Manchester City gengst við brotum Aron Guðmundsson skrifar 31. júlí 2024 18:00 Pep Guardiola er knattspyrnustjóri Manchester City sem er ríkjandi Englandsmeistari. Vísir/Getty Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City gegnst við því að hafa ítrekað brotið reglu L.33 í regluverki ensku úrvalsdeildarinnar. Reglan snýr að upphafstíma leikja sem og áframhaldi þeirra eftir hálfleikshlé. Félagið mun greiða sekt sem nemur rúmum tveimur milljónum punda. Það jafngildir rétt tæpum 357 milljónum íslenskra króna en brotin teygja sig aftur til tímabilsins 2022/2023 og fram til loka síðasta tímabils og eru alls fjórtán talsins. Manchester City gegnst við brotunum og mun greiða sekt per leik frá sjöunda broti til þess fjórtánda og nemur sú sekt í heildina þessum rétt rúmum tveimur milljónum punda. Í greinargerð um málið segir að forráðamenn Manchester City hafi beðist afsökunar á þessum brotum sínum, sem eru þess eðlis að of oft hafa leikir liðsins á heimavelli ekki hafist á réttum tíma sem og ekki farið af stað á settum tíma eftir hálfleikshlé. Félagið hefur ítrekað það við sína leikmenn sem og aðra stjórnendur liðsins að virða regluverkið og ábyrgðarhlutverk þeirra í þeim efnum. Til rannsóknar í stærra og víðfemara máli Er þetta ekki í fyrsta sinn sem enska úrvalsdeildin hefur Manchester City til skoðunar vegna meintra brota. Eins og frægt er orðið hefur félagið verið ákært í 115 liðum fyrir brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Stærra og mun víðfemara mál en það sem varðar tímasetningar og töf á upphafstíma leikja. Óvíst er á þessari stundu hvenær málið verður tekið fyrir af dómstólum en vonir eru bundnar við að dómur verði kveðinn um miðbik eða á seinni hluta næsta árs. Enski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Sjá meira
Það jafngildir rétt tæpum 357 milljónum íslenskra króna en brotin teygja sig aftur til tímabilsins 2022/2023 og fram til loka síðasta tímabils og eru alls fjórtán talsins. Manchester City gegnst við brotunum og mun greiða sekt per leik frá sjöunda broti til þess fjórtánda og nemur sú sekt í heildina þessum rétt rúmum tveimur milljónum punda. Í greinargerð um málið segir að forráðamenn Manchester City hafi beðist afsökunar á þessum brotum sínum, sem eru þess eðlis að of oft hafa leikir liðsins á heimavelli ekki hafist á réttum tíma sem og ekki farið af stað á settum tíma eftir hálfleikshlé. Félagið hefur ítrekað það við sína leikmenn sem og aðra stjórnendur liðsins að virða regluverkið og ábyrgðarhlutverk þeirra í þeim efnum. Til rannsóknar í stærra og víðfemara máli Er þetta ekki í fyrsta sinn sem enska úrvalsdeildin hefur Manchester City til skoðunar vegna meintra brota. Eins og frægt er orðið hefur félagið verið ákært í 115 liðum fyrir brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Stærra og mun víðfemara mál en það sem varðar tímasetningar og töf á upphafstíma leikja. Óvíst er á þessari stundu hvenær málið verður tekið fyrir af dómstólum en vonir eru bundnar við að dómur verði kveðinn um miðbik eða á seinni hluta næsta árs.
Enski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Sjá meira