Heilsa og hagsýni í forgangi í Meistaramánuði í ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. október 2021 16:01 Fyrirlesararnir sem taka þátt í Meistaramánuði í ár. Samsett Nú er Meistaramánuður hafinn og er fólk þá hvatt til að setja sér markmið, stór eða smá. Nú þegar hafa yfir tvöþúsund einstaklingar skráð sig til leiks í ár en allir geta tekið þátt og er ekki of seint að skrá sig. Skráningin fer fram á vefnum meistaramanudur.is. „Markmiðin sem fólk hafa sett sér eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg en þó snúa mörg þeirra snúa að heilsu, hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl almennt. Þá eru margir sem hafa sett sér markmið um hagstæðari matarinnkaup, skipulag og auknar samverustundir með fjölskyldunni,“ segir í tilkynningu um átakið. Öll þau sem skrá sig fá aðgang að rafrænni fyrirlestraröð átaksins. Nú þegar hefur birst á síðu Meistaramánaðar fyrirlestur Aldísar Örnu Tryggvadóttur, streituráðgjafa og markþjálfa hjá Heilsuvernd, þar sem fjallað er um streitu, markmiðasetningu og vellíðunarstjórnun. „Að sögn Aldísar er mikilvægt að fólk sé „sinn eigin félagsmálaráðherra“, það hlúi vel að félagslegri heilsu og samskiptahæfni þar sem samskipti séu stór streituvaldur í lífinu. Hún segir að ef mannfólkið myndi bæta samskiptahæfni um tíu prósent þá myndu sparast að minnsta kosti 3.750 milljarðar bandaríkjadollarar á ári því tíu sinnum þessi upphæð er það sem streita kostar bara í Bandaríkjunum, samkvæmt rannsóknum.“ Aldís fer í fyrirlestri sínum einnig yfir hvernig eigi að vera „sinn eigin gleðimálaráðherra“ og fjölga hamingjustundum því eitt besta mótefnið gegn streitu sé að gera það sem við elskum. Vellíðan sé forsenda velgengni á öllum sviðum lífsins og fyrir hverja eina einingu sem maður ver í eitthvað sem lætur manni líða vel, fær maður áttfalt til baka. „Þá verða fyrirlestrar frá Begga Ólafs þjálfunarsálfræðingi og Erlu Björnsdóttur svefnráðgjafa síðar í mánuðinum. Þar að auki geta þátttakendur nálgast markmiðadagatal á síðunni, fengið margs konar heilræði frá sérfræðingum og inneign í Samkaupa-appinu. Þau sem taka þátt í Meistaramánuði eru hvött til að deila myndum og sögum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #meistari.“ Heilsa Meistaramánuður Svefn Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Skráningin fer fram á vefnum meistaramanudur.is. „Markmiðin sem fólk hafa sett sér eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg en þó snúa mörg þeirra snúa að heilsu, hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl almennt. Þá eru margir sem hafa sett sér markmið um hagstæðari matarinnkaup, skipulag og auknar samverustundir með fjölskyldunni,“ segir í tilkynningu um átakið. Öll þau sem skrá sig fá aðgang að rafrænni fyrirlestraröð átaksins. Nú þegar hefur birst á síðu Meistaramánaðar fyrirlestur Aldísar Örnu Tryggvadóttur, streituráðgjafa og markþjálfa hjá Heilsuvernd, þar sem fjallað er um streitu, markmiðasetningu og vellíðunarstjórnun. „Að sögn Aldísar er mikilvægt að fólk sé „sinn eigin félagsmálaráðherra“, það hlúi vel að félagslegri heilsu og samskiptahæfni þar sem samskipti séu stór streituvaldur í lífinu. Hún segir að ef mannfólkið myndi bæta samskiptahæfni um tíu prósent þá myndu sparast að minnsta kosti 3.750 milljarðar bandaríkjadollarar á ári því tíu sinnum þessi upphæð er það sem streita kostar bara í Bandaríkjunum, samkvæmt rannsóknum.“ Aldís fer í fyrirlestri sínum einnig yfir hvernig eigi að vera „sinn eigin gleðimálaráðherra“ og fjölga hamingjustundum því eitt besta mótefnið gegn streitu sé að gera það sem við elskum. Vellíðan sé forsenda velgengni á öllum sviðum lífsins og fyrir hverja eina einingu sem maður ver í eitthvað sem lætur manni líða vel, fær maður áttfalt til baka. „Þá verða fyrirlestrar frá Begga Ólafs þjálfunarsálfræðingi og Erlu Björnsdóttur svefnráðgjafa síðar í mánuðinum. Þar að auki geta þátttakendur nálgast markmiðadagatal á síðunni, fengið margs konar heilræði frá sérfræðingum og inneign í Samkaupa-appinu. Þau sem taka þátt í Meistaramánuði eru hvött til að deila myndum og sögum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #meistari.“
Heilsa Meistaramánuður Svefn Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira