West Ham leitar að framherja og vill fá Füllkrug Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. júlí 2024 16:16 Niklas Fullkrug skoraði fimmtán mörk í öllum keppnum fyrir Borussia Dortmund á síðasta tímabili. Alex Pantling/Getty Images West Ham hefur hafið viðræður við Borussia Dortmund um kaup á þýska landsliðsframherjanum Niklas Füllkrug. West Ham vill styrkja framlínuna fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Félagið var langt komið í viðræðum við Aston Villa um kaup á Jhon Duran en það gekk ekki eftir. Fullkrug skoraði tvö mörk á EM í sumar. Það fyrra var einkar glæsilegt langskot í opnunarleiknum gegn Skotlandi.Crystal Pix/MB Media/Getty Images Nú hefur félagið fært athyglina til Þýskalands og sækist eftir Füllkrug, sem lykilmaður hjá Borussia Dortmund á síðasta tímabili þegar liðið fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann var einnig í hlutverki hjá þýska landsliðinu á EM í sumar og skoraði þar tvö mörk. West Ham hefur styrkt sig annars staðar á vellinum í sumarglugganum. Varnarmaðurinn Max Kilman kom frá Wolves og vængmaðurinn Luis Guilherme var fenginn frá Palmeiras. Einnig er greint frá því að félagið sækist eftir hægri bakverði, en þar er Aaron Wan-Bissaka efstur á óskalista eftir að Noussair Mazraoui fór til Manchester United. Borussia Dortmund er sagt tilbúið að selja Füllkrug fyrir rétt verð en þá á eftir að koma í ljós hvort hann hafi áhuga á að færa sig um set. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Sport Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Sport Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fótbolti Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Handbolti Hetja Tyrkja gegn Íslandi lifði af mikinn harmleik Fótbolti Hún slær fastar en bestu strákarnir Sport Keypti skyrtu rétt fyrir útsendingu: „Er í veseni með brjóstin“ Sport Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Fótbolti Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Íslenski boltinn Fleiri fréttir Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Rashford æfir hnefaleika Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Tilbúinn að kaupa Boehly út Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Rooney kann enn að gera glæsimörk Ron Yeats látinn Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Mendy mætir Man City í dómsal Emma Hayes: Karlarnir ekki tilbúnir fyrir kvenþjálfara Mjög afdrifaríkur hnerri Það besta í lífinu hjá Ödegaard Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Heillaður af stráknum sem fór frá Chelsea til Liverpool Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Chelsea fær leyfi til að „redda sér“ með því að selja tvö hótel Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool „Tilgangslaust“ að ræða um ensku stjörnurnar sem Heimir getur ekki notað Guardiola birtist óvænt á bókasafni í Osló Enska liðið missir þrjá öfluga menn fyrir leikinn á móti Heimi Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Leicester City vann áfrýjunina Besta byrjunin á öldinni í bestu deildunum Bamba verður minnst um helgina Metin kolféllu í kaupum á fótboltakonum Lýsa yfir fullum stuðningi við Ten Hag Slot fór í saumana á öruggum sigri sinna manna á Old Trafford Nýr miðjumaður Arsenal frá næstu tvo mánuðina Neita að selja Trossard Sjá meira
West Ham vill styrkja framlínuna fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Félagið var langt komið í viðræðum við Aston Villa um kaup á Jhon Duran en það gekk ekki eftir. Fullkrug skoraði tvö mörk á EM í sumar. Það fyrra var einkar glæsilegt langskot í opnunarleiknum gegn Skotlandi.Crystal Pix/MB Media/Getty Images Nú hefur félagið fært athyglina til Þýskalands og sækist eftir Füllkrug, sem lykilmaður hjá Borussia Dortmund á síðasta tímabili þegar liðið fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann var einnig í hlutverki hjá þýska landsliðinu á EM í sumar og skoraði þar tvö mörk. West Ham hefur styrkt sig annars staðar á vellinum í sumarglugganum. Varnarmaðurinn Max Kilman kom frá Wolves og vængmaðurinn Luis Guilherme var fenginn frá Palmeiras. Einnig er greint frá því að félagið sækist eftir hægri bakverði, en þar er Aaron Wan-Bissaka efstur á óskalista eftir að Noussair Mazraoui fór til Manchester United. Borussia Dortmund er sagt tilbúið að selja Füllkrug fyrir rétt verð en þá á eftir að koma í ljós hvort hann hafi áhuga á að færa sig um set.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Sport Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Sport Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fótbolti Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Handbolti Hetja Tyrkja gegn Íslandi lifði af mikinn harmleik Fótbolti Hún slær fastar en bestu strákarnir Sport Keypti skyrtu rétt fyrir útsendingu: „Er í veseni með brjóstin“ Sport Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Fótbolti Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Íslenski boltinn Fleiri fréttir Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Rashford æfir hnefaleika Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Tilbúinn að kaupa Boehly út Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Rooney kann enn að gera glæsimörk Ron Yeats látinn Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Mendy mætir Man City í dómsal Emma Hayes: Karlarnir ekki tilbúnir fyrir kvenþjálfara Mjög afdrifaríkur hnerri Það besta í lífinu hjá Ödegaard Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Heillaður af stráknum sem fór frá Chelsea til Liverpool Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Chelsea fær leyfi til að „redda sér“ með því að selja tvö hótel Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool „Tilgangslaust“ að ræða um ensku stjörnurnar sem Heimir getur ekki notað Guardiola birtist óvænt á bókasafni í Osló Enska liðið missir þrjá öfluga menn fyrir leikinn á móti Heimi Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Leicester City vann áfrýjunina Besta byrjunin á öldinni í bestu deildunum Bamba verður minnst um helgina Metin kolféllu í kaupum á fótboltakonum Lýsa yfir fullum stuðningi við Ten Hag Slot fór í saumana á öruggum sigri sinna manna á Old Trafford Nýr miðjumaður Arsenal frá næstu tvo mánuðina Neita að selja Trossard Sjá meira