Breiðablik varð Íslandsmeistari eftir hreinan úrslitaleik um titilinn við Víking. Leikurinn fór 3-0 fyrir Blika en Ísak Snær Þorvaldsson skoraði tvö mörk fyrir Blika og Aron Bjarnason eitt.
Kristinn var fluttur á sjúkrahús eftir samstuðið en hann bæði kinnbeinsbrotnaði og fékk heilahristing.
Hér að neðan má sjá atvikið þegar Kristinn meiddist.