Heilsa og hagsýni í forgangi í Meistaramánuði í ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. október 2021 16:01 Fyrirlesararnir sem taka þátt í Meistaramánuði í ár. Samsett Nú er Meistaramánuður hafinn og er fólk þá hvatt til að setja sér markmið, stór eða smá. Nú þegar hafa yfir tvöþúsund einstaklingar skráð sig til leiks í ár en allir geta tekið þátt og er ekki of seint að skrá sig. Skráningin fer fram á vefnum meistaramanudur.is. „Markmiðin sem fólk hafa sett sér eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg en þó snúa mörg þeirra snúa að heilsu, hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl almennt. Þá eru margir sem hafa sett sér markmið um hagstæðari matarinnkaup, skipulag og auknar samverustundir með fjölskyldunni,“ segir í tilkynningu um átakið. Öll þau sem skrá sig fá aðgang að rafrænni fyrirlestraröð átaksins. Nú þegar hefur birst á síðu Meistaramánaðar fyrirlestur Aldísar Örnu Tryggvadóttur, streituráðgjafa og markþjálfa hjá Heilsuvernd, þar sem fjallað er um streitu, markmiðasetningu og vellíðunarstjórnun. „Að sögn Aldísar er mikilvægt að fólk sé „sinn eigin félagsmálaráðherra“, það hlúi vel að félagslegri heilsu og samskiptahæfni þar sem samskipti séu stór streituvaldur í lífinu. Hún segir að ef mannfólkið myndi bæta samskiptahæfni um tíu prósent þá myndu sparast að minnsta kosti 3.750 milljarðar bandaríkjadollarar á ári því tíu sinnum þessi upphæð er það sem streita kostar bara í Bandaríkjunum, samkvæmt rannsóknum.“ Aldís fer í fyrirlestri sínum einnig yfir hvernig eigi að vera „sinn eigin gleðimálaráðherra“ og fjölga hamingjustundum því eitt besta mótefnið gegn streitu sé að gera það sem við elskum. Vellíðan sé forsenda velgengni á öllum sviðum lífsins og fyrir hverja eina einingu sem maður ver í eitthvað sem lætur manni líða vel, fær maður áttfalt til baka. „Þá verða fyrirlestrar frá Begga Ólafs þjálfunarsálfræðingi og Erlu Björnsdóttur svefnráðgjafa síðar í mánuðinum. Þar að auki geta þátttakendur nálgast markmiðadagatal á síðunni, fengið margs konar heilræði frá sérfræðingum og inneign í Samkaupa-appinu. Þau sem taka þátt í Meistaramánuði eru hvött til að deila myndum og sögum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #meistari.“ Heilsa Meistaramánuður Svefn Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Skráningin fer fram á vefnum meistaramanudur.is. „Markmiðin sem fólk hafa sett sér eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg en þó snúa mörg þeirra snúa að heilsu, hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl almennt. Þá eru margir sem hafa sett sér markmið um hagstæðari matarinnkaup, skipulag og auknar samverustundir með fjölskyldunni,“ segir í tilkynningu um átakið. Öll þau sem skrá sig fá aðgang að rafrænni fyrirlestraröð átaksins. Nú þegar hefur birst á síðu Meistaramánaðar fyrirlestur Aldísar Örnu Tryggvadóttur, streituráðgjafa og markþjálfa hjá Heilsuvernd, þar sem fjallað er um streitu, markmiðasetningu og vellíðunarstjórnun. „Að sögn Aldísar er mikilvægt að fólk sé „sinn eigin félagsmálaráðherra“, það hlúi vel að félagslegri heilsu og samskiptahæfni þar sem samskipti séu stór streituvaldur í lífinu. Hún segir að ef mannfólkið myndi bæta samskiptahæfni um tíu prósent þá myndu sparast að minnsta kosti 3.750 milljarðar bandaríkjadollarar á ári því tíu sinnum þessi upphæð er það sem streita kostar bara í Bandaríkjunum, samkvæmt rannsóknum.“ Aldís fer í fyrirlestri sínum einnig yfir hvernig eigi að vera „sinn eigin gleðimálaráðherra“ og fjölga hamingjustundum því eitt besta mótefnið gegn streitu sé að gera það sem við elskum. Vellíðan sé forsenda velgengni á öllum sviðum lífsins og fyrir hverja eina einingu sem maður ver í eitthvað sem lætur manni líða vel, fær maður áttfalt til baka. „Þá verða fyrirlestrar frá Begga Ólafs þjálfunarsálfræðingi og Erlu Björnsdóttur svefnráðgjafa síðar í mánuðinum. Þar að auki geta þátttakendur nálgast markmiðadagatal á síðunni, fengið margs konar heilræði frá sérfræðingum og inneign í Samkaupa-appinu. Þau sem taka þátt í Meistaramánuði eru hvött til að deila myndum og sögum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #meistari.“
Heilsa Meistaramánuður Svefn Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira