Manchester City gengst við brotum Aron Guðmundsson skrifar 31. júlí 2024 18:00 Pep Guardiola er knattspyrnustjóri Manchester City sem er ríkjandi Englandsmeistari. Vísir/Getty Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City gegnst við því að hafa ítrekað brotið reglu L.33 í regluverki ensku úrvalsdeildarinnar. Reglan snýr að upphafstíma leikja sem og áframhaldi þeirra eftir hálfleikshlé. Félagið mun greiða sekt sem nemur rúmum tveimur milljónum punda. Það jafngildir rétt tæpum 357 milljónum íslenskra króna en brotin teygja sig aftur til tímabilsins 2022/2023 og fram til loka síðasta tímabils og eru alls fjórtán talsins. Manchester City gegnst við brotunum og mun greiða sekt per leik frá sjöunda broti til þess fjórtánda og nemur sú sekt í heildina þessum rétt rúmum tveimur milljónum punda. Í greinargerð um málið segir að forráðamenn Manchester City hafi beðist afsökunar á þessum brotum sínum, sem eru þess eðlis að of oft hafa leikir liðsins á heimavelli ekki hafist á réttum tíma sem og ekki farið af stað á settum tíma eftir hálfleikshlé. Félagið hefur ítrekað það við sína leikmenn sem og aðra stjórnendur liðsins að virða regluverkið og ábyrgðarhlutverk þeirra í þeim efnum. Til rannsóknar í stærra og víðfemara máli Er þetta ekki í fyrsta sinn sem enska úrvalsdeildin hefur Manchester City til skoðunar vegna meintra brota. Eins og frægt er orðið hefur félagið verið ákært í 115 liðum fyrir brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Stærra og mun víðfemara mál en það sem varðar tímasetningar og töf á upphafstíma leikja. Óvíst er á þessari stundu hvenær málið verður tekið fyrir af dómstólum en vonir eru bundnar við að dómur verði kveðinn um miðbik eða á seinni hluta næsta árs. Enski boltinn Mest lesið Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Sport Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Sport Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Sport Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Fótbolti Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 3-1 | Erfitt kvöld í Izmir Fótbolti Þórir hættir sem þjálfari þeirra norsku Handbolti Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fótbolti Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Handbolti Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Fótbolti Keyrði niður körfuboltamann sem lést Körfubolti Fleiri fréttir Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Rashford æfir hnefaleika Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Tilbúinn að kaupa Boehly út Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Rooney kann enn að gera glæsimörk Ron Yeats látinn Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Mendy mætir Man City í dómsal Emma Hayes: Karlarnir ekki tilbúnir fyrir kvenþjálfara Mjög afdrifaríkur hnerri Það besta í lífinu hjá Ödegaard Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Heillaður af stráknum sem fór frá Chelsea til Liverpool Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Chelsea fær leyfi til að „redda sér“ með því að selja tvö hótel Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool „Tilgangslaust“ að ræða um ensku stjörnurnar sem Heimir getur ekki notað Guardiola birtist óvænt á bókasafni í Osló Enska liðið missir þrjá öfluga menn fyrir leikinn á móti Heimi Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Leicester City vann áfrýjunina Besta byrjunin á öldinni í bestu deildunum Bamba verður minnst um helgina Metin kolféllu í kaupum á fótboltakonum Lýsa yfir fullum stuðningi við Ten Hag Slot fór í saumana á öruggum sigri sinna manna á Old Trafford Nýr miðjumaður Arsenal frá næstu tvo mánuðina Neita að selja Trossard Sjá meira
Það jafngildir rétt tæpum 357 milljónum íslenskra króna en brotin teygja sig aftur til tímabilsins 2022/2023 og fram til loka síðasta tímabils og eru alls fjórtán talsins. Manchester City gegnst við brotunum og mun greiða sekt per leik frá sjöunda broti til þess fjórtánda og nemur sú sekt í heildina þessum rétt rúmum tveimur milljónum punda. Í greinargerð um málið segir að forráðamenn Manchester City hafi beðist afsökunar á þessum brotum sínum, sem eru þess eðlis að of oft hafa leikir liðsins á heimavelli ekki hafist á réttum tíma sem og ekki farið af stað á settum tíma eftir hálfleikshlé. Félagið hefur ítrekað það við sína leikmenn sem og aðra stjórnendur liðsins að virða regluverkið og ábyrgðarhlutverk þeirra í þeim efnum. Til rannsóknar í stærra og víðfemara máli Er þetta ekki í fyrsta sinn sem enska úrvalsdeildin hefur Manchester City til skoðunar vegna meintra brota. Eins og frægt er orðið hefur félagið verið ákært í 115 liðum fyrir brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Stærra og mun víðfemara mál en það sem varðar tímasetningar og töf á upphafstíma leikja. Óvíst er á þessari stundu hvenær málið verður tekið fyrir af dómstólum en vonir eru bundnar við að dómur verði kveðinn um miðbik eða á seinni hluta næsta árs.
Enski boltinn Mest lesið Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Sport Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Sport Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Sport Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Fótbolti Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 3-1 | Erfitt kvöld í Izmir Fótbolti Þórir hættir sem þjálfari þeirra norsku Handbolti Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fótbolti Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Handbolti Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Fótbolti Keyrði niður körfuboltamann sem lést Körfubolti Fleiri fréttir Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Rashford æfir hnefaleika Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Tilbúinn að kaupa Boehly út Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Rooney kann enn að gera glæsimörk Ron Yeats látinn Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Mendy mætir Man City í dómsal Emma Hayes: Karlarnir ekki tilbúnir fyrir kvenþjálfara Mjög afdrifaríkur hnerri Það besta í lífinu hjá Ödegaard Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Heillaður af stráknum sem fór frá Chelsea til Liverpool Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Chelsea fær leyfi til að „redda sér“ með því að selja tvö hótel Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool „Tilgangslaust“ að ræða um ensku stjörnurnar sem Heimir getur ekki notað Guardiola birtist óvænt á bókasafni í Osló Enska liðið missir þrjá öfluga menn fyrir leikinn á móti Heimi Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Leicester City vann áfrýjunina Besta byrjunin á öldinni í bestu deildunum Bamba verður minnst um helgina Metin kolféllu í kaupum á fótboltakonum Lýsa yfir fullum stuðningi við Ten Hag Slot fór í saumana á öruggum sigri sinna manna á Old Trafford Nýr miðjumaður Arsenal frá næstu tvo mánuðina Neita að selja Trossard Sjá meira