Fjögur norsk mörk í sigri Man. City á Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 23:33 Erling Haaland fagnar einu marka sinna fyrir Manchester City í kvöld en Norðmaðurinn var með fyrirliðaband City í leiknum. Getty/Jason Mowry Manchester City vann 4-2 sigur á Chelsea í æfingarleik liðanna í kvöld en leikurinn fór fram í Columbus í Ohio fylki í Bandaríkjunum. Þetta var fyrsti sigur Englandsmeistarar City á undirbúningstímabilinu og það í fjórða leiknum. Liðið hafði tapað á móti Celtic og AC Milan auk þess að tapa í vítakeppni eftir jafntefli á móti Barcelona. Norðmaðurinn Erling Haaland var með fyrirliðabandið í kvöld og hélt upp á það með þrennu. Landi hans Oscar Bobb var líka á skotskónum. Haaland skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu á þriðju mínútu og bætti við öðru marki á fimmtu mínútu. Bobb skoraði sitt mark á 55. mínútu og mínútu síðar innsiglaði Haaland þrennuna. Hinn 21 árs gamli James McAtee lagði upp tvö síðustu mörkin. Raheem Sterling kom inn á sem varamaður og minnkaði muninn á 59. mínútu en hann var spila á móti sínum gömlu félögum. Síðasta markið í leiknum skoraði síðan Noni Madueke fyrir Chelsea undir lok leiksins og lokatölur urðu því 4-2 fyrir City. Chelsea hefur aðeins unnið einn af fjórum leikjum sínum á undirbúningstímabilinu en það var 3-0 sigur á América frá Mexíkó. Liðið gerði jafntefli við Wrexham og tapaði á móti Celtic. Chelsea klárar Bandaríkjaferðina með leik á móti Real Madrid 6. ágúst. Enski boltinn Mest lesið „Það er erfitt að loka mótum strákar“ Fótbolti „Þetta er fokking Valur-KR og ef menn fá ekki að kljást í þeim leik þá er eitthvað að“ Sport Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - Víkingur- 0-6 | Miskunnarlausir Víkingar á toppnum Íslenski boltinn Rúnar Páll: Fáránlega mikið af mörkum á okkur sem boðar ekki gott Fótbolti Aron: Að það þurfi tæklingu til þess að kveikja á liðinu finnst mér lélegt Sport Willum Þór og félagar lögðu Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Kristian Nökkvi metinn á tæplega tvo og hálfan milljarð Fótbolti Arnar: Hleyptum þeim sjaldan úr skotgröfunum Fótbolti Undrabarnið Endrick giftur eftir innan við árs samband Fótbolti Fleiri fréttir Willum Þór og félagar lögðu Hollywood-lið Wrexham Höjlund enn fjarri góðu gamni en varnarþríeykið klárt í slaginn Englandsmeistarinn Ingle með slitið krossband Fannst mark Gabriels vera ólöglegt Kærir Richarlison og sakar hann um illa meðferð Segist eiga meiri möguleika á að vinna dansþátt en Spurs að vinna titil „Arsenal spilaði eins og meistaralið“ Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Tvö glæsimörk skoruð í endurkomusigri Newcastle Gabriel hetjan hjá vængbrotnu liði Arsenal í nágrannaslagnum Anthony Taylor dómari sló met í gær UEFA hótar því að reka enska landsliðið af þeirra eigin EM Will Ferrell fylgdist með Leeds í fyrsta sinn Enginn varamaður skorað jafn mörg sigurmörk: „Getur orðið einn besti framherji heims“ Aston Villa með ævintýralega endurkomu gegn Everton Nkunku tryggði sigur eftir stoðsendingu Sancho „Margir sem sýndu ekki sína bestu frammistöðu í dag“ Jason Daði lagði upp mark en það dugði ekki Haaland náði ekki þrennunni en tryggði sigurinn Forest kom flestum á óvart og stoppaði sigurgöngu Liverpool Hélt upp á afmæli eiginkonunnar með markinu Rashford braut ísinn og United sneri slakri byrjun í þægilegan sigur Pep ekki verið kosinn besti stjórinn í næstum því þrjú ár Markahæsti leikmaður Man. Utd í fyrra til Brighton Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Peppaður fyrir réttarhöldum yfir Man. City Slot getur slegið met um helgina Tekur undir með Ferguson varðandi Bosnich Nýr forstjóri kvennaliðs Chelsea kemur úr óvæntri átt Svarar Ronaldo: „Hann er langt í burtu“ Sjá meira
Þetta var fyrsti sigur Englandsmeistarar City á undirbúningstímabilinu og það í fjórða leiknum. Liðið hafði tapað á móti Celtic og AC Milan auk þess að tapa í vítakeppni eftir jafntefli á móti Barcelona. Norðmaðurinn Erling Haaland var með fyrirliðabandið í kvöld og hélt upp á það með þrennu. Landi hans Oscar Bobb var líka á skotskónum. Haaland skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu á þriðju mínútu og bætti við öðru marki á fimmtu mínútu. Bobb skoraði sitt mark á 55. mínútu og mínútu síðar innsiglaði Haaland þrennuna. Hinn 21 árs gamli James McAtee lagði upp tvö síðustu mörkin. Raheem Sterling kom inn á sem varamaður og minnkaði muninn á 59. mínútu en hann var spila á móti sínum gömlu félögum. Síðasta markið í leiknum skoraði síðan Noni Madueke fyrir Chelsea undir lok leiksins og lokatölur urðu því 4-2 fyrir City. Chelsea hefur aðeins unnið einn af fjórum leikjum sínum á undirbúningstímabilinu en það var 3-0 sigur á América frá Mexíkó. Liðið gerði jafntefli við Wrexham og tapaði á móti Celtic. Chelsea klárar Bandaríkjaferðina með leik á móti Real Madrid 6. ágúst.
Enski boltinn Mest lesið „Það er erfitt að loka mótum strákar“ Fótbolti „Þetta er fokking Valur-KR og ef menn fá ekki að kljást í þeim leik þá er eitthvað að“ Sport Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - Víkingur- 0-6 | Miskunnarlausir Víkingar á toppnum Íslenski boltinn Rúnar Páll: Fáránlega mikið af mörkum á okkur sem boðar ekki gott Fótbolti Aron: Að það þurfi tæklingu til þess að kveikja á liðinu finnst mér lélegt Sport Willum Þór og félagar lögðu Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Kristian Nökkvi metinn á tæplega tvo og hálfan milljarð Fótbolti Arnar: Hleyptum þeim sjaldan úr skotgröfunum Fótbolti Undrabarnið Endrick giftur eftir innan við árs samband Fótbolti Fleiri fréttir Willum Þór og félagar lögðu Hollywood-lið Wrexham Höjlund enn fjarri góðu gamni en varnarþríeykið klárt í slaginn Englandsmeistarinn Ingle með slitið krossband Fannst mark Gabriels vera ólöglegt Kærir Richarlison og sakar hann um illa meðferð Segist eiga meiri möguleika á að vinna dansþátt en Spurs að vinna titil „Arsenal spilaði eins og meistaralið“ Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Tvö glæsimörk skoruð í endurkomusigri Newcastle Gabriel hetjan hjá vængbrotnu liði Arsenal í nágrannaslagnum Anthony Taylor dómari sló met í gær UEFA hótar því að reka enska landsliðið af þeirra eigin EM Will Ferrell fylgdist með Leeds í fyrsta sinn Enginn varamaður skorað jafn mörg sigurmörk: „Getur orðið einn besti framherji heims“ Aston Villa með ævintýralega endurkomu gegn Everton Nkunku tryggði sigur eftir stoðsendingu Sancho „Margir sem sýndu ekki sína bestu frammistöðu í dag“ Jason Daði lagði upp mark en það dugði ekki Haaland náði ekki þrennunni en tryggði sigurinn Forest kom flestum á óvart og stoppaði sigurgöngu Liverpool Hélt upp á afmæli eiginkonunnar með markinu Rashford braut ísinn og United sneri slakri byrjun í þægilegan sigur Pep ekki verið kosinn besti stjórinn í næstum því þrjú ár Markahæsti leikmaður Man. Utd í fyrra til Brighton Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Peppaður fyrir réttarhöldum yfir Man. City Slot getur slegið met um helgina Tekur undir með Ferguson varðandi Bosnich Nýr forstjóri kvennaliðs Chelsea kemur úr óvæntri átt Svarar Ronaldo: „Hann er langt í burtu“ Sjá meira
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Íslenski boltinn
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Íslenski boltinn