Al Thani sendir inn betrumbætt boð í Man United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. maí 2023 07:01 Sjeik Jassim Bin Hamad Al Thani ætlar sér að kaupa Manchester United. David Ramos - FIFA/FIFA via Getty Images Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hefur sent inn betrumbætt boð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Al Thani er stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, en hann og Sir Jim Ratcliffe eru þeir tveir sem berjast um að kaupa félagið af Glazer-fjölskyldunni. Bæði Al Thani og Ratcliffe lögðu inn sín þriðju boð í lok apríl. Nú er hins vegar greint frá því á hinum ýmsu miðlum að Al Thani hafi lagt fram annað tilboð í félagið. Með nýja tilboðinu ætlar Al Thani að kaupa Manchester United í heild sinni, þurrka út skuldir félagsins og koma á fót sérstökum sjóð sem verður eyrnamerktur félaginu og samfélaginu í kring. Sheikh Jassim has now made another increased bid — as always, it's for 100% of Manchester United, will clear all debt and includes a separate fund directed solely at the club and community. 🚨🔴🇶🇦 #MUFCSources guarantee this is significant increase over the initial proposal. pic.twitter.com/xLaNiPCBp8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 16, 2023 Þrátt fyrir þessar fréttir virðist Sir Jim Satcliffe þó enn vera bjartsýnn á það að hann muni vinna kapphlaupið um að kaupa félagið. Að því er kemur fram meðal annars á vef BBC hefur Ratcliffe lagt til að hann kaupi rétt rúmlega 50 prósent hlut í félaginu í stað þess að kaupa öll 69 prósentin sem Galzer-fjölskyldan á. Það myndi gefa þeim Joel og Avram Glazer tækifæri á því að halda einhverjum ítökum í félaginu. Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira
Al Thani er stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, en hann og Sir Jim Ratcliffe eru þeir tveir sem berjast um að kaupa félagið af Glazer-fjölskyldunni. Bæði Al Thani og Ratcliffe lögðu inn sín þriðju boð í lok apríl. Nú er hins vegar greint frá því á hinum ýmsu miðlum að Al Thani hafi lagt fram annað tilboð í félagið. Með nýja tilboðinu ætlar Al Thani að kaupa Manchester United í heild sinni, þurrka út skuldir félagsins og koma á fót sérstökum sjóð sem verður eyrnamerktur félaginu og samfélaginu í kring. Sheikh Jassim has now made another increased bid — as always, it's for 100% of Manchester United, will clear all debt and includes a separate fund directed solely at the club and community. 🚨🔴🇶🇦 #MUFCSources guarantee this is significant increase over the initial proposal. pic.twitter.com/xLaNiPCBp8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 16, 2023 Þrátt fyrir þessar fréttir virðist Sir Jim Satcliffe þó enn vera bjartsýnn á það að hann muni vinna kapphlaupið um að kaupa félagið. Að því er kemur fram meðal annars á vef BBC hefur Ratcliffe lagt til að hann kaupi rétt rúmlega 50 prósent hlut í félaginu í stað þess að kaupa öll 69 prósentin sem Galzer-fjölskyldan á. Það myndi gefa þeim Joel og Avram Glazer tækifæri á því að halda einhverjum ítökum í félaginu.
Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira