Umfjöllun: Laugardalsvöllur bíður Vestra Vestri er á leiðinni í umspil á Laugardalsvelli um sæti í efstu deild að ári eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í dag. Liðið mætir þar Aftureldingu sem lagði Leikni örugglega í dag, 3-0. Íslenski boltinn 24. september 2023 16:12
Inter taplausir á toppi Seríu-A Inter frá Mílanó hefja tímabilið með trukki á Ítalíu en liðið vann sinn fimmta sigur í röð í dag þegar liðið lagði Empoli. Fótbolti 24. september 2023 16:02
Umfjöllun og viðtal: KR - Valur 2-2 | Víkingar Íslandsmeistarar eftir jafntefli í Vesturbænum Víkingur er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að KR og Valur gerðu jafntefli í Vesturbænum í dag. Valsmenn geta því ekki lengur náð Víkingum að stigum. Íslenski boltinn 24. september 2023 16:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-3 | Stjarnan komst upp fyrir FH í baráttunni um sæti í Evrópukeppni Stjarnan lagði FH að velli með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust í 24. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í dag. Íslenski boltinn 24. september 2023 15:52
Varamaðurinn Mitoma tryggði þriðja sigur Brighton í röð Góð byrjun Brighton í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en liðið vann sinn þriðja sigur í röð þegar Bournemouth heimsótti Falmer leikvöllinn. Fótbolti 24. september 2023 15:38
Glötuð færi kostuðu Chelsea sigurinn enn á ný Chelsea tók á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Chelsea hefur byrjað tímabilið afar illa með fimm stig í fyrstu fimm leikjunum og bættu engu stigi í sarpinn í dag. Enski boltinn 24. september 2023 15:17
Jafntefli í fjörugum Lundúnarslag Arsenal tók á móti Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum. Liðin voru og eru jöfn að stigum í deildinni eftir fjörugt jafntefli í dag. Enski boltinn 24. september 2023 15:10
Liverpool fór létt með West Ham á heimavelli West Ham sótti Liverpool heim í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Bæði lið höfðu farið vel af stað á tímabilinu og unnu sína leiki í Evrópudeildinni á fimmtudag. Það voru þó heimamenn í Liverpool sem héldu góða genginu áfram í dag. Enski boltinn 24. september 2023 15:02
Viní Jr. fjarri góðu gamni í kvöld vegna hvellskitu Real Madrid tekur á móti Atlético Madrid í kvöld í fyrsta nágrannaslag tímabilsins en Brassinn Viní Jr. verður ekki með liðinu þar sem hann er með alvarlega sýkingu í meltingarfærum samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Fótbolti 24. september 2023 14:30
Orri Steinn lagði upp jöfnunarmark í toppslagnum Brøndby tók á móti Orra Steini Óskarssyni og félögum í FCK í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. FCK sóttu öll þrjú stigin á dramatískum lokamínútum þar sem Orri lagði upp jöfnunarmarkið. Fótbolti 24. september 2023 14:03
Ísak sá gult í jafntefli Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði sinn fjórða leik í röð fyrir Fortuna í dag en náði ekki að setja mark sitt á leikinn að þessu sinni. Fótbolti 24. september 2023 13:30
Birnir Snær: Þægilegra ef KR-ingarnir gera okkur greiða á eftir Þrátt fyrir að Víkingar eigi ekki leik fyrr en á morgun geta þeir sófameistarar í dag ef KR-ingar leggja Valsara að velli nú á eftir. Birnir Snær Ingason, leikmaður Víkings, segist bara vilja klára þetta en það yrði óneitanlega sætt að lyfta bikarnum í Kópavogi. Fótbolti 24. september 2023 12:58
Marcus Rashford lenti í hörðum árekstri en slapp ómeiddur Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, lenti í hörðum árekstri við umferðapolla í gærkvöldi á heimleið sinni frá æfingasvæði United. Engin slys urðu á fólki en 115 milljóna Rolls Royce bifreið hans er illa farinn. Fótbolti 24. september 2023 11:30
Pep ósáttur með Rodri: „Þarf að hafa stjórn á sér“ Manchester City vann 2-0 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag. Pep Guardiola var ekki ánægður með einn sinn besta leikmann þegar hann mætti í viðtöl eftir leik. Enski boltinn 24. september 2023 09:00
Ramsdale gæti yfirgefið Arsenal Aaron Ramsdale er búinn að missa sæti sitt í byrjunarliði Arsenal en David Raya hefur byrjað í marki liðsins í síðustu tveimur leikjum. Enski boltinn 24. september 2023 08:00
Segir Glódísi Perlu einn besta leikmann Evrópu Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eina markið í sigurleik Íslands á Wales í Þjóðadeildinni í gær. Elísa Viðarsdóttir segir að Glódís Perla sé einn besti leikmaður Evrópu. Fótbolti 23. september 2023 23:30
„Við urðum að vinna í dag“ Erik Ten Hag og Jonny Evans voru vitaskuld afar ánægðir með sigur Manchester United á Burnley í kvöld. Evans var óvænt í byrjunarliðinu og átti mjög góðan leik. Enski boltinn 23. september 2023 22:01
Tap gegn Svíum í markaleik Íslenska landsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri tapaði í dag í vináttuleik gegn Svíum en leikurinn fór fram í Noregi. Fótbolti 23. september 2023 21:30
Draumamark Bruno Fernandes tryggði United kærkominn sigur Bruno Fernandes tryggði Manchester United kærkomin þrjú stig með eina marki leiksins í sigri á Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Enski boltinn 23. september 2023 21:00
Fyrsta tapið hjá Juventus en Milan vann Juventus tapaði í dag sínum fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Milan vann hins vegar nauman heimasigur. Fótbolti 23. september 2023 20:50
„Ég hoppaði af gleði“ Bryndís Arna Níelsdóttir var í gærkvöldi kölluð inn í landsliðshóp kvenna í knattspyrnu fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi á þriðjudag. Hún hoppaði af gleði þegar kallið kom. Fótbolti 23. september 2023 20:16
Jafntefli í Íslendingaslag í Grikklandi Samúel Kári Friðjónsson og Guðmundur Þórarinsson komu við sögu í jafntefli OFI Crete og Atromitos í grísku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23. september 2023 18:59
Fyrsti sigur tímabilsins í hús hjá Everton Everton gerði góða ferð til Lundúna í dag og vann 3-1 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Dominic Calvert-Lewin er kominn á blað hjá Everton en hann skoraði þriðja mark liðsins. Enski boltinn 23. september 2023 18:44
Cancelo fullkomnaði ótrúlega endurkomu Barcelona Barcelona átti ótrúlega endurkomu í 3-2 sigri gegn Celta Vigo í dag. Gestirnir í Celta voru 2-0 yfir þegar innan við tíu mínútur voru eftir af leiknum. Fótbolti 23. september 2023 18:31
Jón Dagur í sviðsljósinu í sigri Leuven Jón Dagur Þorsteinsson kom mikið við sögu þegar OH Leuven vann mikilvægan sigur í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn lyftir liðinu úr fallsæti. Fótbolti 23. september 2023 18:22
Fyrsta mark Ísaks í sænsku deildinni í jafntefli Norrköping Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði fyrir Norrköping sem gerði jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta er fyrsta mark Ísaks Andra fyrir félagið síðan hann kom frá Stjörnunni í sumar. Fótbolti 23. september 2023 17:28
Umfjöllun: ÍBV - Fram 2-2 | Mikil dramatík í botnslag í Eyjum ÍBV og Fram skildu jöfn í leik liðanna í neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Íslenski boltinn 23. september 2023 16:15
Luton Town náði í fyrsta úrvalsdeildarstigið Tveimur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu. Luton mistókst að sækja sigur gegn Wolves þrátt fyrir að hafa verið einum fleiri lengi vel og þá var einnig markalaust í Lundúnaslag dagsins. Enski boltinn 23. september 2023 16:14
City afgreiddu Forest á fjórtán mínútum | Rodri sá rautt Manchester City er áfram með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Nottingham Forest í dag. Enski boltinn 23. september 2023 16:07
Arnór aðeins níu mínútur að skora fyrir Blackburn Arnór Sigurðsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Blackburn í Championship deildinni ensku í dag og byrjaði með látum þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins þegar liðið sótti Ipswich heim. Fótbolti 23. september 2023 15:48