Aðgerðum repúblikana líkt við alræmt augnablik Watergate-hneykslisins Einn blaðamannanna sem afhjúpaði Watergate-hneykslið segir að atburða gærdagsins gæti orðið minnst á sama hátt og "laugardagsfjöldamorðs“ Richards Nixon. Erlent 30. janúar 2018 13:30
Trump reynir að ná til kjósenda Trump heldur i kvöld sína aðra stefnuræðu sem forseti fyrir báðum deildum þingsins. Erlent 30. janúar 2018 12:20
Næstráðandi FBI hættir óvænt Andrew McCabe, aðstoðarforstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI, tilkynnti starfsmönnum í dag að hann mundi láta af störfum í dag. Erlent 29. janúar 2018 19:01
Íhuga að stöðva fjárveitingar til geimstöðvarinnar Ríkisstjórn Donald Trump beinir sjónum sínum að tunglinu. Erlent 28. janúar 2018 21:00
Bandaríkjaforseti ruglar um loftslagsvísindi í viðtali Auk þess að endurtaka rangtúlkun á eðli Parísarsamkomulagsins fór Trump með hrein ósannindi um vísindalegar staðreyndir í viðtali við Piers Morgan. Erlent 28. janúar 2018 07:24
Demókratar vilja koma hlífðarskildi yfir Mueller Það vilja þeir gera eftir að í ljós kom að Trump ætlaði sér að reka Mueller í júní í fyrra. Erlent 27. janúar 2018 21:30
Trump sagður vilja losna við aðstoðarráðherrann sem skipaði Mueller Aðstoðardómsmálaráðherrann skipaði Robert Mueller eftir að Trump rak forstjóra alríkislögreglunnar FBI. Erlent 27. janúar 2018 11:12
Lögmaður Hvíta hússins var kominn með nóg af Trump Þegar Trump bað hann endurtekið um að láta reka sérstaka rannsakandann sagði lögmaður Hvíta hússins við starfsmannastjóra og aðalráðgjafa forsetans að honum væri nóg boðið. Erlent 26. janúar 2018 23:09
Starfsmaður Facebook yfirheyrður í tengslum við Rússarannsóknina Tilraunir Rússa til að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fóru að hluta til í gegnum Facebook. Erlent 26. janúar 2018 22:45
Rússar stofnuðu á annað hundrað Facebook-viðburða fyrir bandarísku forsetakosningarnar Tugir þúsunda Bandaríkjamanna boðuðu komu sína á mótmæli sem útsendarar stjórnvalda í Kreml boðuðu til á Facebook. Erlent 26. janúar 2018 20:03
Trump mærir efnahagsástand Bandaríkjanna og lýsir frati á fjölmiðla Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á Alþjóðaefnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss í dag að aldrei hafi verið hagkvæmara að ráða fólk, framkvæma og fjárfesta í Bandaríkjunum eins og nú. Erlent 26. janúar 2018 19:00
Púað á Trump í Davos Forsetinn hvatti fjárfesta til að eyða peningum í Bandaríkjunum og skaut inn gagnrýni á Demókrataflokkinn og fjölmiðla. Erlent 26. janúar 2018 16:35
Árásum íhaldsmanna á FBI fjölgar Útlit er fyrir að Repúblikanar séu með markvissum hætti að reyna að grafa undan trúverðugleika FBI og Mueller. Í það minnsta meðal stuðningsmanna flokksins. Erlent 26. janúar 2018 11:30
Trump ætlaði að reka Mueller Bandaríkjaforsetinn Donald Trump var kominn á fremsta hlunn með að reka sérstaka rannsakandann Robert Mueller, sem kannar tengsl kosningaliðs forsetans við Rússa, í júní í fyrra. Erlent 26. janúar 2018 07:53
Trump leggur fram tillögu til að höggva á hnútinn í deilu um innflytjendur Ólíklegt er hins vegar að tillagan eigi eftir að falla í kramið, hvorki hjá harðlínumönnum í innflytjendamálum né frjálslyndum demókrötum. Erlent 25. janúar 2018 23:29
Buðu Hvíta húsinu gullklósett í stað Van Gogh Hvíta húsið vildi fá málverk eftir Van Gogh lánað í íbúð Trump-hjónanna. Guggenheim-safnið bauð klósett úr hreinu gulli í staðinn. Erlent 25. janúar 2018 22:32
Trump reynir að selja alþjóðaviðskiptastefnu sína í Davos Bandaríkjaforseti mætti til Davos í Sviss í morgun til að taka þátt á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum). Erlent 25. janúar 2018 10:53
Trump segist hlakka til að ræða við sérstaka rannsakandann Forsetinn gaf í skyn við fréttamenn að hann væri til rannsóknar fyrir að hindra framgang réttvísinnar vegna þess að hann hefði "barist á móti“. Erlent 24. janúar 2018 23:25
Rannsókn Mueller nálgast Bandaríkjaforseta sjálfan Forstöðumenn leyniþjónustu og dómsmála í Bandaríkjunum hafa undanfarið svarað spurningum rannsakenda um samskipti sín við Trump forseta. Erlent 24. janúar 2018 20:00
Mueller vill ræða við Trump á næstu vikum Svo virðist sem að rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins beinist nú í auknum mæli að því hvort að Trump forseti hafi reynt að hindra framgang réttvísinnar í fyrra. Erlent 23. janúar 2018 23:01
Asíuríki bregðast illa við verndartollum Trump Suður-Kóreu ætlar að kvarta til Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar undan verndartollum Bandaríkjanna á sólarsellur og þvottavélar. Viðskipti erlent 23. janúar 2018 20:18
Rannsakandinn ræddi einnig við fyrrverandi forstjóra FBI Minnisblöð sem James Comey hélt um samskipti sín við Trump forseta eru sögð hafa verið helsta umræðuefnið þegar rannsakandur Roberts Mueller ræddu við hann klukkustundum saman í fyrra. Erlent 23. janúar 2018 19:43
Trump myndi tapa fyrir Opruh, Sanders og Biden Ný skoðanakönnun CNN bendir til þess að á brattann verði að sækja hjá Donald Trump árið 2020. Erlent 23. janúar 2018 18:09
Jeff Sessions ræddi við rannsakendur Mueller Sessions er fyrsti ráðherrann sem rannsakendur ræða við vegna Rússarannsóknarinnar svokölluðu. Erlent 23. janúar 2018 16:45
Opinberir starfsmenn óttast aðra stöðvun Starfsmenn alríkisstjórnarinnar eru fullvissir um að ekkert samkomulag muni nást og því verði þeir aftur í mikilli óvissu í febrúar. Erlent 23. janúar 2018 12:08
Opnun alríkisstjórnarinnar komin á borð Trump Aðeins þarf undirsskrift Bandaríkjaforseta til að rekstur alríkisstjórnarinnar geti hafist aftur. Þingið samþykkti bráðabirgðalausn um fjármögnun þess í kvöld. Erlent 22. janúar 2018 23:42
Trump leggur háa verndartolla á innfluttar vörur Allt að þrjátíu prósent tollur verður lagður á ódýrar sólarsellur sem eru fluttar til Bandaríkjanna með ákvörðun Donalds Trump forseta. Viðskipti erlent 22. janúar 2018 23:12
Símsvari Hvíta hússins veldur usla Hvíta húsið sakar Demókrata um að halda stjórnvöldum Bandaríkjanna í gíslingu vegna innflytjenda. Erlent 22. janúar 2018 14:00
Kínverjar segja Bandaríkin ógna alþjóðaviðskiptum Yfirvöld Kína eru ekki sátt við að ríkisstjórn Trump sagði það hafa verið mistök að veita Kína inngöngu í Alþjóðaviðskiptastofnunina. Viðskipti erlent 22. janúar 2018 11:03
Enn allt í hnút vestanhafs Hundruð þúsunda opinberra starfsmanna munu ekki geta mætt til vinnu í Bandaríkjunum í dag. Erlent 22. janúar 2018 07:36