Lægsti stuðullinn á Katrínu Jakob Bjarnar skrifar 16. apríl 2024 15:32 Katrín Jakobsdóttir er talin líklegust þeirra sem bjóða sig fram til forseta Íslands til að ná kjöri af veðmálaspekingum Betsson. Vísir/Ívar Fannar Á veðmálasíðu Betsson er veðjað um allt milli himins og jarðar og auðvitað eru komandi forsetakosningar undir. Á Betsson eru gefnir átta möguleikar: Katrín Jakobsdóttir, Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Logadóttir, Jón Gnarr, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Halla Tómasdóttir, Arnar Þór Jónsson og Ástþór Magnússon. Hjá Betsson er staðan nú sú að þar er talið líklegast að Katrín Jakobsdóttir verði forseti landsins þegar upp verður staðið, eða eftir kjördag sem er 1. júní. Stuðullinn á Katrínu er 2,50 sem þýðir að ef þú leggur þúsund krónur undir og veðjar á að hún verði kjörin færð þú 2,500 krónur til baka. Baldur Þórhallsson er með stuðulinn þrjá, sem þýðir á sama hátt að ef þú leggur þúsund krónur á að hann hafi það færðu þrjú þúsund krónur og þannig koll af kolli. Halla Hrund er með stuðulinn 4,50 sem og Jón Gnarr. Svona eru stuðlarnir þessa stundina. Steinunn Ólína þykir ekki líkleg en er þó með stuðulinn 7.00. Halla Tómasdóttir er með stuðulinn 15 og þá fara stuðlamál hækkandi því ef einhver vill veðja á Arnar Þór þá er stuðullinn 35,00. Ef Ástþór Magnússon verður fyrir valinu, og einhver hendir þúsund kalli á hann, þá fær sá hinn sami hvorki meira né minna en 70 þúsund krónur til baka, en stuðullinn á Ástþór er 70. Uppfært 16:20 Áhugamaður og pælari í forsetakosningum hafði samband en hann hafði tekið eftir því að Coolbet eru með ennþá meira framboð af stuðlum en þeir hjá Betsson. Þar má finna þau Guðmund Felix, Ásdísi Rán, Sigríði Hrund og Helgu Þórisdóttur. Víst er að það stefnir í spennandi kosningar. Forsetakosningar 2024 Fjárhættuspil Tengdar fréttir Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. 1. mars 2024 09:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Á Betsson eru gefnir átta möguleikar: Katrín Jakobsdóttir, Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Logadóttir, Jón Gnarr, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Halla Tómasdóttir, Arnar Þór Jónsson og Ástþór Magnússon. Hjá Betsson er staðan nú sú að þar er talið líklegast að Katrín Jakobsdóttir verði forseti landsins þegar upp verður staðið, eða eftir kjördag sem er 1. júní. Stuðullinn á Katrínu er 2,50 sem þýðir að ef þú leggur þúsund krónur undir og veðjar á að hún verði kjörin færð þú 2,500 krónur til baka. Baldur Þórhallsson er með stuðulinn þrjá, sem þýðir á sama hátt að ef þú leggur þúsund krónur á að hann hafi það færðu þrjú þúsund krónur og þannig koll af kolli. Halla Hrund er með stuðulinn 4,50 sem og Jón Gnarr. Svona eru stuðlarnir þessa stundina. Steinunn Ólína þykir ekki líkleg en er þó með stuðulinn 7.00. Halla Tómasdóttir er með stuðulinn 15 og þá fara stuðlamál hækkandi því ef einhver vill veðja á Arnar Þór þá er stuðullinn 35,00. Ef Ástþór Magnússon verður fyrir valinu, og einhver hendir þúsund kalli á hann, þá fær sá hinn sami hvorki meira né minna en 70 þúsund krónur til baka, en stuðullinn á Ástþór er 70. Uppfært 16:20 Áhugamaður og pælari í forsetakosningum hafði samband en hann hafði tekið eftir því að Coolbet eru með ennþá meira framboð af stuðlum en þeir hjá Betsson. Þar má finna þau Guðmund Felix, Ásdísi Rán, Sigríði Hrund og Helgu Þórisdóttur. Víst er að það stefnir í spennandi kosningar.
Forsetakosningar 2024 Fjárhættuspil Tengdar fréttir Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. 1. mars 2024 09:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. 1. mars 2024 09:00