Lokahring The Northern Trust-mótsins frestað vegna slæmrar veðurspár Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. ágúst 2021 21:16 Spánverjinn Jon Rahm er í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á The Northern Trust. Getty/Warren Little Lokahring The Northern Trust-mótsins, sem fara átti fram á morgun, hefur verið frestað fram á mánudag vegna slæmrar veðurspár. Hitabeltisstormurinn Henri setur strik í reikninginn. Mótið er haldið í New Jersey í Bandaríkjunum, en stormviðvörun tekur þar gildi á morgun. Því hefur ákvörðun verið tekin um að fresta leik fram á mánudag. Rástímar verða kynntir þegar stormurinn hefur gengið yfir. Spánverjinn John Rahm var í forystu eftir tvo hringi á 12 höggum undir pari, en hann hefur ekki lokið leik á þriðja hring þegar þetta er ritað. Eins og staðan er núna er Cameron Smith í efsta sæti á 15 höggum undir pari, en hann lék hringinn í dag á 60 höggum, sem er 11 höggum undir pari vallarins. Round 4 @TheNTGolf will be played on Monday, Aug. 23. pic.twitter.com/d79Z8SVif4— PGA TOUR (@PGATOUR) August 21, 2021 Á mánudaginn er spáð rigningu og þrumuveðri, og því verður að koma í ljós hvort hægt verði að klára lokahringinn þá. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Mótið er haldið í New Jersey í Bandaríkjunum, en stormviðvörun tekur þar gildi á morgun. Því hefur ákvörðun verið tekin um að fresta leik fram á mánudag. Rástímar verða kynntir þegar stormurinn hefur gengið yfir. Spánverjinn John Rahm var í forystu eftir tvo hringi á 12 höggum undir pari, en hann hefur ekki lokið leik á þriðja hring þegar þetta er ritað. Eins og staðan er núna er Cameron Smith í efsta sæti á 15 höggum undir pari, en hann lék hringinn í dag á 60 höggum, sem er 11 höggum undir pari vallarins. Round 4 @TheNTGolf will be played on Monday, Aug. 23. pic.twitter.com/d79Z8SVif4— PGA TOUR (@PGATOUR) August 21, 2021 Á mánudaginn er spáð rigningu og þrumuveðri, og því verður að koma í ljós hvort hægt verði að klára lokahringinn þá. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira