Fyrsti sigur Conners á PGA-mótaröðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2019 23:30 Conners sigri hrósandi. vísir/getty Corey Conners, 27 ára Kanadamaður, bar sigur úr býtum á Valero Texas Open mótinu sem lauk í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Conners á PGA-mótaröðinni.O Canada!@CoreConn's crazy round ends with a victory. The Canadian has claimed his first win @ValeroTXOpen. #LiveUnderParpic.twitter.com/7erU6qgeNG — PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2019 Conners lék samtals á 20 höggum undir pari og var tveimur höggum á undan Bandaríkjamanninum Charley Hoffman. Með sigrinum tryggði Conners sér sæti á Masters-mótinu sem hefst á fimmtudaginn. Fyrir lokahringinn í Texas í dag var Si Woo Kim með eins höggs forskot á Conners. Kóreumaðurinn lék sinn versta hring á mótinu og féll fyrir vikið niður í 4. sætið. Conners gaf hins vegar ekkert eftir og lék á sex höggum undir pari, líkt og í gær, og landaði sigrinum. Conners var á pari eftir fyrri níu holurnar. Á seinni níu lék hann frábært golf og fékk sex fugla. Eins og sjá má hér fyrir neðan var eiginkona hans afar sátt með sinn mann.Another birdie. Another hole closer to his first win on TOUR. Another priceless reaction from the Mrs. #LiveUnderParpic.twitter.com/bsB1Ei5PEH — PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2019 Bandaríkjamennirnir Ryan Moore og Kevin Streelman léku manna best í dag, á átta höggum undir pari. Moore fór upp um sex sæti og í það þriðja á meðan Streelman stökk úr 24. sætinu og í það sjötta.Final leaderboard @ValeroTXOpen: 1. @CoreConn, -20 2. @Hoffman_Charley, -18 3. @RyanMoorePGA, -17 4. Brian Stuard, -15 4. Si Woo Kim 6. @Streels54, -14 7. @Graeme_McDowell, -12 7. @ByeongHunAn 7. @JayKokrak 7. @DannyGolf72 7. @ACSchenk1 7. Matt Kuchar 7. @ScottBrownGolfpic.twitter.com/kVvdv6ocZx — PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2019 Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Corey Conners, 27 ára Kanadamaður, bar sigur úr býtum á Valero Texas Open mótinu sem lauk í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Conners á PGA-mótaröðinni.O Canada!@CoreConn's crazy round ends with a victory. The Canadian has claimed his first win @ValeroTXOpen. #LiveUnderParpic.twitter.com/7erU6qgeNG — PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2019 Conners lék samtals á 20 höggum undir pari og var tveimur höggum á undan Bandaríkjamanninum Charley Hoffman. Með sigrinum tryggði Conners sér sæti á Masters-mótinu sem hefst á fimmtudaginn. Fyrir lokahringinn í Texas í dag var Si Woo Kim með eins höggs forskot á Conners. Kóreumaðurinn lék sinn versta hring á mótinu og féll fyrir vikið niður í 4. sætið. Conners gaf hins vegar ekkert eftir og lék á sex höggum undir pari, líkt og í gær, og landaði sigrinum. Conners var á pari eftir fyrri níu holurnar. Á seinni níu lék hann frábært golf og fékk sex fugla. Eins og sjá má hér fyrir neðan var eiginkona hans afar sátt með sinn mann.Another birdie. Another hole closer to his first win on TOUR. Another priceless reaction from the Mrs. #LiveUnderParpic.twitter.com/bsB1Ei5PEH — PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2019 Bandaríkjamennirnir Ryan Moore og Kevin Streelman léku manna best í dag, á átta höggum undir pari. Moore fór upp um sex sæti og í það þriðja á meðan Streelman stökk úr 24. sætinu og í það sjötta.Final leaderboard @ValeroTXOpen: 1. @CoreConn, -20 2. @Hoffman_Charley, -18 3. @RyanMoorePGA, -17 4. Brian Stuard, -15 4. Si Woo Kim 6. @Streels54, -14 7. @Graeme_McDowell, -12 7. @ByeongHunAn 7. @JayKokrak 7. @DannyGolf72 7. @ACSchenk1 7. Matt Kuchar 7. @ScottBrownGolfpic.twitter.com/kVvdv6ocZx — PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2019
Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira