Kisner sigraði eftir sex manna bráðabana Arnar Geir Halldórsson skrifar 15. ágúst 2021 23:00 Kevin Kisner vísir/Getty Lokakaflinn á Wyndham meistaramótinu var æsispennandi en að lokum var það Bandaríkjamaðurinn Kevin Kisner sem stóð uppi sem sigurvegari. Russell Henley sem hafði verið í forystu stærstan hluta mótsins átti ekki góðan lokahring en hann lauk hringnum á einu höggi yfir pari og var því á samtals fjórtán höggum undir pari. Það skilaði honum ekki sæti í bráðabana því Kisner auk Kevin Na, Branden Grace, Si Woo Kim, Adam Scott og Roger Sloan luku allir keppni á samtals fimmtán höggum undir pari. Kisner, Na og Grace háðu lokabaráttuna um sigurinn og hafði Kisner betur að lokum. .@K_Kisner talks about breaking his streak of 5 straight playoff losses to capture the win @WyndhamChamp. https://t.co/M6DeJOop01— PGA TOUR (@PGATOUR) August 15, 2021 Golf Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Russell Henley sem hafði verið í forystu stærstan hluta mótsins átti ekki góðan lokahring en hann lauk hringnum á einu höggi yfir pari og var því á samtals fjórtán höggum undir pari. Það skilaði honum ekki sæti í bráðabana því Kisner auk Kevin Na, Branden Grace, Si Woo Kim, Adam Scott og Roger Sloan luku allir keppni á samtals fimmtán höggum undir pari. Kisner, Na og Grace háðu lokabaráttuna um sigurinn og hafði Kisner betur að lokum. .@K_Kisner talks about breaking his streak of 5 straight playoff losses to capture the win @WyndhamChamp. https://t.co/M6DeJOop01— PGA TOUR (@PGATOUR) August 15, 2021
Golf Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira