Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Fugl á flottum fyrstu níu hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, byrjaði Marathon Classic mótið í Ohio mjög vel og er í fínni stöðu á einu höggi undir pari eftir fyrri níu holurnar á fyrsta hring.

Golf
Fréttamynd

Annar risatitill Kevin Na

Kevin Na kom, sá og sigraði á Greenbrier-meistaramótinu en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Leikið var í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum.

Golf
Fréttamynd

Ólafía Þórunn: Ég elska þennan völl

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék fyrsta hringinn á Thornberry Classic mótinu í Wisconsin í dag á þremur höggum undir pari. Ólafía var ánægð með púttin sín í dag.

Golf
Fréttamynd

Ólafía byrjaði vel í Wisconsin

Ólafía Þórunn er rétt utan við toppbaráttuna eftir flottan fyrsta hring á Thornberry Creek mótinu í golfi sem er hluti af LPGA mótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Reyndi að sofa stressið af sér

Haraldur Franklín Magnús komst fyrstur Íslendinga inn á Opna breska meistaramótið í golfi, eitt elsta og virtasta golfmót heims í gær. Hann lagði sig í búningsklefanum á meðan hann beið eftir lokatölunum.

Golf
Fréttamynd

Haraldur Franklín fyrstur karla á risamót

Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, varð í dag fyrsti íslenski karlinn til þess að tryggja sér þáttöku á risamóti í golfi. Hann varð í öðru sæti á úrtökumóti fyrir Opna breska meistaramótið eftir frábæra spilamennsku.

Golf
Fréttamynd

Tiger Woods á sjö höggum undir pari

Tiger Woods spilaði vel á þriðja hring sínum á National mótinu eftir að hafa byrjað mótið illa en hann er eins og er í tíunda sætinu á sjö höggum undir pari.

Golf
Fréttamynd

Bubba Watson sigraði í Connecticut

Bubba Watson tryggði sér sigur á Travelers Championship sem fram fór í Connecticut í Bandaríkjunum um helgina. Mótið er hluti af PGA mótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Ólafía lauk leik í 58. sæti eftir rólegan lokahring

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Meijer LPGA Classic mótinu sem fór fram á LPGA mótaröðinni. Ólafía lék á 71 höggi og er í 58. sæti þegar fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag.

Golf