Víkingar tjá sig sem minnst: „Engin frétt í þessu“ John Andrews, þjálfari bikarmeistara Víkings í fótbolta segir enga sérstaka frétt vera í brottför fyrirliðans Nadíu Atladóttur frá félaginu skömmu fyrir mót í Bestu deild kvenna. Víkingar hafi ekki viljað standa í vegi fyrir brottför hennar. Íslenski boltinn 9. apríl 2024 11:25
Real Madrid vill spila „innanhúss“ á móti Man City Spænska félagið Real Madrid hefur sent inn beiðni til Knattspyrnusambands Evrópu um að fá að loka þakinu á Santiago Bernabeu leikvanginum þegar liðið mætir Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9. apríl 2024 11:00
Gummi Ben fékk að heyra það fyrir spá sína um KR Aron Sigurðarson spilaði aðeins í rúmar 25 mínútur í fyrsta leik sínum með KR í Bestu deildinni um helgina því hann varð að fara meiddur af velli snemma í leiknum á móti Fylki. Íslenski boltinn 9. apríl 2024 10:31
„Held ég muni aldrei gleyma þessum leik“ Einn leikur gegn Þýskalandi, frá árinu 2017, lifir fersku minni í huga íslenska landsliðsfyrirliðans í fótbolta Glódísi Perlu Viggósdóttur. Sögulegur leikur í stóra samhenginu. Fótbolti 9. apríl 2024 10:00
Segja að Amorim hafi náð samkomulagi við Liverpool Svo virðist sem Rúben Amorim verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. Enski boltinn 9. apríl 2024 09:32
Óli Jóh: Við erum alltaf tilraunadýr Það vantaði ekki gulu spjöldin í fyrstu leikjum Íslandsmótsins í knattspyrnu en þau fóru mjög mörg á loft í sex leikjum Bestu deildar karla um helgina. Íslenski boltinn 9. apríl 2024 09:31
Metin sem Patrick Pedersen ógnar í íslenska fótboltanum Patrick Pedersen varð í gærkvöldi sjötti leikmaðurinn sem nær því að skora hundrað mörk í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 9. apríl 2024 09:00
Sjáðu fyrstu mörk Blika í Bestu deildinni í sumar Breiðablik vann 2-0 sigur á FH í lokaleik fyrstu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 9. apríl 2024 08:45
Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Cristiano Ronaldo, fyrirliði Al Nassr, missti stjórn á skapi sínu undir lok leiks við Al Hilal í undanúrslitum sádiarabíska ofubikarsins, í Abu Dhabi í gær. Fótbolti 9. apríl 2024 08:31
Hvað finnst leikmönnum um nýju treyju Íslands? | „Hún er aldrei það ljót“ Á dögunum var opinberuð ný landsliðstreyja íslensku landsliðanna okkar í fótbolta. Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu frumsýndu aðaltreyjuna í leik gegn Póllandi í undankeppni EM 2025 á Kópavogsvelli. Hvað finnst leikmönnum liðsins um nýju treyjuna? Fótbolti 9. apríl 2024 08:00
„Við ætlum okkur alla leið“ Breiðablik fékk mikinn liðsstyrk um nýliðna helgi er Ísak Snær Þorvaldsson snéri aftur í lið Blika. Hann var besti leikmaður efstu deildar er hann spilaði síðast á Íslandi. Íslenski boltinn 9. apríl 2024 07:31
Jesús man ekki hvenær hann spilaði síðast án þess að finna til Gabríel Jesús, framherji enska knattspyrnufélagsins Arsenal, man ekki hvenær hann spilaði síðast leik án þess að finna fyrir einhvers konar sársauka. Enski boltinn 9. apríl 2024 07:00
Missir úr svefn vegna slakrar frammistöðu sinnar Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur ekki átt sjö dagana sæla í liði Manchester United á yfirstandandi leiktíð enskrar knattspyrnu. Hefur hann verið svo slakur að hann hefur misst úr svefn vegna eigin frammistöðu. Enski boltinn 8. apríl 2024 23:00
„Verður erfitt sumar fyrir Böðvar vin minn“ Björn Daníel Sverrisson, leikmaður FH, var svekktur eftir 2-0 tap gegn Breiðabliki í 1. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 8. apríl 2024 22:45
Heimir ósáttur eftir leik: Má ekki anda og þá er búið að lyfta spjaldi Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, taldi sína menn eiga skilið meira úr leiknum eftir eftir 2-0 tap sinna manna gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8. apríl 2024 22:31
Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-0 | Blikar byrja mótið á sigri Breiðablik vann FH 2-0 í 1. umferð Bestu-deildar karla. Þetta var fyrsti sigur Breiðabliks gegn FH í deildarkeppni síðan 1. maí 2022. Íslenski boltinn 8. apríl 2024 22:03
Damir um spjaldaglaða dómara: „Algjört kjaftæði“ Breiðablik vann FH 2-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Damir Muminovic, leikmaður Breiðabliks, taldi sig ekki hafa verið heppinn að hafa sloppið við að hafa fengið dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum. Sport 8. apríl 2024 21:43
„Framhald af því sem við höfum verið að gera á undirbúningstímabilinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var einkar sáttur með 2-0 sigur liðsins á FH í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þá var hann sérstaklega sáttur með að halda hreinu. Íslenski boltinn 8. apríl 2024 21:36
Dramatík þegar Inter jók forystu sina enn frekar Inter er komið með 15 stiga forystu á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, eftir dramatískan 2-1 sigur á Udinese í eina leik kvöldsins. Fótbolti 8. apríl 2024 20:50
Evrópumeistararnir frá Manchester án máttarstólpa í Madríd Evrópumeistarar Manchester City mæta með heldur laskaða varnarlínu til leiks í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið sækir Real Madríd heim. Leikurinn er sýndur beint á Vofadone Sport og hefst útsending klukkan 18.50. Fótbolti 8. apríl 2024 19:30
Á leið í segulómun vegna meiðslanna í Lautinni Hrafn Tómasson, betur þekktur sem Krummi, kom inn af varamannabekk KR þegar liðið vann Fylki 4-3 í 1. umferð Bestu deildar karla. Hann entist þó ekki lengi þar sem hann varð fyrir meiðslum á hné. Íslenski boltinn 8. apríl 2024 18:15
Skýtur á leikmenn Bayern en vorkennir Tuchel þjálfara Íþróttastjórinn hjá Bayern München telur að sökina á vandræðalegu tapi liðsins um helgina liggi fyrst og fremst hjá leikmönnum sjálfum en ekki þjálfara liðsins. Fótbolti 8. apríl 2024 17:01
Potter hafnaði Ajax Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, hafnaði því að taka við hollenska stórliðinu Ajax. Fótbolti 8. apríl 2024 16:30
FH-ingar hafa unnið síðustu fjóra klukkutíma á móti Blikum 6-0 FH-ingar heimsækja Blika í kvöld í lokaumferð bestu deildar karla í fótbolta. FH-ingar hafa verið með ágætt tak á Blikum í síðustu deildarleikjum liðanna. Íslenski boltinn 8. apríl 2024 16:01
Vel meðvitaðar um ógnina sem felst í Sveindísi Jane Þýska pressan sem og leikmenn þýska landsliðsins eru vel meðvitaðir um getu Sveindísar Jane Jónsdóttur innan vallar fyrir leik Þýskalands og Íslands í undankeppni EM 2025 í Aachen á morgun. Liðsfélagar Sveindísar Jane hjá Wolfsburg, hrósa henni hástert í aðdraganda leiksins en eru um leið vel meðvitaðir um styrkleika hennar og reyna að gera liðsfélögum sínum ljóst hvað sé í vændum. Fótbolti 8. apríl 2024 15:30
Fátækleg frammistaða Liverpool í stóru leikjunum Liverpool mistókst um helgina að fagna sigri í leik á móti einum af stóru klúbbunum í ensku úrvalsdeildinni. Það er langt frá því í fyrsta skiptið sem það gerist á þessu tímabili. Enski boltinn 8. apríl 2024 14:31
Fleiri stig tekin af Everton Tvö stig til viðbótar hafa verið tekin af Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, vegna brota á reglum um fjárhagslegt aðhald félaganna. Enski boltinn 8. apríl 2024 13:29
Guðrún myndi gera allt fyrir Ísland: „Hentu mér í senterinn, ég er til“ Guðrún Arnardóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins er bjartsýn á gott gengi liðsins í stórleik gegn Þjóðverjum í undankeppni EM á Tivoli leikvanginum í Aachen á morgun. Guðrún hefur þurft að aðlaga sig að nýju hlutverki innan íslenska liðsins en segist myndi spila hvaða stöðu sem er fyrir Ísland. Fótbolti 8. apríl 2024 13:00
Leikmaður Vestra fluttur á sjúkrahús eftir bílveltu Leikmaður Vestra endaði á sjúkrahúsi eftir bílveltu í gær en hún varð þegar liðið var á leið heim til Ísafjarðar eftir fyrsta leik Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8. apríl 2024 12:31
Sjáðu fyrsta mark Gylfa og þegar KR skoraði beint úr hornspyrnu Gylfi Þór Sigurðsson var í aðalhlutverki í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni í fótbolta í gær. Fyrsta mark hans í deildinni, markasúpuna í leik Fylkis og KR, og önnur mörk gærdagsins má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 8. apríl 2024 11:32