Arsenal lánar Tierney til Spánar Varnarmaðurinn Kieran Tierney er genginn í raðir spænska úrvalsdeildarfélagsins Real Sociedad á láni frá Arenal. Fótbolti 28. ágúst 2023 08:31
Múrsteini kastað í liðsrútu Aston Villa eftir sigurinn gegn Burnley Liðsmenn Aston Villa lentu í heldu í heldur óskemmtilegu atviki er liðið gerðaðist heim eftir góðan 1-3 útisigur gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar múrsteini var kastað í liðsrútuna. Fótbolti 28. ágúst 2023 07:31
Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum stökk á Haaland úr stúkunni Erling Haaland skoraði fyrir Manchester City gegn Sheffield United í dag eftir að hafa áður misnotað vítaspyrnu í leiknum. Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum ákvað að fagna marki Haaland með Norðmanninum. Enski boltinn 28. ágúst 2023 07:00
Kudus orðinn leikmaður West Ham West Ham hefur gengið frá kaupunum á Mohammed Kudus frá Ajax fyrir tæplea 40 milljónir punda plús upphæð sem bæst getur við síðar meir. Kudus skrifar undir fimm ára samning við Hamrana. Enski boltinn 27. ágúst 2023 22:31
„Þessi snerting og fá þrjá leiki í bann, guð minn góður“ Jurgen Klopp var gríðarlega ánægður með sigur Liverpool gegn Newcastle í dag. Leikmenn Liverpool voru einum færri megnið af leiknum en komu til baka undir lokin og tryggðu sér stigin þrjú. Enski boltinn 27. ágúst 2023 19:16
Magnaður endurkomusigur Liverpool með Nunez í hlutverki hetju Liverpool vann frábæran endurkomusigur gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Einum færri tókst Liverpool að snúa leiknum sér í vil og varamaðurinn Darwin Nunez reyndist hetjan undir lokin. Enski boltinn 27. ágúst 2023 17:34
Burnley áfram án sigurs Jóhann Berg og félagar eru áfram án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-3 tap gegn Aston Villa í dag. Jóhann lagði upp eina mark Burnley. Enski boltinn 27. ágúst 2023 15:10
Manchester City sluppu með skrekkinn gegn nýliðunum Manchester City er áfram með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa sloppið með skrekkinn í dag gegn nýliðum Sheffield United. Enski boltinn 27. ágúst 2023 15:02
Manchester United vilja fá Cucurella lánaðan frá Chelsea Manchester United eru í neyðarleit að vinstri bakverði til að leysa Luke Shaw af næstu vikur. Marc Cucurella, leikmaður Chelsea, er sagður koma sterklega til greina og að viðræður á milli United og Chelsea séu þegar farnar af stað. Fótbolti 27. ágúst 2023 11:30
Chelsea staðfestir kaup á markverði Markvörðurinn Djordje Petrovic er genginn til liðs við Chelsea frá New England Revolution. Chelsea greiðir bandaríska liðinu 14 milljónir punda fyrir Serbann. Enski boltinn 26. ágúst 2023 22:16
Hamrarnir efstir eftir góðan sigur í Brighton West Ham gerði góða ferð suður til Brighton í dag og vann 3-1 sigur á American Express-leikvellinum í dag. West Ham er taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir þrjár umferðir. Enski boltinn 26. ágúst 2023 18:29
Ten Hag: Þeir töfðu allan leikinn og voru verðlaunaðir fyrir það Erik Ten Hag knattspyrnustjóri Manchester United hrósaði karakter sinna manna eftir 3-2 sigurinn á Nottingham Forest í dag. United lenti 2-0 undir á fyrstu fjórum mínútum leiksins en kom til baka og tryggði sér þrjú dýrmæt stig. Enski boltinn 26. ágúst 2023 17:46
Rúnar Alex og Jón Daði ónotaðir varamenn en Jökull var í marki Carlisle Jökull Andrésson lék allan leikinn í marki Carlisle sem tapaði gegn Port Vale í þriðju efstu deild á Englandi í dag. Rúnar Alex Rúnarsson og Jón Daði Böðvarsson sátu allan tímann á bekknum hjá sínum liðum. Enski boltinn 26. ágúst 2023 16:22
Everton áfram stigalausir á botni ensku úrvalsdeildarinnar Everton eru áfram án stiga á botni ensku úrvalsdeildarinnar, en sex leikir eru á dagskrá í dag í þriðju umferð deildarinnar. Fótbolti 26. ágúst 2023 16:05
United björguðu sér frá niðurlægingu á heimavelli Manchester United tapaði á móti Tottenham í síðasta leik og marði sigur á Wolves í fyrstu umferð. Það var því pressa á heimamönnum að sýna eitthvað á móti Forest á Old Trafford í dag en gestirnir fengu sannkallaða draumabyrjun. Enski boltinn 26. ágúst 2023 16:05
Arsenal tapaði dýrmætum stigum Arsenal tapaði tveimur stigum á heimavelli þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Fulham í dag. Arsenal lenti undir snemma leiks en missti síðan niður eigin forystu í síðari hálfleiknum. Enski boltinn 26. ágúst 2023 16:03
Þægilegur útisigur hjá Tottenham gegn Bournemouth Tottenham heimsótti Bournemouth á suðurströndina en Tottenham liðið hafði náð í fjögur stig í fyrstu tveimur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni fyrir leikinn í dag. Enski boltinn 26. ágúst 2023 13:31
Maðurinn sem tryggði Argentínu heimsmeistaratitilinn kærður fyrir nauðgun Gonzalo Montiel, nýjasti leikmaður Nottingham Forest og maðurinn sem tryggði Argentínu heimsmeistaratitilinn í desember síðastliðnum, hefur verið kærður fyrir nauðgun í heimalandi sínu. Fótbolti 26. ágúst 2023 07:00
„Hann er sköpunarvél“ Kevin De Bruyne, miðjumaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, telur Bruno Fernandes mest skapandi miðjumann ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Enski boltinn 25. ágúst 2023 23:32
Chelsea ekki í vandræðum með nýliða Luton Chelsea er komið á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-0 sigur á nýliðum Luton Town. Enski boltinn 25. ágúst 2023 21:00
Lukaku gæti endað í hlýjum faðmi Mourinho Eftir að hafa verið orðaður við sitt fyrrum félag Inter brenndi Romelu Lukaku allar brýr til Mílanó þegar hann virtist á leið til Juventus. Það féll upp fyrir en það stöðvaði ekki leið Lukaku til Ítalíu. Nú virðist hann vera á leið til Rómaborgar þar sem fyrrverandi þjálfari hans ræður ríkjum. Fótbolti 25. ágúst 2023 18:31
Pochettino skýtur á Klopp Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á kollega sinn hjá Liverpool, Jürgen Klopp, eftir að Lundúnaliðið vann kapphlaupið um Moises Caicedo. Enski boltinn 25. ágúst 2023 16:32
Klopp hefur engar áhyggjur af því að missa Salah til Sádi-Arabíu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur ekki áhyggjur af því að Mohamed Salah fari til Sádi-Arabíu. Enski boltinn 25. ágúst 2023 13:30
Jesus klár í slaginn með Arsenal Mikel Arteta, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal hóf blaðamannafund sinn í dag, fyrir leik liðsins gegn Fulham á morgun, á því að færa stuðningsmönnum liðsins góð tíðindi. Framherjinn Gabriel Jesus er klár í slaginn með liðinu. Enski boltinn 25. ágúst 2023 13:00
Lét vinskap við dómara hafa áhrif á notkun VAR Mike Dean er hættur að dæma en 28 ára ferli hans lauk eftir síðasta tímabil. Hann hefur nú viðurkennt að vinskapur hans við annan dómara kom í veg fyrir afskipti myndbandsdómara í leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25. ágúst 2023 10:30
Luke Shaw spilar ekki næstu vikurnar Luke Shaw verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann er þriðji lykilmaðurinn sem Manchester United missir vegna meiðsla. Enski boltinn 24. ágúst 2023 23:00
United hafnaði mettilboði í Earps Manchester Untied hefur hafnað tilboði í landsliðsmarkvörðinn Mary Earps sem hefði gert hana að dýrasta markverði allra tíma. Enski boltinn 24. ágúst 2023 22:31
Al-Ittihad ætlar sér Salah sem yrði launahærri en Ronaldo Sádiarabíska félagið Al-Ittihad er tilbúið að gera Mohamed Salah að launahæsta knattspyrnumanni í heimi. Heimildamaður Skysports segir Egyptan tilbúinn til að hlusta á hvað félagið hefur að bjóða. Enski boltinn 24. ágúst 2023 21:16
Þriðju stóru kaup Manchester City staðfest Manchester City hefur staðfest kaupin á Jeremy Doku frá franska liðinu Rennes. Doku skrifar undir fimm ára samning við enska liðið. Enski boltinn 24. ágúst 2023 18:01
Liverpool veit ekki hvenær hægt er að klára nýju stúkuna á Anfield Framkvæmdir við eina stúkuna á Anfield, heimavöll enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, eru stopp og félagið veit ekki alveg hvernig framhaldið verður. Enski boltinn 24. ágúst 2023 15:31