Mikil togstreita innan Evrópusambandsins Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 14. september 2015 07:00 Eiríkur Bergmann, stjórmálafræðingur Þýska ríkisstjórnin ætlar að taka upp tímabundið landamæraeftirliti við landamæri Þýskalands og Austurríkis. „Landamæraeftirlitið er sárnauðsynlegt fyrir Þýskaland svo hægt sé að takmarka flæði flóttafólks inn til Þýskalands og koma skipulagi á móttöku þess,“ sagði Thomas de Maizière innanríkisráðherra þegar hann tilkynnti um aðgerðirnar í gær. Þýskaland er hluti af Schengen og samkvæmt reglum samstarfsins mega ríki innan þess ekki takmarka för fólks innan svæðisins. De Maizière bendir hins vegar á heimild til að herða landamæraeftirlit af þjóðaröryggisástæðum. „Maður sér að Þjóðverjar eru að fara af miklum þunga fram á endursamning á öllu kerfinu. Þeir eru farnir að tala mjög harkalega í garð þeirra ríkja sem neita að taka þátt í því að koma upp kvótafyrirkomulagi,“ segir Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur.Thomas de Maizière, innanríkisráðherra ÞýskalandsNordicphotos/AFP„Ég held að þarna sé mikil togstreita og að það muni verða þarna skjálftahrinur sem muni ganga eftir þessum flekaskilum sem eru að verða milli austurs og vesturs,“ segir Eiríkur og veltir því fyrir sér hvort vesturveldin, sem vilja dreifa ábyrgð vandans, muni loka á ríki á borð við Ungverjaland en Eiríkur segir þá fylgja harðlínustefnu sem feli í sér mjög alvarleg mannréttindabrot. „Ég held að íslensk stjórnvöld þurfi að ákveða hvorum megin hryggjar þau verði,“ segir Eiríkur. Flóttamenn Tengdar fréttir Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13. september 2015 14:33 Þýskaland kemur á tímabundnu landamæraeftirliti Lestarsamgöngum milli Austurríkis og Þýskalands hefur verið hætt um tíma. 13. september 2015 18:15 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Sjá meira
Þýska ríkisstjórnin ætlar að taka upp tímabundið landamæraeftirliti við landamæri Þýskalands og Austurríkis. „Landamæraeftirlitið er sárnauðsynlegt fyrir Þýskaland svo hægt sé að takmarka flæði flóttafólks inn til Þýskalands og koma skipulagi á móttöku þess,“ sagði Thomas de Maizière innanríkisráðherra þegar hann tilkynnti um aðgerðirnar í gær. Þýskaland er hluti af Schengen og samkvæmt reglum samstarfsins mega ríki innan þess ekki takmarka för fólks innan svæðisins. De Maizière bendir hins vegar á heimild til að herða landamæraeftirlit af þjóðaröryggisástæðum. „Maður sér að Þjóðverjar eru að fara af miklum þunga fram á endursamning á öllu kerfinu. Þeir eru farnir að tala mjög harkalega í garð þeirra ríkja sem neita að taka þátt í því að koma upp kvótafyrirkomulagi,“ segir Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur.Thomas de Maizière, innanríkisráðherra ÞýskalandsNordicphotos/AFP„Ég held að þarna sé mikil togstreita og að það muni verða þarna skjálftahrinur sem muni ganga eftir þessum flekaskilum sem eru að verða milli austurs og vesturs,“ segir Eiríkur og veltir því fyrir sér hvort vesturveldin, sem vilja dreifa ábyrgð vandans, muni loka á ríki á borð við Ungverjaland en Eiríkur segir þá fylgja harðlínustefnu sem feli í sér mjög alvarleg mannréttindabrot. „Ég held að íslensk stjórnvöld þurfi að ákveða hvorum megin hryggjar þau verði,“ segir Eiríkur.
Flóttamenn Tengdar fréttir Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13. september 2015 14:33 Þýskaland kemur á tímabundnu landamæraeftirliti Lestarsamgöngum milli Austurríkis og Þýskalands hefur verið hætt um tíma. 13. september 2015 18:15 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Sjá meira
Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13. september 2015 14:33
Þýskaland kemur á tímabundnu landamæraeftirliti Lestarsamgöngum milli Austurríkis og Þýskalands hefur verið hætt um tíma. 13. september 2015 18:15