Craig Shakespeare látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2024 22:01 Craig Shakespeare, 1963-2024. getty/Plumb Images Fyrrverandi knattspyrnustjóri Leicester City, Craig Shakespeare, er látinn, sextugur að aldri. Shakespeare var aðstoðarmaður Claudios Ranieri hjá Leicester sem varð Englandsmeistari 2016. Eftir að Ranieri var sagt upp hjá Leicester í febrúar 2017 tók Shakespeare við liðinu. Hann stýrði Refunum út tímabilið og skrifaði svo undir þriggja ára samning við félagið um sumarið. Shakespeare var hins vegar rekinn í október eftir slakt gengi í upphafi tímabilsins 2017-18. Shakespeare stýrði Leicester í 26 leikjum; ellefu unnust, níu töpuðust og sex enduðu með jafntefli. It was with heavy hearts that Leicester City Football Club learned of the passing of a beloved member of our family, Craig Shakespeare, at the age of 60.— Leicester City (@LCFC) August 1, 2024 Auk þess að vera hjá Leicester City starfaði Shakespeare einnig hjá West Brom, Hull City, Everton, Watford, Aston Villa og Norwich City. Þá var hann aðstoðarmaður Sams Allardyce á þeim stutta tíma sem hann stýrði enska landsliðinu. Shakespeare sneri aftur til Leicester vorið 2023, þá sem aðstoðarmaður Deans Smith. Sama ár var greint frá því að Shakespeare hefði greinst með krabbamein. Hann lést á heimili sínu í morgun. Á leikmannaferlinum lék Shakespeare með Wallsall, Sheffield Wednesday, West Brom, Grimsby Town, Scunthorpe United, Telford United og Hednesford United. Enski boltinn Andlát Mest lesið Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Sport Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Sport Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Sport Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Fótbolti Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 3-1 | Erfitt kvöld í Izmir Fótbolti Þórir hættir sem þjálfari þeirra norsku Handbolti Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fótbolti Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Handbolti Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Fótbolti Keyrði niður körfuboltamann sem lést Körfubolti Fleiri fréttir Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Rashford æfir hnefaleika Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Tilbúinn að kaupa Boehly út Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Rooney kann enn að gera glæsimörk Ron Yeats látinn Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Mendy mætir Man City í dómsal Emma Hayes: Karlarnir ekki tilbúnir fyrir kvenþjálfara Mjög afdrifaríkur hnerri Það besta í lífinu hjá Ödegaard Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Heillaður af stráknum sem fór frá Chelsea til Liverpool Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Chelsea fær leyfi til að „redda sér“ með því að selja tvö hótel Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool „Tilgangslaust“ að ræða um ensku stjörnurnar sem Heimir getur ekki notað Guardiola birtist óvænt á bókasafni í Osló Enska liðið missir þrjá öfluga menn fyrir leikinn á móti Heimi Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Leicester City vann áfrýjunina Besta byrjunin á öldinni í bestu deildunum Bamba verður minnst um helgina Metin kolféllu í kaupum á fótboltakonum Lýsa yfir fullum stuðningi við Ten Hag Slot fór í saumana á öruggum sigri sinna manna á Old Trafford Nýr miðjumaður Arsenal frá næstu tvo mánuðina Neita að selja Trossard Sjá meira
Shakespeare var aðstoðarmaður Claudios Ranieri hjá Leicester sem varð Englandsmeistari 2016. Eftir að Ranieri var sagt upp hjá Leicester í febrúar 2017 tók Shakespeare við liðinu. Hann stýrði Refunum út tímabilið og skrifaði svo undir þriggja ára samning við félagið um sumarið. Shakespeare var hins vegar rekinn í október eftir slakt gengi í upphafi tímabilsins 2017-18. Shakespeare stýrði Leicester í 26 leikjum; ellefu unnust, níu töpuðust og sex enduðu með jafntefli. It was with heavy hearts that Leicester City Football Club learned of the passing of a beloved member of our family, Craig Shakespeare, at the age of 60.— Leicester City (@LCFC) August 1, 2024 Auk þess að vera hjá Leicester City starfaði Shakespeare einnig hjá West Brom, Hull City, Everton, Watford, Aston Villa og Norwich City. Þá var hann aðstoðarmaður Sams Allardyce á þeim stutta tíma sem hann stýrði enska landsliðinu. Shakespeare sneri aftur til Leicester vorið 2023, þá sem aðstoðarmaður Deans Smith. Sama ár var greint frá því að Shakespeare hefði greinst með krabbamein. Hann lést á heimili sínu í morgun. Á leikmannaferlinum lék Shakespeare með Wallsall, Sheffield Wednesday, West Brom, Grimsby Town, Scunthorpe United, Telford United og Hednesford United.
Enski boltinn Andlát Mest lesið Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Sport Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Sport Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Sport Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Fótbolti Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 3-1 | Erfitt kvöld í Izmir Fótbolti Þórir hættir sem þjálfari þeirra norsku Handbolti Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fótbolti Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Handbolti Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Fótbolti Keyrði niður körfuboltamann sem lést Körfubolti Fleiri fréttir Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Rashford æfir hnefaleika Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Tilbúinn að kaupa Boehly út Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Rooney kann enn að gera glæsimörk Ron Yeats látinn Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Mendy mætir Man City í dómsal Emma Hayes: Karlarnir ekki tilbúnir fyrir kvenþjálfara Mjög afdrifaríkur hnerri Það besta í lífinu hjá Ödegaard Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Heillaður af stráknum sem fór frá Chelsea til Liverpool Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Chelsea fær leyfi til að „redda sér“ með því að selja tvö hótel Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool „Tilgangslaust“ að ræða um ensku stjörnurnar sem Heimir getur ekki notað Guardiola birtist óvænt á bókasafni í Osló Enska liðið missir þrjá öfluga menn fyrir leikinn á móti Heimi Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Leicester City vann áfrýjunina Besta byrjunin á öldinni í bestu deildunum Bamba verður minnst um helgina Metin kolféllu í kaupum á fótboltakonum Lýsa yfir fullum stuðningi við Ten Hag Slot fór í saumana á öruggum sigri sinna manna á Old Trafford Nýr miðjumaður Arsenal frá næstu tvo mánuðina Neita að selja Trossard Sjá meira