Gagnrýni

Gagnrýni

Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.

Fréttamynd

Frönsk tímaskekkja

Ófyndin, hómófóbísk og rasísk mynd sem virðist stöðnuð í húmor og siðferði frá 1970 eða svo, en eflaust mjög skemmtileg fyrir fólk sem elskar gamaldags hommagrín.

Gagnrýni
Fréttamynd

Fágað indí-popp

Fimmta breiðskífa Diktu er unnin af mikilli fagmennsku. Aðdáendur verða ekki fyrir vonbrigðum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Kynslóðir fléttast saman

Áhrifarík saga sem situr eftir í lesandanum, um óharðnaðan ungling sem þarf að læra að standa á eigin fótum og takast á við raunveruleikann.

Gagnrýni