Man. Utd með í slaginn um Ekitike Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2025 20:00 Hugo Ekitike var í stuði með Frankfurt í vetur. Getty/Sebastian El-Saqqa Manchester United er nú sagt hafa bæst við í kapphlaupið um franska framherjann Hugo Ekitike sem skoraði 15 mörk í 33 leikjum fyrir Frankfurt í þýsku 1. deildinni í vetur. Ekitike hefur áður verið sagður í sigti Chelsea og Liverpool en talið er að Frankfurt hafi sett 100 milljóna evra verðmiða á kappann. Ekitike er 22 ára gamall og hefur leikið eina og hálfa leiktíð með Frankfurt og áður eina leiktíð með PSG en hann er uppalinn hjá Reims. Þá var hann að láni hjá Vejle í Danmörku í hálft ár, 18 ára gamall. Florian Plettenberg, blaðamaður Sky í Þýskalandi, segir að Englandsmeistarar Liverpool og Sambandsdeildarmeistarar Chelsea séu áfram að keppast um að landa Ekitike. United hafi svo á síðustu tveimur sólarhringum lýst yfir alvöru áhuga á honum og fengið allar nauðsynlegar upplýsingar. 🚨🔴 EXCL | Manchester United have now officially entered the race for Hugo #Ekitike!#MUFC made contact with Eintracht Frankfurt within the last 48 hours, expressed concrete interest, and gathered all relevant information.Liverpool and Chelsea remain in the race – and now Man… pic.twitter.com/41PrOq0678— Florian Plettenberg (@Plettigoal) June 12, 2025 Chelsea er sagt vilja auka samkeppnina fyrir Nicolas Jackson í sumar og Liverpool er sagt vilja mann í staðinn fyrir Darwin Nunez. Miðað við síðustu leiktíð þarf United svo nauðsynlega á markaskorara að halda, þó að félagið hafi í dag kynnt hinn brasilíska Matheus Cunha til leiks og greiði Wolves 62,5 milljónir punda fyrir. United hefur áður verið orðað við Viktor Gyökeres, Benjamin Sesko og Liam Delap sem í síðustu viku gekk í raðir Chelsea. Enski boltinn Tengdar fréttir Draumur Cunha rættist Brasilíski framherjinn Matheus Cunha er orðinn leikmaður Man. Utd og þar með rættist langþráður draumur leikmannsins. 12. júní 2025 15:16 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Ekitike hefur áður verið sagður í sigti Chelsea og Liverpool en talið er að Frankfurt hafi sett 100 milljóna evra verðmiða á kappann. Ekitike er 22 ára gamall og hefur leikið eina og hálfa leiktíð með Frankfurt og áður eina leiktíð með PSG en hann er uppalinn hjá Reims. Þá var hann að láni hjá Vejle í Danmörku í hálft ár, 18 ára gamall. Florian Plettenberg, blaðamaður Sky í Þýskalandi, segir að Englandsmeistarar Liverpool og Sambandsdeildarmeistarar Chelsea séu áfram að keppast um að landa Ekitike. United hafi svo á síðustu tveimur sólarhringum lýst yfir alvöru áhuga á honum og fengið allar nauðsynlegar upplýsingar. 🚨🔴 EXCL | Manchester United have now officially entered the race for Hugo #Ekitike!#MUFC made contact with Eintracht Frankfurt within the last 48 hours, expressed concrete interest, and gathered all relevant information.Liverpool and Chelsea remain in the race – and now Man… pic.twitter.com/41PrOq0678— Florian Plettenberg (@Plettigoal) June 12, 2025 Chelsea er sagt vilja auka samkeppnina fyrir Nicolas Jackson í sumar og Liverpool er sagt vilja mann í staðinn fyrir Darwin Nunez. Miðað við síðustu leiktíð þarf United svo nauðsynlega á markaskorara að halda, þó að félagið hafi í dag kynnt hinn brasilíska Matheus Cunha til leiks og greiði Wolves 62,5 milljónir punda fyrir. United hefur áður verið orðað við Viktor Gyökeres, Benjamin Sesko og Liam Delap sem í síðustu viku gekk í raðir Chelsea.
Enski boltinn Tengdar fréttir Draumur Cunha rættist Brasilíski framherjinn Matheus Cunha er orðinn leikmaður Man. Utd og þar með rættist langþráður draumur leikmannsins. 12. júní 2025 15:16 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Draumur Cunha rættist Brasilíski framherjinn Matheus Cunha er orðinn leikmaður Man. Utd og þar með rættist langþráður draumur leikmannsins. 12. júní 2025 15:16