Flóttamenn

Flóttamenn

Fréttir af málefnum flóttamanna.

Fréttamynd

Eignaðist nýja fjölskyldu á Íslandi

Jeimmy Andrea kom til Íslands árið 2005 sem flóttamaður á vegum Rauða krossins. Við komuna til landsins fékk hún stuðningsfjölskyldu sem tók henni opnum örmum og í dag er hún hluti af fjölskylduni.

Lífið
Fréttamynd

Ætla að ganga til Austurríkis

Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis.

Erlent
Fréttamynd

Forréttindaníska

"Mamma, sjáðu“. Fimm ára og fordekraður leiddi hann mig að myndinni. Hefðbundnar áhyggjur hurfu um stund. Eitt augnablik hvarf hugur hans frá spjaldtölvum og rjómaís. "Af hverju eru börnin svona?“.

Skoðun
Fréttamynd

Vilja bindandi kvóta fyrir flóttamenn

Forseti leiðtogaráðs ESB hvetur Evrópuríki til að taka við 100.000 flóttamönnum. Viktor Orban, forseti Ungverjalands, segir flóttamannavandann vera vanda Þýskalands. Erdogan, forseti Tyrklands, segir að flóttamannavandinn sé á ábyrgð ves

Erlent
Fréttamynd

Kirkjan safnar fé fyrir flóttamenn

Biskup Íslands hvatti í gær söfnuði Þjóðkirkjunnar til að efna til samskota í kirkjum landsins sunnudaganna 13. september og 20. september til stuðnings Hjálparstarfi kirkjunnar í starfsemi sinni innan ACT – Alliance á Sýrlandi og Jórdaníu vegna flóttamannavandans. Þetta kom fram í tilkynningu frá Biskupsstofu í gær.

Innlent