Spilar golf með vinstri en er rétthent Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. ágúst 2021 21:11 Alexandra Eir vekur alls staðar athygli þar sem hún spilar golf enda mjög sjaldgæft að kylfingar spili með vinstri þegar þeir eru rétthentir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kylfingar standa orðlausir þegar þeir sjá Alexöndru Eir Grétarsdóttur frá Stokkseyri spila á völlum landsins því hún slær höggin sín með vinstri hendi þrátt fyrir að vera rétthent. Alexandra Eir er 23 ára Stokkseyringur en býr á Selfossi. Hún hefur náð ótrúlega góðum árangri í golfi enda var hún nýlega valin klúbbmeistari kvenna hjá Golfklúbbi Selfoss. Það þykir mjög merkilegt í golfheiminum að Alexandra spilar allt sitt golf með vinstri hendi, ekki hægri þó hún sé rétthent. „Já, ég slæ bara með einni hendi af því að ég lenti í álagsmeiðslum fyrir nokkrum árum og þurfti eiginlega að hætta að spila golf en ákvað að prufa að slá með vinstri, það hefur bara gengið mjög vel,“ segir Alexandra. Alexandra Eir með verðlaunin sín þegar hún var verðlaunuð fyrir að vera klúbbmeistari kvenna hjá Golfklúbbi Selfoss.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árangur og elja Alexöndru vekur alls staðar mikla athygli á golfvöllum þar sem hún spilar enda mjög sjaldgæft að sjá rétthenda kylfinga spila með vinstri. En hverju þakkar hún að hún sé svona góð með vinstri? „Heyrðu, það er Hlynur Geir Hjartarson, þjálfari hjá Golfklúbbi Selfoss og svo hinir og þessir, sem hafa hjálpað mér og svo allt góða fólkið hér í kringum mig í klúbbnum, sem styður mig alltaf saman hvað ég geri.“ Golfkúlan á leiðinni niður.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hlynur Geir er að rifna úr stolti af Alexöndru. „Já, þetta er bara risa stórt afrek. Það er afrek að vera klúbbmeistari í öllum golfklúbbum landsins en að gera þetta með annari hendi gerir þetta enn þá stærra, miklu stærra. Alexandra er nokkuð skapgóð en skapstór en keppnismaður, sem er kostur. Og hún hlustar alltaf á þjálfarann og ég held að margir íþróttamenn mættu taka hana til fyrirmyndar,“ segir Hlynur Geir. Hlynur Geir Hjartarson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Selfoss, sem hefur m.a. séð um að þjálfa Alexöndru.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Golf Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Alexandra Eir er 23 ára Stokkseyringur en býr á Selfossi. Hún hefur náð ótrúlega góðum árangri í golfi enda var hún nýlega valin klúbbmeistari kvenna hjá Golfklúbbi Selfoss. Það þykir mjög merkilegt í golfheiminum að Alexandra spilar allt sitt golf með vinstri hendi, ekki hægri þó hún sé rétthent. „Já, ég slæ bara með einni hendi af því að ég lenti í álagsmeiðslum fyrir nokkrum árum og þurfti eiginlega að hætta að spila golf en ákvað að prufa að slá með vinstri, það hefur bara gengið mjög vel,“ segir Alexandra. Alexandra Eir með verðlaunin sín þegar hún var verðlaunuð fyrir að vera klúbbmeistari kvenna hjá Golfklúbbi Selfoss.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árangur og elja Alexöndru vekur alls staðar mikla athygli á golfvöllum þar sem hún spilar enda mjög sjaldgæft að sjá rétthenda kylfinga spila með vinstri. En hverju þakkar hún að hún sé svona góð með vinstri? „Heyrðu, það er Hlynur Geir Hjartarson, þjálfari hjá Golfklúbbi Selfoss og svo hinir og þessir, sem hafa hjálpað mér og svo allt góða fólkið hér í kringum mig í klúbbnum, sem styður mig alltaf saman hvað ég geri.“ Golfkúlan á leiðinni niður.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hlynur Geir er að rifna úr stolti af Alexöndru. „Já, þetta er bara risa stórt afrek. Það er afrek að vera klúbbmeistari í öllum golfklúbbum landsins en að gera þetta með annari hendi gerir þetta enn þá stærra, miklu stærra. Alexandra er nokkuð skapgóð en skapstór en keppnismaður, sem er kostur. Og hún hlustar alltaf á þjálfarann og ég held að margir íþróttamenn mættu taka hana til fyrirmyndar,“ segir Hlynur Geir. Hlynur Geir Hjartarson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Selfoss, sem hefur m.a. séð um að þjálfa Alexöndru.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Golf Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?