Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2024 22:45 Andres Iniesta ætlar að mæta á leik FC Helsingör annað kvöld. Liðið er þá á heimavelli í sextándu umferð dönsku C-deildarinnar. Getty/Hiroki Watanabe Spænska knattspyrnugoðsögnin Andres Iniesta er orðinn eigandi fótboltafélags. Það sem meira er að félagið sem um ræðir er í Danmörku. Iniesta hefur gengið frá kaupunum á danska félaginu FC Helsingör. Helsingör spilar í dönsku þriðju deildinni. „Ég vil þróa áfram og betrum bæta félagið,“ sagði hinn fertugi Iniesta. Aftonbladet segir frá. Hann mætir á völlinn annað kvöld þegar FC Helsingör tekur á móti Ishöj. Fyrirtæki i eigu Iniesta hefur fjárfest í hlutum í danska fótboltafélaginu „Það sem ég hef séð er allt mjög jákvætt. Ég er því fullur bjartsýni þegar ég gerist hluteigandi í félaginu. Ég vil líka nýta mér mikla reynslu mína úr mörgum menningarheimum,“ sagði Iniesta. Iniesta endaði feril sinn í Japan og á Arabíuskaganum en frægastur er hann fyrir mögnuð ár sín með Barceona og spænska landsliðinu. Iniesta var í aðalhlutverki í spænska liðinu sem vann þrjú stórmót í röð; EM 2008, HM 2010 og EM 2012. Hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik HM í Suður Afríku 2010. Iniesta setti skóna upp á hillu 9 október síðastliðinn en hann spilaði síðast með liði í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. FC Helsingör er sem stendur í sjöunda sæti í dönsku C-deildinni. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Danski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Sjá meira
Iniesta hefur gengið frá kaupunum á danska félaginu FC Helsingör. Helsingör spilar í dönsku þriðju deildinni. „Ég vil þróa áfram og betrum bæta félagið,“ sagði hinn fertugi Iniesta. Aftonbladet segir frá. Hann mætir á völlinn annað kvöld þegar FC Helsingör tekur á móti Ishöj. Fyrirtæki i eigu Iniesta hefur fjárfest í hlutum í danska fótboltafélaginu „Það sem ég hef séð er allt mjög jákvætt. Ég er því fullur bjartsýni þegar ég gerist hluteigandi í félaginu. Ég vil líka nýta mér mikla reynslu mína úr mörgum menningarheimum,“ sagði Iniesta. Iniesta endaði feril sinn í Japan og á Arabíuskaganum en frægastur er hann fyrir mögnuð ár sín með Barceona og spænska landsliðinu. Iniesta var í aðalhlutverki í spænska liðinu sem vann þrjú stórmót í röð; EM 2008, HM 2010 og EM 2012. Hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik HM í Suður Afríku 2010. Iniesta setti skóna upp á hillu 9 október síðastliðinn en hann spilaði síðast með liði í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. FC Helsingör er sem stendur í sjöunda sæti í dönsku C-deildinni. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten)
Danski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Sjá meira