Heimamaðurinn Sutil fremstur á Hockenheim Þjóðverjinn Adrian Sutil á Force India var fljótastur á fyrstu æfingu keppnisliða á Hockenheim brautinni í Þýskalandi í morgun. Forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton stórskemmdi sinn bíl á æfingunni sem fór fram á blautri brautinni að sögn autosport.com. Formúla 1 23. júlí 2010 09:51
Schumacher staðráðinn í að ná titli 2011 Michael Schumacher var á fréttamannafundi á Hockenheim brautinni í dag og var enn og aftur spurður hvort hann hygðist halda áfram í Formúlu 1 á næsta ári, þrátt fyrir misjafnt gengi. Hann játti því. Formúla 1 22. júlí 2010 14:58
Webber sér ekki eftir ummælum Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull sagði í dag að hann sæi ekkert á eftir ummælum sínum eftir sigurinn á Silverstone á dögunum. Ummæli hans ollu miklu fjaðrafoki meðal fjölmiðlamanna, en ljóst þótti að hann var ósáttur við meferð Red Bull liðsins á sér. Webber keppir á Hockenheim brautinni um helgina. Formúla 1 22. júlí 2010 13:09
Rosberg stendur betur að vígi en Schumacher Þjóðverjinn Nico Rosberg keppir á Hockenheim brautinni í Þýskalandi um helgina og ekur Mercedes, sem er heimamerki, þó bækistöðvar liðsins séu í Bretlandi. Honum og Michael Schumacher verður örugglega vel fagnað á heimavelli, en Rosberg er ofar landa sínum í stigamótinu. Formúla 1 22. júlí 2010 12:01
Massa ósáttur við eigin árangur Felipe Massa keppir á Hockenheim brautinni í Þýskalandi um helgina með Ferrari, en hann er ekki sáttur við gang mála í mótum ársins. Massa er í áttunda sæti í stigamóti ökumanna og liðsfélagi hans Fernando Alonso er fimmti. Formúla 1 22. júlí 2010 11:42
Ekki meiri pressa á Vettel á heimavelli Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel gladdi á dögunum landa sína í Heppenheim, þar sem hann er borinn og barnfæddur, en um helgina keppir hann á Hockenheim brautinni í Þýskalandi. Vettel er efstur þýskra ökumana í stigamótinu og einn af sex þýskum sem keppa á heimavelli. Formúla 1 21. júlí 2010 10:44
Alonso vill á verðalaunapallinn Fernando Alonso keppir á Hockenheim brautinni í Þýskalandi og mætir m.a. sex þýskum ökumönnum sem allir vilja heilla heimamenn. En Ferrari á fjölda aðdáenda í Þýskalandi og ljóst að Alonso fær sinn stuðning líka. Alonso hefur ekki unnið mót frá því að hann fyrsta mót ársins í Barein í mars. Formúla 1 21. júlí 2010 09:20
Schumacher spenntur að keppa á heimavelli Það verða sex ökumenn á heimavelli í Formúlu 1 mótinu á Hockenheim brautinni í Þýskalandi um helgina. Mikill áhugi hefur verið á Formúlu 1 í Þýskalandi í gegnum tíðina og hefur ekki sakað að Þjóðverjinn Michael Schumacher keppir á ný og er hjá Mercedes sem er þýskt ásamt landa sínum Nico Rosberg. Formúla 1 21. júlí 2010 08:57
McLaren stjórinn afskrifar ekki Ferrari og Mercedes liðin í titilslagnum McLaren liðið telur sig vera með toppbíl í höndunum, en Martin Whitmarsh framkvæmdarstjóri liðsins segir að stöðug þróunarvinna sé lykilatriði í meistarabaráttunni og bakvið sigur í einstökum mótum. Formúla 1 20. júlí 2010 14:18
Buemi áfram hjá Torro Rosso Svisslendingurinn Sebastian Buemi verður áfram hjá Torro Rosso samkvæmt frétt á autosport.com í dag. Formúla 1 19. júlí 2010 14:53
Yamamoto tekur sæti Chandok Enn verða skipti á ökumönnum hjá Hispania liðinu spænska Formúlu 1. Í síðustu keppni tók Sakan Yamamoto sæti Bruno Senna án mikils fyrirvara, en í mótinu á Hockenheim um næstu helgi ekur Yamamoto bíl Karun Chandok. Formúla 1 19. júlí 2010 12:09
Villeneuve vill stofna Formúlu 1 lið Talið er að Formúlu 1 meistarinn frá 1997, Jacques Villeneuve hafi sett inn umsókn til FIA um að mæta með keppnislið á ráslínuna á næsta ári. Formúla 1 19. júlí 2010 10:18
Webber: Gekk of langt í ummælum Mark Webber var eldheitur eftir kappaksturinn á Silverstone sem hann vann og lét ummæli frá sér fara, sem hann segir í dga að hafa verið of langt gengið. Formúla 1 19. júlí 2010 09:49
Buemi hefur ekki skrifað undir Sebastian Buemi frá Sviss hefur ekki skrifað undir samning við Torro Rosso, þrátt fyrir að Franz Tost, framkvæmdarstjóri liðsins hafi tilkynnt í gær að hann og Jamie Alguersuari yrðu hjá liðinu á næsta ári. Formúla 1 16. júlí 2010 12:15
Alguersuari og Buemi áfram hjá Torro Rosso Torro Rosso liðið ítalska staðfesti í dag að Jamie Alguersuari og Sebastian Buemi verða áfram ökumenn Torro Rosso árið 2011. Formúla 1 15. júlí 2010 16:21
Webber og Red Bull stjórar hreinsuðu andrúmsloftið Mark Webber tilkynnti á vefsíðu sinni í dag að hann og yfirmenn Red Bull hafi rætt það sem kom upp í Silverstone kappakstrinum um síðustu helgi og andrúmsloftið á milli aðila hafi verið hreinsað. Autosport.com greinir frá þess í dag og lausleg þýðing á ummælum hans fylgir hér að neðan. Formúla 1 15. júlí 2010 10:57
Framtíð Petrovs ræðst af árangri Rússneski nýliðinn Vitaly Petrov hefur átt góða spretti um borð í Formúlu 1 bíl Renault á þessu ári, en hann hefur líka gert mistök á stundum. Formúla 1 14. júlí 2010 12:30
Button: Deila Red Bull manna hjápar McLaren Heimsmeistarinn Jenson Button telur að hamgangurinn milli Sebastian Vettel og Mark Webber muni hjálpa McLaren í titilslagnum, en Lewis Hamilton og Button eru í tveimur efstu sætum stigamótsins. Formúla 1 13. júlí 2010 15:49
Engin pressa að hygla að Vettel Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir að engin pressa sá á honum frá eigendum Red Bull liðsins að þjónusta Sebastian Vettel betur en Mark Webber í Formúlu 1 mótum. Webber var mjög ósáttur um helgina, þegar vængur var tekin af bíl hans og settur á bíl Vettels. Formúla 1 13. júlí 2010 09:54
McLaren klúðraði titli á innanhúsdeilum Staðan á milli ökumanna Red Bull liðsins hefur vakið athygli, þar sem Mark Webber taldi sér mismunað í mótinu á Silverstone um helgina varðandi búnað og taldi hann að Sebastian Vettel hefði verið tekinn framyrir sig. Webber svaraði þessu með sigri á Silverstone. Formúla 1 12. júlí 2010 10:55
Webber ekki vanmetinn af Red Bull Christian Horner segir Mark Webber ekki vera ökumann númer tvö hjá líðinu, þó Webber hafi skotið föstu skoti að liði sínu í talkerfi bílsins eftir að hann kom í endamark sem sigurvegari í gær á Silverstone. Formúla 1 12. júlí 2010 09:30
Webber: Réttlætinu fullnægt með sigrinum Mark Webber hjá Red Bull var ánægður að vinna Formúlu 1 mótið á Silverstone, þrátt fyrir að honum finndist liðið mismuna sér fyrir tímatökuna í gær. Formúla 1 11. júlí 2010 19:42
Webber vann eftir að hafa verið móðgaður Ástralinn Mark Webber sem býr í Englandi vann sætan sigur á Silverstone í dag, eftir hafa að hafa skákað liðsfélaga sínum Sebastian Vettel og heimamanninum Lewis Hamilton hjá McLaren. Formúla 1 11. júlí 2010 15:24
Vettel: Erum dálítið brjálaðir Sebastian Vettel náði besta tíma í tímatökum á Silverstone brautinni í dag, en einhver áhöld er um að hann hafi fengið betri framvæng á bíl sinn en Mark Webber af því liðið tekur hann framyfir Webber. Formúla 1 10. júlí 2010 18:46
Vettel fremstur á ráslínu á Silverstone Þjóðverjinn Sebastian var fljótastur á Red Bull í tímatökum annað árið i röð. Hann varð á undan Mark Webber á Red Bull og og Fernando Alonso, en fremstur heimamanna var Lewis Hamilton á McLaren. Formúla 1 10. júlí 2010 13:11
Vettel á flugi á Silverstone Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra á lokaæfingu keppnisliða á Silverstone brautinni í morgun. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á Red Bull. Formúla 1 10. júlí 2010 10:34
Yamamoto sjokkeraður að fá sæti Senna Engar skýringar hafa verið gefnar á því afhverju Japaninn Sakan Yamamoto ekur Hispania keppnisbílnum í stað Bruno Senna frá Brasilíu. Hann keppir á bílnum í stað Senna á Silverstone um helgina. Formúla 1 9. júlí 2010 20:12
Webber á undan Alonso á Silverstone Mark Webber varð tæplega 0.4 sekúndum á undan Fernando Alonso á seinni æfingu keppnisliða á Silverstone í dag, en Sebastian Vettel varð þriðji, en Felipe Massa fjórði. Staðan á milli Red Bull og Ferrari því 2-2. Formúla 1 9. júlí 2010 18:36
Yngsti meistarakandídatinn fljótastur Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á breyttri Silverstone braut í dag. Hann varð á undan heimamanninum Lewis Hamilton á McLaren. Formúla 1 9. júlí 2010 10:37
Senna hættur hjá Hispania liðinu Brasilíumaðurinn Bruno Senna mun ekki aka í fleiri mótum með Hispania liðinu spænska og Japanainn Sakan Yamamoto keyrir í hans stað um helgina ásamt Karun Chandok. Formúla 1 9. júlí 2010 10:18