Wyndham meistaramótið: Henley leiðir enn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 14. ágúst 2021 23:00 Russell Henley leiðir eftir þrjá hringi á mótinu AP Photo/Chris Seward Russell Henley er í forystunni á Wyndham meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi eftir þrjá hringi. Henley hefur leitt mótið svo gott sem frá upphafi en hann hefur leikið frábært golf alla þrjá dagana hingað til. Henley sem hefur leitt mótið frá fyrsta degi er með þriggja högga forystu á Tyler McCumber þegar að einn dagur er eftir. Henley hefur hingað til leikið á 15 höggum undir pari en McCumber á 12 höggum undir pari. Henley hefur átt flotta þrjá daga þar sem hann hefur skorað 62-64-69. Það er þó ekki langt í næstu kylfinga á eftir þeim Henley og McCumber en það eru heilir sex kylfingar sem eru ellefu höggum undir pari. Third Round of the @WyndhamChamp is complete. Russell Henley will take a three-shot lead into Sunday s Final Round at @Sedgefield1926 ...@WFMY @greensborocity pic.twitter.com/7yCTgcVjJK— Brian Hall (@bhallwfmy) August 14, 2021 Henley sem er 32 ára hefur sigrað þrisvar sinnum á PGA mótaröðinni en hefur best náð ellefta sæti á stórmóti. Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Henley sem hefur leitt mótið frá fyrsta degi er með þriggja högga forystu á Tyler McCumber þegar að einn dagur er eftir. Henley hefur hingað til leikið á 15 höggum undir pari en McCumber á 12 höggum undir pari. Henley hefur átt flotta þrjá daga þar sem hann hefur skorað 62-64-69. Það er þó ekki langt í næstu kylfinga á eftir þeim Henley og McCumber en það eru heilir sex kylfingar sem eru ellefu höggum undir pari. Third Round of the @WyndhamChamp is complete. Russell Henley will take a three-shot lead into Sunday s Final Round at @Sedgefield1926 ...@WFMY @greensborocity pic.twitter.com/7yCTgcVjJK— Brian Hall (@bhallwfmy) August 14, 2021 Henley sem er 32 ára hefur sigrað þrisvar sinnum á PGA mótaröðinni en hefur best náð ellefta sæti á stórmóti.
Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira