Pólski þjálfarinn segir af sér eftir deilurnar við Lewandowski Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 08:17 Robert Lewandowski og Michal Probierz, fráfarandi landsliðsþjálfari Póllands. Eftir ósætti á milli þeirra þá hætti Probierz með liðið. Getty/Marcin Golba/ Michal Probierz hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari pólska fótboltalandsliðsins en þetta kemur í kjölfar deilna hans við langstærstu fótboltastjörnu þjóðarinnar. „Í stöðu sem þessari þá er það best fyrir landsliðið að ég hætti að þjálfa liðið,“ sagði Michal Probierz í frétt á heimasíðu pólska sambandsins. Stórstjarnan Robert Lewandowski hafði áður gefið það út að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið á meðan Probierz væri þjálfari. Probierz hafði tekið fyrirliðabandið af Lewandowski sem hafði verið fyrirliði landsliðsins frá árinu 2014. Hann setti bandið frekar á Inter manninn Piotr Zielinski. Lewandowski talaði um trúnaðarbrest milli hans og þjálfarans. Lewandowski hafði fengið frí frá þessum landsliðsglugga til þess að jafna sig eftir erfitt tímabil og taldi sig hafa fullan skilning á því frá þjálfaranum. Það næsta sem hann vissi var að Probierz var búinn að taka af honum fyrirliðabandið. Lewandowski brást mjög illa við því og sendi frá sér yfirlýsingu um að hann myndi ekki spila aftur undir stjórn Probierz. Barcelona framherjinn er 36 ára gamall og hefur skorað 85 mörk í 158 landsleikjum. Bæði eru pólsk met. Pólverjar spiluðu í undankeppni HM án Lewandowski á þriðjudagskvöldið og töpuðu þá 2-1 á móti Finnum. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
„Í stöðu sem þessari þá er það best fyrir landsliðið að ég hætti að þjálfa liðið,“ sagði Michal Probierz í frétt á heimasíðu pólska sambandsins. Stórstjarnan Robert Lewandowski hafði áður gefið það út að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið á meðan Probierz væri þjálfari. Probierz hafði tekið fyrirliðabandið af Lewandowski sem hafði verið fyrirliði landsliðsins frá árinu 2014. Hann setti bandið frekar á Inter manninn Piotr Zielinski. Lewandowski talaði um trúnaðarbrest milli hans og þjálfarans. Lewandowski hafði fengið frí frá þessum landsliðsglugga til þess að jafna sig eftir erfitt tímabil og taldi sig hafa fullan skilning á því frá þjálfaranum. Það næsta sem hann vissi var að Probierz var búinn að taka af honum fyrirliðabandið. Lewandowski brást mjög illa við því og sendi frá sér yfirlýsingu um að hann myndi ekki spila aftur undir stjórn Probierz. Barcelona framherjinn er 36 ára gamall og hefur skorað 85 mörk í 158 landsleikjum. Bæði eru pólsk met. Pólverjar spiluðu í undankeppni HM án Lewandowski á þriðjudagskvöldið og töpuðu þá 2-1 á móti Finnum.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira