáhyggjur eru mesti kvíðinn, bitna á öllu og afleiðingarnar oft alvarlegar „Með aukinni fjárhagslegri streitu, aukast líkur á samskiptavandamálum, bæði á vinnustað en einnig í persónulega lífinu. Álagið getur verið mikið á hjónabandið. Auknar líkur eru á heimilisofbeldi og skilnuðum sömuleiðis,“ segir Haukur Sigurðsson sálfræðingur. Atvinnulíf 15. apríl 2020 08:45
#höldumáfram: Nokkrar góðar æfingar til að gera með ketilbjöllur Í þætti dagsins í #höldumáfram fer Pétri Kiernan yfir æfingar með ketilbjöllur. Lífið samstarf 14. apríl 2020 17:05
Kanna hreyfingu meðal almennings fyrir og eftir samkomubann Vísindamenn við Háskólann í Reykjavík eru aðilar að Alþjóðlegum rannsóknarhópi um Covid-19 og hreyfingu sem stendur nú fyrir könnun á reglubundinni hreyfingu almennings fyrir og eftir samkomubann vegna kórónaveirunnar. Innlent 10. apríl 2020 15:45
Konur ættu ekki að þurfa að vinna á síðasta mánuði meðgöngu Auður Bjarnadóttir segir að alls konar tilfinningar fari af stað hjá ófrískum konum í meðgöngujóga. Lífið 10. apríl 2020 11:00
Kaffi getur hæglega rústað hinum mjög svo mikilvæga svefni Vísir birtir brot úr metsölubókinni Hvers vegna sofum við? Innlent 10. apríl 2020 10:00
#höldumáfram: Útiæfing sem hentar líka þeim sem eru að byrja Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Jóhönnu Júlíu Júlíusdóttur CrossFit-konu. Lífið samstarf 8. apríl 2020 14:15
Að sigra heiminn: Af gengi fjölskyldna til að blómstra á tímum Covid-19 Covid-19 veiran hefur á stuttum tíma gjörbreytt lífinu eins og við þekktum það og óvissan er mikil. Þær aðgerðir sem ætlað er að hefta útbreiðslu veirunnar munu óneitanlega hafa áhrif á daglegt líf flestra í óráðinn tíma. Skoðun 8. apríl 2020 09:00
#höldumáfram: Martin Hermannsson kennir þeim sem vilja hoppa hærra og lengra Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Martin Hermannssyni, einum besta körfuboltamanni landsins. Lífið samstarf 7. apríl 2020 13:00
#höldumáfram: Kolbrún Þöll sýnir auðvelda heimaæfingu Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Kolbrúnu Þöll, einni bestu fimleikakonu landsins. Lífið samstarf 6. apríl 2020 13:15
Sumarbústaðasyndrómið Þekkirðu þegar þú ferð í sumarbústað og það eina sem þú hugsar um er næsta máltíð. Lífið 6. apríl 2020 12:00
#höldumáfram: Frederik stillir upp krefjandi æfingum Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Frederik Aegidius, einum fremsta CrossFit-ara heims og unnusta Annie Mistar. Lífið samstarf 5. apríl 2020 16:00