Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Arteta segir að Declan Rice sé viti fyrir Arsenal liðið

    Declan Rice er dýrasti leikmaðurinn í sögu Arsenal eftir að félagið borgaði West Ham 105 milljónir punda fyrir enska landsliðsmanninn. Félagsskiptin gengu loksins í gegn um helgina og nú getur stuðningsmönnum Arsenal farið að hlakka til að sjá kappann spila með liðinu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Fyrirliðabandið tekið af Maguire

    Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ákveðið að taka fyrirliðabandið af Harry Maguire. Enski varnarmaðurinn hefur gegnt stöðu fyrirliða í rúm þrjú ár.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    PSG blandar sér í baráttuna um Kane

    Franska félagið PSG hyggst bjóða í Harry Kane, framherja Tottenham Hotspur og enska karlalandsliðsins í fótbolta, en Kane hefur undanfarna daga verið sterklega orðaður við Bayern München. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mendy sýknaður

    Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var sýknaður af ákærum gegn sér þegar breskur dómstóll komst að niðurstöðu í breska Chester Crown Court réttarsalnum í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Chelsea í­hugar til­boð í Neymar

    Það hefur verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Chelsea í sumar. Fjölmargir leikmenn hafa yfirgefið liðið og þeir Christopher Nkunku og Nicolas Jackson bæst í leikmannahópinn. Nú gæti risastjarna verið á leið til Lundúnafélagsins.

    Enski boltinn