
Kjósum Helgu Þórisdóttur
Helga Þórisdóttir er glæsilegur frambjóðandi, vel menntuð og með starfsferil sem sannar hæfni hennar og fjölbreytta getu. Hún er menningarlega sinnuð; hún er tungumálamanneskja með heillandi framkomu og yrði sómi þjóðarinnar inn á við og út á við.