Tiger Woods í toppbaráttunni á Masters Dagur Lárusson skrifar 13. apríl 2019 09:30 Tiger Woods. vísir/getty Tiger Woods er í toppbaráttunni á Masters mótinu eftir að öðrum hring lauk í gærkvöldi en hann er aðeins einu höggi á eftir efstu mönnum. Eftir annan hring á Masters mótinu hefur enginn kylfingur náð að stinga af og eru samtals fimm kylfingar á toppnum sjö undir pari en það eru þeir Molinari, Jason Day, Brooks Koepka, Adam Scott og Louis Oostuizen. Brooks Koepka er þó sá kylfingur sem hefur verið á toppnum frá byrjun mótsins en hann og DeChambeau voru efstir eftir fyrsta hring Tiger Woods fylgir síðan fast á eftir efstu mönnum en hann er á samtals sex höggum undir pari en í gær lék hann hringinn á 68 höggum en á fimmtudaginn lék hann á 70 höggum. Í gærkvöldi átti Louis Oostuhuizen besta hringinn en hann lék á 66 höggum. Bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Golf og verður fróðlegt að fylgjast með hvort að Tiger haldi í við efstu menn en fari Tiger með sigur af hólmi á mótinu væri þetta fimmtándi sigur hans á stórmóti á ferlinum. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta frá öðrum hring Tiger. Watch Tiger Woods' second round in under three minutes. #themasters pic.twitter.com/3KIWflZKVr— Masters Tournament (@TheMasters) April 13, 2019 Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods er í toppbaráttunni á Masters mótinu eftir að öðrum hring lauk í gærkvöldi en hann er aðeins einu höggi á eftir efstu mönnum. Eftir annan hring á Masters mótinu hefur enginn kylfingur náð að stinga af og eru samtals fimm kylfingar á toppnum sjö undir pari en það eru þeir Molinari, Jason Day, Brooks Koepka, Adam Scott og Louis Oostuizen. Brooks Koepka er þó sá kylfingur sem hefur verið á toppnum frá byrjun mótsins en hann og DeChambeau voru efstir eftir fyrsta hring Tiger Woods fylgir síðan fast á eftir efstu mönnum en hann er á samtals sex höggum undir pari en í gær lék hann hringinn á 68 höggum en á fimmtudaginn lék hann á 70 höggum. Í gærkvöldi átti Louis Oostuhuizen besta hringinn en hann lék á 66 höggum. Bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Golf og verður fróðlegt að fylgjast með hvort að Tiger haldi í við efstu menn en fari Tiger með sigur af hólmi á mótinu væri þetta fimmtándi sigur hans á stórmóti á ferlinum. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta frá öðrum hring Tiger. Watch Tiger Woods' second round in under three minutes. #themasters pic.twitter.com/3KIWflZKVr— Masters Tournament (@TheMasters) April 13, 2019
Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira