Bað þjóðina um að fyrirgefa þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 12:01 Alexis Sanchez fær ekki að upplifa það að leið landslið Síle á HM en hann tók við fyrirliðabandinu í fyrra. Getty/Gaston Brito Miserocchi Fyrir áratug þá var Síle stórveldi í suðuramerískri knattspyrnu en nú er öldin önnur. Í þessum landsliðsglugga kom það endanlega í ljós að Síle verður ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári. Þetta er þriðja heimsmeistarakeppni karla í röð sem Sílemenn missa af. Gullkynslóðin varð Suðurameríkumeistari 2015 og 2016 en Síle var síðast með á HM í Brasilíu 2014. Í síðustu undankeppnum hefur síleska landsliðið unnið færri og færri leiki og í því í raun að fjarlægast markmiði sínu. 2-0 tap á móti Bólivíu, það tíunda í sextán leikjum í undankeppninni, þýðir að Síle á ekki lengur möguleika á sæti á HM. Sex efstu þjóðirnar í Suðurameríkuriðlinum komast beint á HM Alexis Sánchez, fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester United, er enn að spila með landsliðinu. „Ég er mjög sorgmæddur og líður mjög illa. Ég hef aldrei upplifað svona áður. Við verðum að biðja sílesku þjóðina um að fyrirgefa okkur,“ sagði Alexis Sánchez. „Við verðum að halda áfram að vinna í því að breyta þessu. Hlutirnir eru að breytast. Við erum búnir að harða gullkynslóðina því ég er sá eini sem er eftir,“ sagði Sánchez. Alexis Sánchez er 36 ára gamall og spilar nú með Udinese á Ítalíu. Hann var þarna að spila sinn 168. landsleik og hefur skorað í þeim 51 mark. Síðasta landsliðsmark hans kom þó árið 2023. Sánchez er bæði leikjahæsti og markahæsti landsliðsmaður Síle frá upphafi en hann tók við fyrirliðabandinu af Claudio Bravo í fyrra. HM 2026 í fótbolta Síle Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Þetta er þriðja heimsmeistarakeppni karla í röð sem Sílemenn missa af. Gullkynslóðin varð Suðurameríkumeistari 2015 og 2016 en Síle var síðast með á HM í Brasilíu 2014. Í síðustu undankeppnum hefur síleska landsliðið unnið færri og færri leiki og í því í raun að fjarlægast markmiði sínu. 2-0 tap á móti Bólivíu, það tíunda í sextán leikjum í undankeppninni, þýðir að Síle á ekki lengur möguleika á sæti á HM. Sex efstu þjóðirnar í Suðurameríkuriðlinum komast beint á HM Alexis Sánchez, fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester United, er enn að spila með landsliðinu. „Ég er mjög sorgmæddur og líður mjög illa. Ég hef aldrei upplifað svona áður. Við verðum að biðja sílesku þjóðina um að fyrirgefa okkur,“ sagði Alexis Sánchez. „Við verðum að halda áfram að vinna í því að breyta þessu. Hlutirnir eru að breytast. Við erum búnir að harða gullkynslóðina því ég er sá eini sem er eftir,“ sagði Sánchez. Alexis Sánchez er 36 ára gamall og spilar nú með Udinese á Ítalíu. Hann var þarna að spila sinn 168. landsleik og hefur skorað í þeim 51 mark. Síðasta landsliðsmark hans kom þó árið 2023. Sánchez er bæði leikjahæsti og markahæsti landsliðsmaður Síle frá upphafi en hann tók við fyrirliðabandinu af Claudio Bravo í fyrra.
HM 2026 í fótbolta Síle Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira