Dagskráin í dag: Danir mæta í Laugardalinn Þar sem hlé hefur verið gert á almennu íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan sunnudaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Sport 11. október 2020 06:01
Kim leiðir fyrir lokahringinn KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki fer fram í Pennsylvaníu um helgina. Golf 10. október 2020 22:13
Segir það óafsakanlegt að hafa farið í golf Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að það hafi verið óafsakanlegt af hennar hálfu að fara í golf í dag á golfvellinum í Hveragerði, þrátt fyrir tilmæli þess efnis að kylfingar frá höfuðborgarsvæðinu sæki ekki í golf á völlum utan höfuðborgarsvæðisins Innlent 10. október 2020 21:53
Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og spænski körfuboltinn Þar sem hlé hefur verið gert á íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Sport 10. október 2020 06:00
Tólf undir pari eftir fyrsta hringinn Brittany Lincicome frá Bandaríkjunum og Kelly Tan frá Malasíu eru efstar og jafnar eftir fyrsta hringinn á KPMG Women's PGA Championship. Golf 9. október 2020 13:02
Golfvöllum lokað og kylfingar minntir á að leita ekki annað Golfklúbbar á höfuðborgarsvæðinu loka í dag og verða að óbreyttu lokaðir til og með 19. október, samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis. Golf 9. október 2020 12:36
Fundað um hvort leika ætti golf Framkvæmdastjórn Golfsambands Íslands fundar nú fyrir hádegi með Víði Reynisson yfirlögregluþjóni og Guðrúnu Aspelund, yfirlækni á sóttvarnasviði, um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Golf 9. október 2020 09:53
Dagskráin í dag: Strákarnir okkar og mögulegur mótherji Stóri dagurinn er runninn upp. Loksins mæta strákarnir okkar liði Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020, sem fer fram árið 2021. Sport 8. október 2020 06:00
John Daly fór holu í höggi berfættur: „Sem betur fer náði ég þessu á mynd“ Bandaríski kylfingurinn John Daly fór holu í höggi berfættur og það náðist á myndband sem fór á flug á netmiðlum. Golf 7. október 2020 10:01
Haraldur lék síðasta hringinn á pari vallarins Haraldur Franklín Magnús lék síðasta hringinn á Italian Challenge Open-mótinu á Ítalíu á pari vallarins. Aðeins voru þrír hringir leiknir á mótinu vegna veðurs. Golf 4. október 2020 23:01
Dagskráin: Íslandsmeistarar KR, Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Tom Brady, Kjartan Atli og svo miklu miklu meira Sunnudagur til sælu, um að gera að eyða honum upp í sófa og horfa á Stöð 2 Sport enda af nægu að taka á rásum okkar í dag. Sport 4. október 2020 06:00
Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn á Ítalíu Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru staddir á Ítalíu þessa dagana þar sem þeir taka þátt í Italian Challenge-mótinu. Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn í dag á meðan Guðmundur Ágúst hefur lokið leik. Golf 3. október 2020 22:45
Dagskráin í dag: Risa leikir í Olís og Domino´s deildum karla, Körfuboltakvöld og margt fleira Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport og hliðarrásm í kvöld. Við bjóðum upp á sannkallaða stórleiki í bæði Domino´s og Olís deildum karla. Domino´s Körfuboltakvöld er á dagskrá ásamt leik í ítalska boltanum, þremur golfmótum og rafíþróttum. Sport 2. október 2020 06:01
Dagskráin: Pepsi Max og Dominos deildir karla, Messi, dregið í Meistaradeildinni og fær Rúnar tækifæri? Að venju er nóg um að vera í besta sætinu í dag. Sport 1. október 2020 06:45
Dagskráin í dag: Átján beinar útsendingar Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls verða átján beinar útsendingar í boði. Sport 27. september 2020 06:01
Dagskráin í dag: Fjórtán beinar útsendingar Það eru alls fjórtán beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Sport 26. september 2020 06:01
Dagskráin í dag: Olís deildar tvíhöfði, Stúkan og Martin gegn Hauki Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld sem og alla helgina. Sport 25. september 2020 06:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Kaplakrika, Ofurbikarinn, Liverpool og Tilþrifin Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls má finna níu beinar útsendingar í dag. Sport 24. september 2020 06:01
Guðmundur Ágúst vann tæpa milljón og rýkur upp heimslistann Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR hefur flogið upp um 1.400 sæti á heimslistanum í golfi frá því í janúar 2018 en hann náði sínum besta árangri á Evrópumótaröðinni um helgina. Golf 21. september 2020 14:00
Aldrei leikið betra golf eftir að hann bætti á sig 20 kg af vöðvum Bryson DeChambeau hefur umbreytt líkama sínum síðasta árið og það hefur skilað sér í betri spilamennsku á golfvellinum. Golf 21. september 2020 09:00
Matthew Wolff leiðir fyrir lokadaginn á US Open Bandaríkjamaðurinn Matthew Wolff er í forystu fyrir fjórða og síðasta hringinn á risamótinu US Open í golfi. Golf 20. september 2020 10:01
Patrick Reed leiðir eftir tvo hringi á US Open Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed er í forystu eftir fyrstu tvo hringina á US Open, sem er eitt af fjórum árlegum risamótum í golfi. Golf 19. september 2020 10:00
Thomas leiðir eftir besta hring frá upphafi Opna bandaríska meistaramótið fór af stað með látum. Justin Thomas leiðir eftir fyrsta hring. Er þetta í 120. skipti sem mótið fer fram og aldrei hefur neinn fengið lægra skor en Thomas gerði í dag. Golf 17. september 2020 23:16
Litríkur hringur hjá Guðrúnu Brá í dag Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 21. sæti eftir fyrstu tvo dagana af mótinu í Prag en það er hluti af LET Access mótaröðinni. Golf 17. september 2020 14:20
Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. Golf 17. september 2020 14:15
Fjögurra fugla hringur hjá Guðmundi Ágústi í Portúgal Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjaði mjög vel á Opna portúgalska meistaramótinu sem fer fram á Royal Óbidos vellinum og hófst í dag . Golf 17. september 2020 13:19
Dagskráin: Reykjavíkurslagur, opna bandaríska meistaramótið í golfi og margt fleira Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. Sport 17. september 2020 06:00
Guðrún Brá á undir pari í Prag Keiliskonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir er ofarlega eftir fyrsta daginn á Amundi Czech Ladies Challenge mótinu sem fram fer í Prag í Tékklandi. Golf 16. september 2020 13:16
Fagnaði óvæntum sigri sínum á ANA með því að stökkva út í tjörnina Sú 94. besta var betri en allar hinar á ANA Inspiration risamótinu í golfi sem fór fram um helgina. Golf 14. september 2020 15:00
Besti árangur Íslands frá upphafi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi lenti í 8. sæti á Evrópumóti áhugakylfinga sem fór fram Svíþjóð, nánar tiltekið Upsala, fyrr í vikunni. Golf 13. september 2020 09:25