Heilsa og hagsýni í forgangi í Meistaramánuði í ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. október 2021 16:01 Fyrirlesararnir sem taka þátt í Meistaramánuði í ár. Samsett Nú er Meistaramánuður hafinn og er fólk þá hvatt til að setja sér markmið, stór eða smá. Nú þegar hafa yfir tvöþúsund einstaklingar skráð sig til leiks í ár en allir geta tekið þátt og er ekki of seint að skrá sig. Skráningin fer fram á vefnum meistaramanudur.is. „Markmiðin sem fólk hafa sett sér eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg en þó snúa mörg þeirra snúa að heilsu, hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl almennt. Þá eru margir sem hafa sett sér markmið um hagstæðari matarinnkaup, skipulag og auknar samverustundir með fjölskyldunni,“ segir í tilkynningu um átakið. Öll þau sem skrá sig fá aðgang að rafrænni fyrirlestraröð átaksins. Nú þegar hefur birst á síðu Meistaramánaðar fyrirlestur Aldísar Örnu Tryggvadóttur, streituráðgjafa og markþjálfa hjá Heilsuvernd, þar sem fjallað er um streitu, markmiðasetningu og vellíðunarstjórnun. „Að sögn Aldísar er mikilvægt að fólk sé „sinn eigin félagsmálaráðherra“, það hlúi vel að félagslegri heilsu og samskiptahæfni þar sem samskipti séu stór streituvaldur í lífinu. Hún segir að ef mannfólkið myndi bæta samskiptahæfni um tíu prósent þá myndu sparast að minnsta kosti 3.750 milljarðar bandaríkjadollarar á ári því tíu sinnum þessi upphæð er það sem streita kostar bara í Bandaríkjunum, samkvæmt rannsóknum.“ Aldís fer í fyrirlestri sínum einnig yfir hvernig eigi að vera „sinn eigin gleðimálaráðherra“ og fjölga hamingjustundum því eitt besta mótefnið gegn streitu sé að gera það sem við elskum. Vellíðan sé forsenda velgengni á öllum sviðum lífsins og fyrir hverja eina einingu sem maður ver í eitthvað sem lætur manni líða vel, fær maður áttfalt til baka. „Þá verða fyrirlestrar frá Begga Ólafs þjálfunarsálfræðingi og Erlu Björnsdóttur svefnráðgjafa síðar í mánuðinum. Þar að auki geta þátttakendur nálgast markmiðadagatal á síðunni, fengið margs konar heilræði frá sérfræðingum og inneign í Samkaupa-appinu. Þau sem taka þátt í Meistaramánuði eru hvött til að deila myndum og sögum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #meistari.“ Heilsa Meistaramánuður Svefn Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
Skráningin fer fram á vefnum meistaramanudur.is. „Markmiðin sem fólk hafa sett sér eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg en þó snúa mörg þeirra snúa að heilsu, hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl almennt. Þá eru margir sem hafa sett sér markmið um hagstæðari matarinnkaup, skipulag og auknar samverustundir með fjölskyldunni,“ segir í tilkynningu um átakið. Öll þau sem skrá sig fá aðgang að rafrænni fyrirlestraröð átaksins. Nú þegar hefur birst á síðu Meistaramánaðar fyrirlestur Aldísar Örnu Tryggvadóttur, streituráðgjafa og markþjálfa hjá Heilsuvernd, þar sem fjallað er um streitu, markmiðasetningu og vellíðunarstjórnun. „Að sögn Aldísar er mikilvægt að fólk sé „sinn eigin félagsmálaráðherra“, það hlúi vel að félagslegri heilsu og samskiptahæfni þar sem samskipti séu stór streituvaldur í lífinu. Hún segir að ef mannfólkið myndi bæta samskiptahæfni um tíu prósent þá myndu sparast að minnsta kosti 3.750 milljarðar bandaríkjadollarar á ári því tíu sinnum þessi upphæð er það sem streita kostar bara í Bandaríkjunum, samkvæmt rannsóknum.“ Aldís fer í fyrirlestri sínum einnig yfir hvernig eigi að vera „sinn eigin gleðimálaráðherra“ og fjölga hamingjustundum því eitt besta mótefnið gegn streitu sé að gera það sem við elskum. Vellíðan sé forsenda velgengni á öllum sviðum lífsins og fyrir hverja eina einingu sem maður ver í eitthvað sem lætur manni líða vel, fær maður áttfalt til baka. „Þá verða fyrirlestrar frá Begga Ólafs þjálfunarsálfræðingi og Erlu Björnsdóttur svefnráðgjafa síðar í mánuðinum. Þar að auki geta þátttakendur nálgast markmiðadagatal á síðunni, fengið margs konar heilræði frá sérfræðingum og inneign í Samkaupa-appinu. Þau sem taka þátt í Meistaramánuði eru hvött til að deila myndum og sögum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #meistari.“
Heilsa Meistaramánuður Svefn Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira