Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill taka á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. september 2015 19:25 Alþingi. Vísir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt lagt fram þingsályktunartillögu um að Ísland taki á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017. Einnig er lagt til að unnin verði áætlun um móttöku flóttamanna sem taki gildi árið 2018 þar sem tryggt verði að Ísland taki á móti flóttafólki til samræmis við íbúafjölda og efnahag landsins. Enginn stjórnarþingmaður er á lista yfir meðflutningsmenn en 22 þingmenn stjórnarandstöðunnar eru meðflutningsmenn. „Ljóst er að íslensk stjórnvöld þurfa að taka á móti fleiri flóttamönnum en nú er gert,“ segir í þingsályktunartillögunni en gert er ráð fyrir að sérstök áhersla verði lögð á móttöku flóttafólks frá Sýrlandi og öðru flóttafólki sem sé í sambærilegri stöðu. Vilja þingmennirnir að Alþingi álykti um að taka á móti 100 flóttamönnum í ár, 200 árið 2016 og 200 árið 2017.Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingkona Samfylkingarinnar.Í ágúst sendi Sigríður Inga Ingibjörgsdóttir, flutningsmaður tilögunnar, tölvupóst á alla þingmenn á Alþingi þar sem óskað var eftir stuðningi við þingsályktunartillögu. Enginn þingmaður stjórnarflokkanna er á lista yfir meðflutningsmenn en 22 þingmenn úr öllum flokkum stjórnarandstöðunnar, Samfylkingunni, Bjartri framtíð, Pírötum og VG eru á lista yfir meðflutningsmenn. „Með samþykkt tilögunnar um að Ísland taki á móti að a.m.k. 100 flóttamönnum á þessu ári og 200 árlega næstu tvö árin værum við að leggja lóð á vogarskálarnar til að draga úr þeirri skelfilegu neyð, ofbeldi, nauðgunum og mansali sem flóttafólk verður fyrir.“ Jafnframt segir í tilögunni að íslensk stjórnvöld skuli undirbúa ætlun um móttöku flóttamanna í samvinnu við Flóttamannahjálpina þannig að Ísland taki á móti flóttafólki til samræmis við íbúafjölda og efnahag landsins. Áætlunin skuli taka gildi árið 2018 og þar komi fram áherslur Íslands varðandi móttöku flóttamanna. Alþingi Flóttamenn Tengdar fréttir Getur tekið á móti 500 þúsund flóttamönnum á ári Varakanslari Þýskalands segir landið "efnahagslega öflugt ríki“ og geti því tekið við fleira flóttafólki. 8. september 2015 10:34 Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30. ágúst 2015 21:04 Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Refsiaðgerðir ef ríki hunsa flóttamenn Svíar og Þjóðverjar hvetja önnur ESB-lönd til að taka við fleiri flóttamönnum. Varakanslari Þýskalands segir Þjóðverja geta tekið við hálfri milljón manna árlega. Það væri sambærilegt við tvö þúsund manns hér á landi. 9. september 2015 07:00 Biður þingmenn um að styðja þingsályktunartillögu um aukinn stuðning við flóttafólk Sigríður Ingibjörg Ingadóttir vill að Alþingi hefji þegar í stað undirbúning á móttöku flóttamanna. 29. ágúst 2015 18:37 Flóttamannavandinn í Evrópu – hvað er til ráða? Ég vil sjá íslensku þjóðkirkjuna opna "flóttamannamiðstöð“ miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, t.d. í Hallgrímskirkju, og veita þar fyrstu hjálp fyrir 1.015 flóttamenn, einn fyrir hvert ár frá kristnitöku. 10. september 2015 09:00 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt lagt fram þingsályktunartillögu um að Ísland taki á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017. Einnig er lagt til að unnin verði áætlun um móttöku flóttamanna sem taki gildi árið 2018 þar sem tryggt verði að Ísland taki á móti flóttafólki til samræmis við íbúafjölda og efnahag landsins. Enginn stjórnarþingmaður er á lista yfir meðflutningsmenn en 22 þingmenn stjórnarandstöðunnar eru meðflutningsmenn. „Ljóst er að íslensk stjórnvöld þurfa að taka á móti fleiri flóttamönnum en nú er gert,“ segir í þingsályktunartillögunni en gert er ráð fyrir að sérstök áhersla verði lögð á móttöku flóttafólks frá Sýrlandi og öðru flóttafólki sem sé í sambærilegri stöðu. Vilja þingmennirnir að Alþingi álykti um að taka á móti 100 flóttamönnum í ár, 200 árið 2016 og 200 árið 2017.Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingkona Samfylkingarinnar.Í ágúst sendi Sigríður Inga Ingibjörgsdóttir, flutningsmaður tilögunnar, tölvupóst á alla þingmenn á Alþingi þar sem óskað var eftir stuðningi við þingsályktunartillögu. Enginn þingmaður stjórnarflokkanna er á lista yfir meðflutningsmenn en 22 þingmenn úr öllum flokkum stjórnarandstöðunnar, Samfylkingunni, Bjartri framtíð, Pírötum og VG eru á lista yfir meðflutningsmenn. „Með samþykkt tilögunnar um að Ísland taki á móti að a.m.k. 100 flóttamönnum á þessu ári og 200 árlega næstu tvö árin værum við að leggja lóð á vogarskálarnar til að draga úr þeirri skelfilegu neyð, ofbeldi, nauðgunum og mansali sem flóttafólk verður fyrir.“ Jafnframt segir í tilögunni að íslensk stjórnvöld skuli undirbúa ætlun um móttöku flóttamanna í samvinnu við Flóttamannahjálpina þannig að Ísland taki á móti flóttafólki til samræmis við íbúafjölda og efnahag landsins. Áætlunin skuli taka gildi árið 2018 og þar komi fram áherslur Íslands varðandi móttöku flóttamanna.
Alþingi Flóttamenn Tengdar fréttir Getur tekið á móti 500 þúsund flóttamönnum á ári Varakanslari Þýskalands segir landið "efnahagslega öflugt ríki“ og geti því tekið við fleira flóttafólki. 8. september 2015 10:34 Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30. ágúst 2015 21:04 Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Refsiaðgerðir ef ríki hunsa flóttamenn Svíar og Þjóðverjar hvetja önnur ESB-lönd til að taka við fleiri flóttamönnum. Varakanslari Þýskalands segir Þjóðverja geta tekið við hálfri milljón manna árlega. Það væri sambærilegt við tvö þúsund manns hér á landi. 9. september 2015 07:00 Biður þingmenn um að styðja þingsályktunartillögu um aukinn stuðning við flóttafólk Sigríður Ingibjörg Ingadóttir vill að Alþingi hefji þegar í stað undirbúning á móttöku flóttamanna. 29. ágúst 2015 18:37 Flóttamannavandinn í Evrópu – hvað er til ráða? Ég vil sjá íslensku þjóðkirkjuna opna "flóttamannamiðstöð“ miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, t.d. í Hallgrímskirkju, og veita þar fyrstu hjálp fyrir 1.015 flóttamenn, einn fyrir hvert ár frá kristnitöku. 10. september 2015 09:00 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Getur tekið á móti 500 þúsund flóttamönnum á ári Varakanslari Þýskalands segir landið "efnahagslega öflugt ríki“ og geti því tekið við fleira flóttafólki. 8. september 2015 10:34
Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30. ágúst 2015 21:04
Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19
Refsiaðgerðir ef ríki hunsa flóttamenn Svíar og Þjóðverjar hvetja önnur ESB-lönd til að taka við fleiri flóttamönnum. Varakanslari Þýskalands segir Þjóðverja geta tekið við hálfri milljón manna árlega. Það væri sambærilegt við tvö þúsund manns hér á landi. 9. september 2015 07:00
Biður þingmenn um að styðja þingsályktunartillögu um aukinn stuðning við flóttafólk Sigríður Ingibjörg Ingadóttir vill að Alþingi hefji þegar í stað undirbúning á móttöku flóttamanna. 29. ágúst 2015 18:37
Flóttamannavandinn í Evrópu – hvað er til ráða? Ég vil sjá íslensku þjóðkirkjuna opna "flóttamannamiðstöð“ miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, t.d. í Hallgrímskirkju, og veita þar fyrstu hjálp fyrir 1.015 flóttamenn, einn fyrir hvert ár frá kristnitöku. 10. september 2015 09:00