Inter byrjar tímabilið af krafti Inter frá Mílanó byrjar tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, af krafti. Liðið van góðan 2-0 útisigur á Cagliari í kvöld sem þýðir að liðið hefur unnið báða leiki sína til þessa án þess að fá á sig mark. Fótbolti 28. ágúst 2023 21:00
Arnór Ingvi lagði upp í tapi gegn toppliðinu Íslendingliðið Elfsborg, sem er jafnframt toppliðið í Svíþjóð, vann Norrköping, annað Íslendingalið, þegar liðin mættust í kvöld. Þá kom Íslendingur við sögu í tapi Sirius gegn Malmö. Fótbolti 28. ágúst 2023 20:31
Sandra opin í að snúa aftur í íslenska landsliðið: „Hætt við að hætta“ Sandra Sigurðardóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður og leikjahæsti leikmaður sögunnar í efstu deild kvenna í fótbolta er klár í að snúa aftur í íslenska landsliðið. Hanskarnir eru komnir af hillunni. Íslenski boltinn 28. ágúst 2023 19:15
Ásmundur hættur með Breiðablik Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Frá þessu greindi félagið nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 28. ágúst 2023 18:10
Hættur að æfa til að þvinga í gegn félagaskiptum til Man City Matheus Nunes, miðjumaður enska knattspyrnuliðsins Wolverhampton Wanderers, er farinn í verkfall til þess að þvinga í gegn vistaskiptum sínum til Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 28. ágúst 2023 17:31
Chelsea horfir til leikmanns Arsenal Chelsea hefur áhuga á að fá Emile Smith Rowe, leikmann Arsenal, áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin. Enski boltinn 28. ágúst 2023 16:31
Kastaði skó Suárez af velli Leikmaður Cruzeiro stríddi úrúgvæsku ofurstjörnunni Luis Suárez í leik gegn Gremio í brasilísku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 28. ágúst 2023 16:01
Sjáðu mörkin: Valur nálgast titilinn og fallið blasir við Selfyssingum Síðasta umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu fyrir tvískiptingu deildarinnar fór fram í gær þegar heil umferð var leikin á sama tíma. Valskonur eru með pálmann í höndunum í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn, en Selfyssingar þurfa á kraftaverki að halda til að halda sæti sínu í deildinni. Fótbolti 28. ágúst 2023 15:30
Bestu mörkin: Sofandi Stjörnukonur vöknuðu loksins eftir Verslunarmannahelgi Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Bestu markanna gerðu upp tímabilið hjá hverju liði fyrir sig í þætti gærkvöldsins eftir að lokaumferð Bestu-deildar kvenna fyrir tvískiptingu fór fram. Stjörnunni var spáð titilbaráttu fyrir tímabilið, en liðið var langt frá því að standa undir væntingum framan af sumri. Fótbolti 28. ágúst 2023 14:30
Real Madrid og Barcelona gæti verið hent úr Meistaradeildinni vegna Rubiales-hneykslisins Hneyklismálið með Luis Rubiales hefur þegar haft mikil áhrif og þau gætu orðið enn meiri. Fótbolti 28. ágúst 2023 14:01
United og Bayern gætu skipt á leikmönnum Manchester United og Bayern München gætu skipt á leikmönnum áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin. Enski boltinn 28. ágúst 2023 13:30
Bestu mörkin: Tap í bikarúrslitum gerði útslagið í titilbaráttu Blika Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Bestu markanna gerðu upp tímabilið hjá hverju liði fyrir sig í þætti gærkvöldsins eftir að lokaumferð Bestu-deildar kvenna fyrir tvískiptingu fór fram. Breiðabliki hefur fatast flugið í síðustu leikjum og liðið er nú átta stigum á eftir toppliði Vals. Fótbolti 28. ágúst 2023 13:01
Sjáðu öll átta mörkin er Víkingar settu níu fingur á titilinn gegn óstundvísum Blikum Víkingar eru komnir með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir 5-3 sigur gegn óstundvísum Blikum í gær. Liðið er nú með 14 stiga forskot á toppnum þegar liðið á sex leiki eftir. Fótbolti 28. ágúst 2023 12:01
Óli Jó sammála Óskari Hrafni: „Einhverjir stælar í þeim“ Ólafur Jóhannesson var hrifinn af því útspili Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks, að tefla fram varaliði í leiknum gegn Víkingi í Bestu deild karla í gær. Íslenski boltinn 28. ágúst 2023 11:32
Robbie Williams syngur um stjóra Spurs: „Ég elska stóra Ange í staðinn“ Stuðningsmenn Tottenham eru hæstánægðir með nýja stjórann, Ange Postecoglou, meðal annars stórsöngvarinn Robbie Williams sem hefur breytt einu þekktasta lagi sínu til heiðurs Postecoglou. Enski boltinn 28. ágúst 2023 11:05
Mamma Rubiales í hungurverkfalli í kirkju Þegar málið með Luis Rubiales virtist ekki geta orðið skrítnara varð það skrítnara. Móðir hans hefur nefnilega blandast í málið. Fótbolti 28. ágúst 2023 10:29
Leikmenn og stuðningsmenn sýndu Hermoso stuðning Leikmenn og stuðningsmenn knattspyrnuliða um alla Evrópu sýndu Jenni Hermoso, leikmanni heimsmeistara Spánar, stuðning í verki í leikjum helgarinnar eftir að Hermosofékk óumbeðinn rembingskoss frá Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 28. ágúst 2023 09:31
Arsenal lánar Tierney til Spánar Varnarmaðurinn Kieran Tierney er genginn í raðir spænska úrvalsdeildarfélagsins Real Sociedad á láni frá Arenal. Fótbolti 28. ágúst 2023 08:31
Múrsteini kastað í liðsrútu Aston Villa eftir sigurinn gegn Burnley Liðsmenn Aston Villa lentu í heldu í heldur óskemmtilegu atviki er liðið gerðaðist heim eftir góðan 1-3 útisigur gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar múrsteini var kastað í liðsrútuna. Fótbolti 28. ágúst 2023 07:31
Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum stökk á Haaland úr stúkunni Erling Haaland skoraði fyrir Manchester City gegn Sheffield United í dag eftir að hafa áður misnotað vítaspyrnu í leiknum. Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum ákvað að fagna marki Haaland með Norðmanninum. Enski boltinn 28. ágúst 2023 07:00
Verður sá launahæsti í heimi Roberto Mancini hefur tekið við stöðu landsliðsþjálfara Sádi Arabíu. Samningurinn gerir hann að hæstlaunaðasta knattspyrnustjóra í heiminum. Fótbolti 27. ágúst 2023 23:00
Kudus orðinn leikmaður West Ham West Ham hefur gengið frá kaupunum á Mohammed Kudus frá Ajax fyrir tæplea 40 milljónir punda plús upphæð sem bæst getur við síðar meir. Kudus skrifar undir fimm ára samning við Hamrana. Enski boltinn 27. ágúst 2023 22:31
„Ég kem úr yngri flokka starfi Breiðabliks og kannaðist við þetta“ Víkingur vann 5-3 sigur gegn Breiðabliki. Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkings, var ánægður með sigurinn og vandaði sínu uppeldisfélagi ekki kveðjurnar. Sport 27. ágúst 2023 22:00
Annar krísufundur framundan hjá Spánverjum Spænska knattspyrnusambandið hefur boðað til annars krísufundar á morgun vegna málefna forsetans Luis Rubiales. Forsetinn neitar að hætta en FIFA hefur dæmt hann í þriggja mánaða bann. Fótbolti 27. ágúst 2023 21:31
Umfjöllun, viðtal og myndir: Víkingur - Breiðablik 5-3 | Toppliðið vann óstundvísa Blika Víkingur vann Breiðablik 5-3 í ansi fjörgum leik. Heimamenn komust í 5-1 en gestirnir bitu frá sér og skoruðu síðustu tvö mörkin. Eftir 21. umferð hefur Víkingur safnað átján stigum meira en Breiðablik. Íslenski boltinn 27. ágúst 2023 21:13
Albert byrjaði í sigri Genoa | Öruggur sigur meistaranna Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem lagði Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meistarar Napoli eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Fótbolti 27. ágúst 2023 20:56
„Ég sagði við hann eftir leikinn að hann yrði á miðjunni í næsta leik“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með 2-0 sigur liðsins gegn Fylki í dag. KR-ingar spiluðu mjög vel í fyrri hálfleik og höfðu öll tök á leiknum en Aron Snær Friðriksson, markvörður liðsins fékk beint rautt spjald í upphafi seinni hálfleiks þegar hann handlék boltann fyrir utan teig sem breytti leiknum. Fótbolti 27. ágúst 2023 20:32
Haraldur Freyr: Ætli þetta séu ekki sanngjörn úrslit Haraldur Freyr Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var ósáttur að hafa ekki hrósað sigri gegn Fram í dag en segir þó jafntefli líklega sanngjarna niðurstöðu. Fótbolti 27. ágúst 2023 19:41
Óskar Hrafn skaut fast á Víkinga: Þeir hafa ekki verið í þessari stöðu sem við erum í Óskar Hrafn Þorvaldsson skaut föstum skotum að Víkingum í viðtali fyrir umtalaðan leik liðanna í Bestu deildinni sem nú er í gangi. Blikar mættu í Víkina aðeins tæpum hálftíma áður en leikurinn hófst. Fótbolti 27. ágúst 2023 19:35
„Þessi snerting og fá þrjá leiki í bann, guð minn góður“ Jurgen Klopp var gríðarlega ánægður með sigur Liverpool gegn Newcastle í dag. Leikmenn Liverpool voru einum færri megnið af leiknum en komu til baka undir lokin og tryggðu sér stigin þrjú. Enski boltinn 27. ágúst 2023 19:16