Amy Schumer lét fjarlægja í sér legið Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. september 2021 10:30 Leikkonan Amy Schumer hefur látið fjarlægja í sér legið og botnlangann vegna slæmra verkja af völdum endómetríósu. Getty/Frazer Harrison Bandaríska leikkonan Amy Schumer hefur látið fjarlægja í sér legið eftir að hafa liðið miklar þjáningar vegna endómetríósu. Schumer deilir þessari lífsreynslu með fylgjendum sínum á Instagram. „Ef þú færð mjög mikla túrverki þá gæti verið að þú sért með endómetríósu,“ skrifar leikkonan undir mynd af sér á spítala. Meðfylgjandi er einnig myndband þar sem hún greinir frá því að hún hafi látið fjarlægja í sér legið. View this post on Instagram A post shared by @amyschumer Schumer sem er 40 ára gömul segist hafa verið með um þrjátíu bletti af endómetríósu sem hefðu verið fjarlægðir með legnáminu. Þá útskýrir hún að það hafi einnig þurft að fjarlægja botnlanga hennar vegna þess að endómetríósan hefði „ráðist á hann“. „Það var mjög, mjög mikið af blóði í þvaginu mínu. Ég er aum og ég er með verki sem líkjast vindverkjum,“ segir hún í myndbandinu en bætir því við að þrátt fyrir verkina finni hún strax mun á orkunni sinni. Það var eiginmaður hennar, Chris Fischer sem tók upp myndbandið en saman eiga þau hinn tveggja ára gamla Gene David. Schumer var viðmælandi í þættinum Sunday Today with Willie Geist á síðasta ári. Þar greindi hún frá því að þau hefðu þurft aðstoð tækninnar til þess að eignast son sinn. Það ferli hafi reynst henni afar sársaukafullt og hún hefði ákveðið að ganga ekki í gegnum slíkt aftur. Hollywood Heilsa Kvenheilsa Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Sjá meira
„Ef þú færð mjög mikla túrverki þá gæti verið að þú sért með endómetríósu,“ skrifar leikkonan undir mynd af sér á spítala. Meðfylgjandi er einnig myndband þar sem hún greinir frá því að hún hafi látið fjarlægja í sér legið. View this post on Instagram A post shared by @amyschumer Schumer sem er 40 ára gömul segist hafa verið með um þrjátíu bletti af endómetríósu sem hefðu verið fjarlægðir með legnáminu. Þá útskýrir hún að það hafi einnig þurft að fjarlægja botnlanga hennar vegna þess að endómetríósan hefði „ráðist á hann“. „Það var mjög, mjög mikið af blóði í þvaginu mínu. Ég er aum og ég er með verki sem líkjast vindverkjum,“ segir hún í myndbandinu en bætir því við að þrátt fyrir verkina finni hún strax mun á orkunni sinni. Það var eiginmaður hennar, Chris Fischer sem tók upp myndbandið en saman eiga þau hinn tveggja ára gamla Gene David. Schumer var viðmælandi í þættinum Sunday Today with Willie Geist á síðasta ári. Þar greindi hún frá því að þau hefðu þurft aðstoð tækninnar til þess að eignast son sinn. Það ferli hafi reynst henni afar sársaukafullt og hún hefði ákveðið að ganga ekki í gegnum slíkt aftur.
Hollywood Heilsa Kvenheilsa Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Sjá meira