Stálheppinn tippari vann 104 milljónir króna Hæsti vinningur í sögu Íslenskra getrauna vannst í gær þegar íslenskur tippari búsettur í Kópavogi fékk þrettán rétta á Enska getraunaseðilinn og varð 104 milljónum króna ríkari. Innlent 3. apríl 2022 17:15
Sjáðu skallamark Jóns Daða Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fjórða mark á tímabilinu í gær, í 1-1 jafntefli gegn Wigan Athletic eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Fótbolti 3. apríl 2022 16:30
Everton heldur áfram að tapa á útivelli West Ham vann Everton 2-1 á heimavelli í dag. Everton er því áfram án sigurs í útileik undir stjórn Frank Lampard en þetta var 11. leikur Lampard með liðið og sá 5. á útivelli í öllum keppnum. Enski boltinn 3. apríl 2022 15:30
Rodgers: Fofana hefur hvorki borðað né drukkið Wesley Fofana spilaði allar 90 mínúturnar í hjarta varnar Leicester City í 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United í gær. Fofana hafði ekki borðað neitt né drukkið svo mikið sem vatnsglas fyrir og eftir leikinn. Enski boltinn 3. apríl 2022 11:30
Einungis í annað skipti í sögu úrvalsdeildar sem Chelsea tapar með þremur mörkum fyrir nýliðum Chelsea tapaði 1-4 á heimavelli gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Var þetta fyrsta tap liðsins eftir að viðskiptaþvinganir á Roman Abramovich, eiganda liðsins, voru kynntar. Tölfræðiveitan OptaJoe hefur tekið saman nokkra áhugaverða punkta úr þessu óvænta tapi liðsins. Enski boltinn 3. apríl 2022 10:45
United slapp með skrekkin gegn Leicester Manchester United og Leicester skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur á Old Trafford urðu 1-1, en United þarf á stigum að halda í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 2. apríl 2022 18:31
Man City aftur á toppinn | Magnaður Ward-Prowse Manchester City er komið aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Burnley. Þá skoraði James Ward-Prowse enn eitt aukaspyrnumarkið fyrir Southampton. Enski boltinn 2. apríl 2022 16:10
Ótrúlegur sigur Brentford á Brúnni Brentford vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Chelsea er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn komust yfir snemma í síðari hálfleik en gestirnir svöruðu með fjórum mörkum og unnu magnaðan sigur. Enski boltinn 2. apríl 2022 15:55
Hrósaði Watford og sagði úrslitin skipta mestu máli „Þetta var nákvæmlega eins leikur og við bjuggumst við. Ég ætla ekki að fara greina leikinn þar sem ég hef ekki áhuga á því. Við þurfum að komast í gegnum þetta,“ sagði Jürgen Klopp eftir 2-0 sigur sinna manna gegn Watford í dag. Var þetta tíundi sigur liðsins í röð. Enski boltinn 2. apríl 2022 15:15
Jón Daði kom inn af bekknum og bjargaði stigi Jón Daði Böðvarsson er heldur betur að finna sig vel hjá Bolton Wanderers. Hann sneri til baka úr landsleikjahléinu og hóf leik dagsins gegn Wigan Athletic á bekknum. Hann kom inn af bekknum í síðari hálfleik og skoraði jöfnunarmark gestanna í 1-1 jafntefli. Enski boltinn 2. apríl 2022 13:51
Liverpool á topp ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool er komið tímabundið á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Watford mætti í heimsókn á Anfield í fyrsta leik dagsins og fóru heimamenn með sannfærandi 2-0 sigur af hólmi. Enski boltinn 2. apríl 2022 13:30
Dagný lék allan leikinn í tapi Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn er West Ham United tapaði 0-2 á heimavelli gegn Manchester City í ensku úrvalsdeild kvenna í dag. Enski boltinn 2. apríl 2022 12:55
Segir titlana sem Man City hafa unnið pirra nágranna þeirra í Man Utd Aymeric Laporte, leikmaður Manchester City, segir að sigurganga liðsins og allir þeir titlar sem félagið hefur sankað að sér á undanförnum árum fari verulega í taugarnar á nágrönnum þeirra í Man United sem hafa á sama tíma ekkert unnið. Enski boltinn 2. apríl 2022 11:30
Shearer sá dýrasti miðað við gengi Alan Shearer gekk í raðir Newcastle United sumarið 1996. Þáverandi framherji Blackburn Rovers var keyptur á 15 milljónir punda. Ef það væri yfirfært yfir á daginn í dag myndi Shearer kosta litlar 222 milljónir punda. Enski boltinn 2. apríl 2022 07:01
Manchester-liðin og Chelsea borguðu mest til umboðsmanna Alls borguðu ensk úrvalsdeildarfélög umboðsmönnum leikmanna 272,6 milljónir punda frá 2021-2022. Samsvarar það rúmlega 46 milljörðum íslenskra króna. Manchester City, topplið deildarinnar, borgaði mest allra liða í deildinni. Enski boltinn 1. apríl 2022 23:30
Xavi vill þrjá varnarmenn Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona stefnir á að sækja þrjá varnarmenn Chelsea í sumar. Enski boltinn 1. apríl 2022 19:30
Úkraínskur flóttamaður æfir með Man City: Bróðir hans berst við Rússa heima fyrir Úkraínskur flóttamaður hefur fengið leyfi til að æfa með U-23 ára liði Manchester City. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Enski boltinn 1. apríl 2022 08:01
Fimm skiptingar í ensku úrvalsdeildinni Félögin í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa samþykkt að fimm skiptingar verði leyfðar hjá hvoru liði í leikjum í deildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 31. mars 2022 14:28
Man United tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir Tammy Enska knattspyrnufélagið Manchester United vill fá Englendinginn Tammy Abraham í sínar raðir. Er félagið tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir þennan fyrrum leikmann Chelsea. Enski boltinn 31. mars 2022 08:00
Unglingur dæmdur í fangelsi fyrir að beita Rashford kynþáttaníði Nítján maður hefur verið dæmdur í sex vikna fangelsi fyrir að beita Marcus Rashford kynþáttaníði á Twitter eftir úrslitaleik Englands og Ítalíu á Evrópumótinu í fótbolta í fyrra. Enski boltinn 30. mars 2022 15:30
Reiður eftir að Maguire mátti þola baul frá eigin stuðningsmönnum Stuðningsmenn enska landsliðsins í fótbolta bauluðu á Harry Maguire, miðvörð Manchester United, þegar hann var kynntur til leiks á Wembley í gærkvöld fyrir vináttulandsleikinn við Fílabeinsströndina. Enski boltinn 30. mars 2022 08:31
Baðaðir geislum í vítakeppninni, níddir og rúður í liðsrútu brotnar Liverpool-maðurinn Mohamed Salah var með græna leysigeisla í andlitinu þegar hann tók sitt víti fyrir Egyptaland í úrslitaleiknum gegn Senegal í gær, um laust sæti á HM í fótbolta. Rúður í rútu Egypta voru brotnar fyrir leik og þeir urðu fyrir ýmsu öðru áreiti. Fótbolti 30. mars 2022 07:30
Foden spilaði Whitney Houston alltof hátt á Mæðradaginn og fékk kvörtun Kvartað var undan hávaða í húsi Phils Foden, leikmanns Manchester City og enska landsliðsins í fyrradag. Enski boltinn 29. mars 2022 13:30
Dómararnir gætu æft með stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar Hugmynd Ralfs Rangnick, knattspyrnustjóra Manchester United, um að dómarar í ensku úrvalsdeildinni stundi sínar æfingar hjá félögunum í deildinni, gæti orðið að veruleika frá og með næstu leiktíð. Enski boltinn 29. mars 2022 09:00
Luis Enrique mun ekki taka við Man United: „Hef gefið loforð“ Luis Enrique, landsliðsþjálfari Spánar, hefur gefið það hreint út að hann muni ekki taka við Manchester United í sumar. Hann mun fara með spænska landsliðinu á HM í Katar. Fótbolti 29. mars 2022 07:01
Alexis verstu kaup Man United síðan Sir Alex hætti: Maguire meðal fimm verstu Síðan Sir Alex Ferguson ákvað að kalla þetta gott sem þjálfari Manchester United hefur félagið nánast verið í frjálsu falli. Alls hefur félagið fengið til sín 41 leikmann frá því Skotinn goðsagnakenndi hætti og segja má að flestir þeirra hafi sýnt lítið sem ekkert. Enski boltinn 28. mars 2022 23:31
Van Gaal segir Ten Hag að fara ekki til United Louis van Gaal, þjálfari hollenska fótboltalandsliðsins, ræður landa sínum, Erik ten Hag, frá því að taka við Manchester United. Enski boltinn 28. mars 2022 15:00
Orðljótur Rooney með skýr skilaboð fyrir Rashford Wayne Rooney vill að Marcus Rashford „taki hausinn út úr rassinum“ og einbeiti sér að því að slá markametið sem Rooney á hjá Manchester United. Enski boltinn 28. mars 2022 10:31
George Clooney opnar á möguleikann á að kaupa enskt fótboltafélag Heimsfrægur bandarískur leikari gæti bæst í hóp þeirra útlendinga sem eiga knattspyrnufélag í Englandi. Hann útilokar ekki slík afskipti að enska boltanum. Enski boltinn 28. mars 2022 09:30
Draumur óléttrar Dagnýjar rættist Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins West Ham komu íslensku landsliðskonunni Dagnýju Brynjarsdóttur afar skemmtilega á óvart fyrir leikinn við Brighton í Lundúnum í gær. Fótbolti 28. mars 2022 07:30
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti